Fimmtudagur, 29. nóvember 2007
Mitt í ferðaundirbúning
kom niðurstaða úr einu prófi hjá kútnum í dag og ekki get ég sagt að hún hafi verið góð,prófið var fyrst tekið fyrir um 10 dögum síðan og þá var kútur lyfjalaus svo var prófið endurtekið í dag á lyfjum og niðurstaðan er ekki góð.
Við getum tekið sem dæmi ef barn á lyfjum mælist mínus 1,8 þá er það í lagi en hjá kút mældist 6,8 á lyfjum en 12,4 án lyfja sem þýðir að hann er langt yfir mörkum hvort sem er á lyfjum eða án lyfja,þanig að næsta skref er að láta hann vera lyfjalausan eitthv eftir áramót meðan verið er að reyna finna réttu lyfin fyrir hann og það er tími sem mig hlakkar ekkert sérstaklega til ég verð bara að viðurkenna það.
því ég veit að álagið verður gríðarlegt á alla fjölskyldumeðlimi,gaurinn minn þessi 14 ára tilkynnti mér það að ef kútur yrði lyfjalaus þá ætlaði hann að flytja af heiman á meðan því hann hefur kynnst bróðir sínum án lyfja og fannst það bara alls ekkert spennandi sem ég skil reyndar mjög vel.
En það þýðir víst lítið að velta vöngum yfir þessu við verðum bara að taka fyrir 1 dag í einu þegar að þessu kemur.
Hins vegar fæ ég alltaf jafn mikin sting í hjartað þegar ég fæ svona fregnir þrátt fyrir að vita mæta vel niðurstöðurnar þar sem þær eru alltaf þær sömu nema ef vera skildi eitthvað verri kanski,það er bara svo merkilegt með það að maður svona ómeðvitað vonast alltaf eftir stimplinum.....helga mín hér er niðurstaðan komin....það er ekkert að syni þínum það er þú sem ert móðursjúk,því ég vildi miklu frekar fá þann dóm á mig heldur en að alltaf bættist eitthvað meira við hjá þessari elsku.
Jæja nóg komið af svartsýnis bulli í bili.
Hér var maður í allan dag að setja upp öryggiskerfi í húsið,ég bara get ómögulega skilið húsið eftir óvarið það er ekkert vit í því sérstaklega eftir vatnstjónið hérna í sept og bara það sem gengur á í þjóðfélaginu í dag engin er óvarinn þanig að nú er húsið mitt orðið varið fyrir öllum hugsanlegum tjónu.
mikið ofsalega þætti mér vænt um ef einhver þarna úti myndi vilja gerast bloggvinur minn,ég á bara 2 núna
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
anitabjork
-
fanneyunnur
-
villinor
-
unns
-
jyderupdrottningin
-
dora61
-
mammann
-
helgamagg
-
heidihelga
-
tigercopper
-
ernafr
-
annambragadottir
-
daudansalvara
-
ringarinn
-
jodua
-
jonaa
-
ingabaldurs
-
skrifa
-
tofraljos
-
katlaa
-
katja
-
hugs
-
lady
-
skelfingmodur
-
mammzan
-
ylfamist
-
huldumenn
-
skessa
-
tungirtankar
-
hallarut
-
gurrihar
-
nanna
-
helgadora
-
godinn
-
skordalsbrynja
-
thelmaasdisar
-
rannveigmst
-
ipanama
-
benna
-
ragnarfreyr
-
almaogfreyja
-
jensgud
-
stebbifr
-
berglindnanna
-
dofri
-
olinathorv
-
jahernamig
-
gerlas
-
steinunnolina
-
eddabjo
-
ellasprella
-
sirrycoach
-
bryndisfridgeirs
-
smjattpatti
-
asdisran
-
bifrastarblondinan
-
svanurg
-
stina-sig
-
brandarar
-
ragnhildur
-
leoros
-
saedishaf
-
solskinsdrengurinn
-
dagny65
-
topplistinn
-
holmfridurge
bloggvinir
- Bói mágur...snilldarbloggari
-
þóranna dóttir mín
heimur þórönnu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.3.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
268 dagar til jóla
Af mbl.is
Innlent
- Björgunarsveitarmenn fengu tvo fyrir einn
- Kemur vorið á föstudaginn?
- Eins og það væri verið að kasta grjóti í rúðuna
- Léku golf og ræddu viðskipti með ísbrjóta
- Segir Ísland hafa alla burði til að gera betur
- Þetta var mikið eldingaveður og er ennþá í gangi
- Maður elti annan með hníf
- Sáum blossann og tókum enga sénsa
- Þrumur og eldingar við Reykjanesskaga
- Óútreiknanleikinn hefur aldrei verið meiri
- Gervigreind mun breyta störfum
- Gera má ráð fyrir 40 metrum
- Svandís: Snerist um hagsmuni flokkanna
- Göngumaður þurfti aðstoð niður af Úlfarsfelli
- Skrifar sögu Geirs Hallgrímssonar
Fólk
- Richard Chamberlain látinn
- Fer yfir 44 ára feril á fjölunum í góðra vina hóp
- Fólk virðist ekki fá nóg af lögunum þeirra
- Raðmorðinginn er faðir minn!
- Heilbrigð og hamingjusöm á ný
- Ætla að sjá hvort sambandið sé eitthvað sem er þess virði að berjast fyrir
- Aðdáendur gagnrýna Grace Jackson fyrir nýjustu fegrunarmeðferðir
- Aron Can hljóp maraþon á mettíma
- Hjartaskerandi saga um ást í meinum
- Dr. Phil með áhyggjur af börnum Kardashian og West
Athugasemdir
Æ ég trúi því að það sé svekkjandi að fá svona neikvæðar niðurstöður sífellt !
Vonandi að það komi jákvætt bráðum, en ekki láta neikvæðnis-púkann ná tökum á þér.... þá virðist allt vera svartara en það er í raun. Hafið það sem best í Orlando og vona að Villi litli fái heilmikið gaman út úr ferðinni. Kveðjur frá okkur hér í Odense.
Jac (IP-tala skráð) 1.12.2007 kl. 09:09
Gamla mín þegar þú ferð og kíkir hjá öðrum, og þér líst á þá skaltu fara í efst þar er rammi og þú klikkar á hann. Hann heitir yfirleitt bloggvinir og klikkaðu á þá sem ert efst. Það er ekki meiramál en það
Unnur R. H., 8.12.2007 kl. 02:42
P.S vertu samt innskráð
Unnur R. H., 8.12.2007 kl. 02:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.