Miðvikudagur, 28. nóvember 2007
Vá þessi dagur
er búin að vera alveg stappaður,morguninn byrjaði á fundi útaf kútnum og var ekki liðin nema ca 30 mín þegar hringt er í mig og látinn vita af því að kúturinn hafi slasað sig í skólanum,þá var brunað beint uppá slysó og þar tók við tæplega 3ja tíma bið,enda lét ég það útur mér að þetta væri að verða eins og í stórborg.
En sem sagt kútur var með járnkall að berja niður í ís og gerði sér bara lítið fyrir og rak hann í gegnum skóinn hjá sér með þeim afleiðiningum að ein táinn laskaðist töluvert,nöglin fór af og sauma þurfti 2 spor í litla tá,svo nú gengur minn maður haltur og kemst ekki í skó,en þar sem hann þurfti frí í skólanum á morgun þannig að hann er afsakaður með það að mæta ekki í skólan en svo verður bara séð til með föstudaginn hvernig það fer.
Ég verð nú hins vegar að viðurkenna það að kútur er ekkert smá glaður með það að mega ekki fara í íþróttir eða á sundæfingu í þessari viku,hann er eins og flest önnur börn sem þykir gott að fá frí frá skóla og þar sem stutt er í fríið þá er biðin eftir þessu langþráða fríi búin að vera mjög erfið,enda skapið í mínum búið að vera alveg eftir því þanig að í hans augum er þetta bara lúxus að fá kanski frí einn extra dag.
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
anitabjork
-
fanneyunnur
-
villinor
-
unns
-
jyderupdrottningin
-
dora61
-
mammann
-
helgamagg
-
heidihelga
-
tigercopper
-
ernafr
-
annambragadottir
-
daudansalvara
-
ringarinn
-
jodua
-
jonaa
-
ingabaldurs
-
skrifa
-
tofraljos
-
katlaa
-
katja
-
hugs
-
lady
-
skelfingmodur
-
mammzan
-
ylfamist
-
huldumenn
-
skessa
-
tungirtankar
-
hallarut
-
gurrihar
-
nanna
-
helgadora
-
godinn
-
skordalsbrynja
-
thelmaasdisar
-
rannveigmst
-
ipanama
-
benna
-
ragnarfreyr
-
almaogfreyja
-
jensgud
-
stebbifr
-
berglindnanna
-
dofri
-
olinathorv
-
jahernamig
-
gerlas
-
steinunnolina
-
eddabjo
-
ellasprella
-
sirrycoach
-
bryndisfridgeirs
-
smjattpatti
-
asdisran
-
bifrastarblondinan
-
svanurg
-
stina-sig
-
brandarar
-
ragnhildur
-
leoros
-
saedishaf
-
solskinsdrengurinn
-
dagny65
-
topplistinn
-
holmfridurge
bloggvinir
- Bói mágur...snilldarbloggari
-
þóranna dóttir mín
heimur þórönnu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
150 dagar til jóla
Af mbl.is
Innlent
- Myndir: Stemningin var við völd á tónleikum Kaleo
- Ísland hefur umbreytt sinfónískum hljómi
- Vilja tryggja að slíkt geti ekki endurtekið sig
- Aukin aðsókn í fæðingar utan sjúkrahúsa
- Kærum vísað frá úrskurðarnefnd
- Einn fékk fyrsta vinning
- Vigdís: Verkjaði í réttlætistaugina
- Gagnrýnir stjórnvöld vegna stöðunnar í Grindavík
- Mikil gleði og tilhlökkun fyrir tónleikum Kaleo
- Gengu yfir nýstorknað og glóandi hraun
Erlent
- Ísraelsher stöðvaði hjálparbátinn Handala
- Finnar staupa sig á rafskútunum
- Kalla eftir tafarlausu vopnahléi
- Verkföll setja flugsamgöngur úr skorðum
- Yfirborðshiti allt að 23,8 gráður
- Aldrei upplýstur um að nafn hans væri í skjölunum
- Afstaðan óbreytt: Palestína ekki sjálfstætt ríki
- Bjargaði færri mannslífum en fyrst var talið
- Bill Clinton sendi Epstein afmæliskveðju
- Börn þurfa nú að staðfesta aldur sinn á netinu
Fólk
- Mamma, nú kem ég heim
- Geta ekki hætt að sverja
- Fullkomið lesefni í fríið
- Hefur lést um 230 kíló eftir hjáveituaðgerð
- Þetta er einlægur trúðaskapur
- Pitt sagður samgleðjast Aniston
- Ellen og Portia selja sveitabýli sitt
- Lohan stórglæsileg á fjólubláa dreglinum
- Mannuðsstjórinn hefur sagt starfi sínu lausu
- Lífið er stutt, við skulum dansa
Íþróttir
- Gamla ljósmyndin: Ólympíukeppnin
- United hefur áhuga á leikmanni Freys
- Ekkert fararsnið á Forest-manninum
- Vill sanna sig í ensku úrvalsdeildinni
- Messi afar ósáttur með leikbannið
- Gísli hóf endurkomuna
- Óvíst hvort lykilmaðurinn geti spilað úrslitaleikinn
- Gæsahúð að sjá allt þetta fólk
- Tóku vel utan um mig og reyndu að láta mér líða vel
- Hollendingarnir nálgast Chelsea
Viðskipti
- Elskar að lesa innihaldslýsingar
- Fagnar umræðunni um sameiningar
- Lífeyrissjóðir nýta ekki sterka krónu
- Óheppileg staðfesting ráðherra
- 70 milljarðar til varnartengdra verkefna
- Nýr veruleiki í Grindavík
- Þrýstir á Seðlabankann að lækka vexti
- Besta afkoma VÍS frá skráningu félagsins
- Með starfsemi á suðurskautinu
- Fréttaskýring: Hvar í ósköpunum á Hitler heima?
Athugasemdir
Unnur R. H., 29.11.2007 kl. 16:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.