Miðvikudagur, 28. nóvember 2007
Jæja ég lét verða
að því að fara til doktors og fái eitthv við svefnleysi þótt mér hafi ekki verið það ljúft en eitthvað varð að gerast í þeim efnum áður en ég missti vitið og nú er ég búin að ná 2 ágætis nóttum sem betur fer.
Spennan er gjörsamlega að fara með heimilsfólkið þvi nú er bara 5 dagar í bröttför og það brýst út í hinum ýmsu myndum hjá börnunum mínum,
kúturinn minn er að gera alla nett brjálaða,hann stríðir strákunum í skólanum mikið og tekur svo systir sína fyrir þegar heim er komið,þetta er það versta við að vera að leggja land undir fót það er hvað allt verður erfitt hjá þessari elsku,hann er að vakna um miðjar nætur og vill bara horfa á tv eða er kominn á fætur fyrir 6 á morgnana.
Stóri gaurinn minn er að fríka út því hann vill fá annan hund inná heimilið en fyrir eigum við amerikan cocker spaniel yndislega tík sem er rúmlega 6 mán plús 1 kisu,2 kanínur og eina stökkmús og það að koma þessu öllu fyrir er bara ekkert grín hvað þá heldur að bæta við 1 hundi til,en hann vill hvorki skilja það né sjá að ég er sú sem er mest með hana og er ekki tilbúinn í að fóstra annan hund takk fyri,ég vil getað séð almennilega um þessa sem við eigum og að hún fái þá ást og umhyggju sem hún þarf og ég nenni bara rett og slett ekki að fara að þrífa upp hland og skít eina ferðina enn loksins þegar hin er orðinn húshrein,en gaurinn er bara ekki að skilja mitt viðhorf í þessum efnum þannig að nú erum við uppá kant við hvort annað en það verður bara að hafa sig og einn góðan veðurdag hlýtur hann að skilja mitt viðhorf eða er það ekki.
Yngsta skottið mitt er hætt að telja niður dagana að brottför nú er sko farið að telja niður klukkustundirnar og spurning sem ég fæ svona uþb 100 sinnum á dag er .....mamma er það ekki rétt hjá mér að nú er þetta margir tímar þangað til við förum vá hvernig nennir skottið þessu og hún er með brottfarar og komutíma alveg á hreinu.
Vá það er alveg hellingur sem þarf að huga að fyrir svona ferð og undanfarið sökum svefnleysis hef ég þurft að skrifa allt niður sem ég þarf að gera yfir daginn meira að seigja hinu sjálfsögðu hluti eins og það að kaupa mjólk og minnið er eitt af þvi sem ég hefið alltaf getið státað mig af var með öll símanr og bílnr á hreinu og gat nánast farið með samræður sem áttu sér stað fyrir einhverjum árum síðan það var meira að seigja nóg að skrifa tossalistan heima og leyma honum svo því undantekningarlaust mundi ég allt sem skrifað hafði verið heima ,en nú er sko öldin önnur skildi þetta vera elli kjelling að banka uppá ég bara spyr því þetta er vægast sagt óþægilegt,lífið verður einhvern veginn miklu flóknara fyrir vikið, alla vega hjá mér.
megið þið öll eiga yndislegan dag.
Færsluflokkar
Bloggvinir
- anitabjork
- fanneyunnur
- villinor
- unns
- jyderupdrottningin
- dora61
- mammann
- helgamagg
- heidihelga
- tigercopper
- ernafr
- annambragadottir
- daudansalvara
- ringarinn
- jodua
- jonaa
- ingabaldurs
- skrifa
- tofraljos
- katlaa
- katja
- hugs
- lady
- skelfingmodur
- mammzan
- ylfamist
- huldumenn
- skessa
- tungirtankar
- hallarut
- gurrihar
- nanna
- helgadora
- godinn
- skordalsbrynja
- thelmaasdisar
- rannveigmst
- ipanama
- benna
- ragnarfreyr
- almaogfreyja
- jensgud
- stebbifr
- berglindnanna
- dofri
- olinathorv
- jahernamig
- gerlas
- steinunnolina
- eddabjo
- ellasprella
- sirrycoach
- bryndisfridgeirs
- smjattpatti
- asdisran
- bifrastarblondinan
- svanurg
- stina-sig
- brandarar
- ragnhildur
- leoros
- saedishaf
- solskinsdrengurinn
- dagny65
- topplistinn
- holmfridurge
bloggvinir
- Bói mágur...snilldarbloggari
-
þóranna dóttir mín
heimur þórönnu
Athugasemdir
Gott hjá þér að drífa þig til læknis En þetta með hundinn boy ó boy, krakkarnir skilja ekki að þetta lendir á okkur. Ég er með BARA 11 mýs!!!! gaman hjá þér að fara með alla krakkana til útlanda ehemm, mér finnst nóg að fara bara með Evítu En hafðu góðan dag í dag, er elli alveg viss um að elli kella sem kominn strax til þín
Unnur R. H., 28.11.2007 kl. 10:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.