Sunnudagur, 25. nóvember 2007
JEY JEY
ég á orðið bloggvinkonu og það meira að seigja gamla vinkonu héðan að norðan og mér þótti alveg afskaplega vænt um það að hún skildi vilja verða vinkona mín aftur,ég nefnilega er búin að sakna hennar alveg helling undanfarinn ár enda við ekki talað saman svo heitið getur í ja hvað ein 13 ár ef ég man þetta rétt,alltaf gaman að detta um gamla vini aftur.
Annars fínt að frétta héðan allar seríur komnar upp sem og eitthvað smá jólask en ég afsaka mig reyndar með því að ég sé að fara utan og nenni satt að seigja ekki að byrja skreyta þegar heim verður komið enda ekki nema vika í jól þegar við komum til baka.
Ég elska það að vera amma,það er svo óendanlega gaman að fá birtuna til sín alltaf hreint og hún er svo skýr þessi elska,hún verður 2ja ára í jánúar og akkúrat þessa stundina apar hún allt upp eftir öllum,algör hermikráka,í dag tilkynnti hún mér það að ég héti amma jólasveinn og allir aðrir í fjölskylduni hétu því flotta eftirnafn,villi jólasveinn,sylvia jólasvein,árni jólasveinn,afi jólasveinn,þannig að nú búa bara jólasveinar hér hehe þetta kemur til af því að ég er að kenna henni allt um jólin og mín svona líka snögg að grípa bara allir jólasveinar, frábært.
Enn og aftur óska ég eftir bloggvinum því ekki kann ég við að ryðjast inná fólk alla vega ekki enn sem komið er.
Megið þið eiga yndislegt sunnudagskvöld sem og öll önnur kvöld líka.
kv Helga.
Færsluflokkar
Bloggvinir
- anitabjork
- fanneyunnur
- villinor
- unns
- jyderupdrottningin
- dora61
- mammann
- helgamagg
- heidihelga
- tigercopper
- ernafr
- annambragadottir
- daudansalvara
- ringarinn
- jodua
- jonaa
- ingabaldurs
- skrifa
- tofraljos
- katlaa
- katja
- hugs
- lady
- skelfingmodur
- mammzan
- ylfamist
- huldumenn
- skessa
- tungirtankar
- hallarut
- gurrihar
- nanna
- helgadora
- godinn
- skordalsbrynja
- thelmaasdisar
- rannveigmst
- ipanama
- benna
- ragnarfreyr
- almaogfreyja
- jensgud
- stebbifr
- berglindnanna
- dofri
- olinathorv
- jahernamig
- gerlas
- steinunnolina
- eddabjo
- ellasprella
- sirrycoach
- bryndisfridgeirs
- smjattpatti
- asdisran
- bifrastarblondinan
- svanurg
- stina-sig
- brandarar
- ragnhildur
- leoros
- saedishaf
- solskinsdrengurinn
- dagny65
- topplistinn
- holmfridurge
bloggvinir
- Bói mágur...snilldarbloggari
-
þóranna dóttir mín
heimur þórönnu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég hef líka saknað þín
Unnur R. H., 26.11.2007 kl. 13:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.