Mánudagur, 26. nóvember 2007
Ég er orðin svo þreytt
á því að geta ekki sofið meira en kanski 4 til 5 tíma á nóttuni er yfirleitt komin á fætur um 4.30 og ég er bara rett og slett að brjálast á þessu,þetta er búið að vera svona í rúman mánuð,en ég er bara svo helv þver að ég fer helst ekki til læknis fyrren allt annað þrýtur og ætli sú stund sé ekki að renna upp núna,þetta er alla vega að verða fínt.
Að örðu leyti er allt í góðum gír hérna er bara verið að tryggja að allt verði klappað og klárt fyrir orlando svo ég geti nú verið áhyggjulaus í fríinu og það er bara hellings undirbúningur að fara með alla fjölskylduna í ferðalag hvað þá heldur með gutta eins og minn,fá meiri lyf svo ekki verði nú lyfjalaust í orlandoinu,tala við doktor um pappíra útaf lyfjum,ég tek nú ekki sénsinn á því að vera tekin með fulla lyfjatösku úti í henni ameríku,litli kútur er nefnilega með nokkuð margar sortir sem hann getur alls ekki verið án svo það væri ljótt ef eitthv kæmi uppá í þeim efnum.
kveð að sinni
Helga.
Færsluflokkar
Bloggvinir
- anitabjork
- fanneyunnur
- villinor
- unns
- jyderupdrottningin
- dora61
- mammann
- helgamagg
- heidihelga
- tigercopper
- ernafr
- annambragadottir
- daudansalvara
- ringarinn
- jodua
- jonaa
- ingabaldurs
- skrifa
- tofraljos
- katlaa
- katja
- hugs
- lady
- skelfingmodur
- mammzan
- ylfamist
- huldumenn
- skessa
- tungirtankar
- hallarut
- gurrihar
- nanna
- helgadora
- godinn
- skordalsbrynja
- thelmaasdisar
- rannveigmst
- ipanama
- benna
- ragnarfreyr
- almaogfreyja
- jensgud
- stebbifr
- berglindnanna
- dofri
- olinathorv
- jahernamig
- gerlas
- steinunnolina
- eddabjo
- ellasprella
- sirrycoach
- bryndisfridgeirs
- smjattpatti
- asdisran
- bifrastarblondinan
- svanurg
- stina-sig
- brandarar
- ragnhildur
- leoros
- saedishaf
- solskinsdrengurinn
- dagny65
- topplistinn
- holmfridurge
bloggvinir
- Bói mágur...snilldarbloggari
-
þóranna dóttir mín
heimur þórönnu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
2 dagar til jóla
Af mbl.is
Innlent
- Alvarleg netárás á Wise
- Skattamál verði líklega þeirra mesta klemma
- Tók ákvörðunina í gær
- Tjón bænda nam rúmum milljarði
- Ágreiningur um tekjuöflun ríkissjóðs
- Ég gerði mitt besta til að hjálpa til
- Guðmundur Ingi áfram þingflokksformaður
- Nokkrir bílstjórar fengið áminningu
- Snjóflóð í Esjunni í nótt
- Einn fær 9,9 milljónir
Athugasemdir
Helga mín, talaðu við doxa áður en þú verður kúkú af svefnleysi..Hef mikla reynslu af þessu og eins gott að fara varlega þar sem svefninn er okkur svo mikilvægur..Ennþá frekar þegar konur eins og þú, eruð með langveik börn og þurfa að getað sofið. Vona að þú fáir góðan dag
Unnur R. H., 26.11.2007 kl. 13:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.