Miðvikudagur, 28. nóvember 2007
Vá þessi dagur
er búin að vera alveg stappaður,morguninn byrjaði á fundi útaf kútnum og var ekki liðin nema ca 30 mín þegar hringt er í mig og látinn vita af því að kúturinn hafi slasað sig í skólanum,þá var brunað beint uppá slysó og þar tók við tæplega 3ja tíma bið,enda lét ég það útur mér að þetta væri að verða eins og í stórborg.
En sem sagt kútur var með járnkall að berja niður í ís og gerði sér bara lítið fyrir og rak hann í gegnum skóinn hjá sér með þeim afleiðiningum að ein táinn laskaðist töluvert,nöglin fór af og sauma þurfti 2 spor í litla tá,svo nú gengur minn maður haltur og kemst ekki í skó,en þar sem hann þurfti frí í skólanum á morgun þannig að hann er afsakaður með það að mæta ekki í skólan en svo verður bara séð til með föstudaginn hvernig það fer.
Ég verð nú hins vegar að viðurkenna það að kútur er ekkert smá glaður með það að mega ekki fara í íþróttir eða á sundæfingu í þessari viku,hann er eins og flest önnur börn sem þykir gott að fá frí frá skóla og þar sem stutt er í fríið þá er biðin eftir þessu langþráða fríi búin að vera mjög erfið,enda skapið í mínum búið að vera alveg eftir því þanig að í hans augum er þetta bara lúxus að fá kanski frí einn extra dag.
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
anitabjork
-
fanneyunnur
-
villinor
-
unns
-
jyderupdrottningin
-
dora61
-
mammann
-
helgamagg
-
heidihelga
-
tigercopper
-
ernafr
-
annambragadottir
-
daudansalvara
-
ringarinn
-
jodua
-
jonaa
-
ingabaldurs
-
skrifa
-
tofraljos
-
katlaa
-
katja
-
hugs
-
lady
-
skelfingmodur
-
mammzan
-
ylfamist
-
huldumenn
-
skessa
-
tungirtankar
-
hallarut
-
gurrihar
-
nanna
-
helgadora
-
godinn
-
skordalsbrynja
-
thelmaasdisar
-
rannveigmst
-
ipanama
-
benna
-
ragnarfreyr
-
almaogfreyja
-
jensgud
-
stebbifr
-
berglindnanna
-
dofri
-
olinathorv
-
jahernamig
-
gerlas
-
steinunnolina
-
eddabjo
-
ellasprella
-
sirrycoach
-
bryndisfridgeirs
-
smjattpatti
-
asdisran
-
bifrastarblondinan
-
svanurg
-
stina-sig
-
brandarar
-
ragnhildur
-
leoros
-
saedishaf
-
solskinsdrengurinn
-
dagny65
-
topplistinn
-
holmfridurge
bloggvinir
- Bói mágur...snilldarbloggari
-
þóranna dóttir mín
heimur þórönnu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.3.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
268 dagar til jóla
Af mbl.is
Innlent
- Björgunarsveitarmenn fengu tvo fyrir einn
- Kemur vorið á föstudaginn?
- Eins og það væri verið að kasta grjóti í rúðuna
- Léku golf og ræddu viðskipti með ísbrjóta
- Segir Ísland hafa alla burði til að gera betur
- Þetta var mikið eldingaveður og er ennþá í gangi
- Maður elti annan með hníf
- Sáum blossann og tókum enga sénsa
- Þrumur og eldingar við Reykjanesskaga
- Óútreiknanleikinn hefur aldrei verið meiri
- Gervigreind mun breyta störfum
- Gera má ráð fyrir 40 metrum
- Svandís: Snerist um hagsmuni flokkanna
- Göngumaður þurfti aðstoð niður af Úlfarsfelli
- Skrifar sögu Geirs Hallgrímssonar
Fólk
- Richard Chamberlain látinn
- Fer yfir 44 ára feril á fjölunum í góðra vina hóp
- Fólk virðist ekki fá nóg af lögunum þeirra
- Raðmorðinginn er faðir minn!
- Heilbrigð og hamingjusöm á ný
- Ætla að sjá hvort sambandið sé eitthvað sem er þess virði að berjast fyrir
- Aðdáendur gagnrýna Grace Jackson fyrir nýjustu fegrunarmeðferðir
- Aron Can hljóp maraþon á mettíma
- Hjartaskerandi saga um ást í meinum
- Dr. Phil með áhyggjur af börnum Kardashian og West
Athugasemdir
Unnur R. H., 29.11.2007 kl. 16:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.