Mánudagur, 21. janúar 2008
Skildi maður vera bráðlátur
HEHE, ég byrjaði í ræktini fyrir viku síðan og það eru fóru bara 400gr á þessari fyrstu viku þrátt fyrir algjörlega breytt mataræði og mikla hreyfingu kallinn hins vegar búin að missa rúm 2kg á rétt túmri viku þetta er alveg óþolandi, spurning um að skila honum hehe nei ætli það,samt sem áður gremjulegt að hægjast skuli svona á brennsluni hjá okkur konum eftir þrítugt og hún fer ábyggilega í mínus eftir fertugt eða þá að lóðinn sem ég lyfti detti óvart ofaní buxurnar mínar og ég nái þeim ekki í burtu.
En það þýðir víst lítið að gráta þetta, nú er bara um að gera að leggja en harðar á sig og gera betur og á morgun ætla ég að bæta við mig einni æfingu til þannig að nú ætla ég að æfa 4 sinnum í viku og sjá hvert það leiðir mig.
Eins og fram hefur komið þá prófaði ég að setja kútinn í gravity í síðustu viku sem var ekki að gera sig fyrir hann en þegar maður spáir í því að þá hlýtur að vera býsna erfitt fyrir fyrir 10ára gamlan gutta sem er tæp 80 kg að berjast við það að lyfta sjálfum sér sértsaklega miðað við hæð sem er í engu samræmi við þyngdina,þannig að mér datt í hug að fá einkaþjálfara fyrir hann og já takk 12 tímar kosta bara LITLAR 45.000 KR takk fyrir og ég er ennþá að leita að vasanum með þeim aurum í hjá mér,en engu að síður SKAL ÉG finna eitthvað við hans hæfi,nú eru allir fjölskyldumeðlimir komnir í eina eða aðra líkamsrækt og það er SKELFILEGT til þess að hugsa að sá sem þarf mest á því að halda er ekkert í boði fyrir nema það kosti morð fjár.
Mér er svosem búið að detta eitt og annað í hug fyrir hann en þar sem þessi elska hefur hvorki fín né grófhreyfingarnar á hreinu þá er bara ekki úr svo mörgu að moða finnst mér nema þá eitthvað svona einkadæmi og þá þarf það endilega að kosta HÖND OG FÓT og af því að hann er svo ungur þá kemst hann ekki í það sem í boði er þvi það er ekki fyrir hans aldur . Enn fyrir rest hlýtur eitthvað að finnast sem hentar honum ég alla vega gefst ekki upp.
Færsluflokkar
Bloggvinir
- anitabjork
- fanneyunnur
- villinor
- unns
- jyderupdrottningin
- dora61
- mammann
- helgamagg
- heidihelga
- tigercopper
- ernafr
- annambragadottir
- daudansalvara
- ringarinn
- jodua
- jonaa
- ingabaldurs
- skrifa
- tofraljos
- katlaa
- katja
- hugs
- lady
- skelfingmodur
- mammzan
- ylfamist
- huldumenn
- skessa
- tungirtankar
- hallarut
- gurrihar
- nanna
- helgadora
- godinn
- skordalsbrynja
- thelmaasdisar
- rannveigmst
- ipanama
- benna
- ragnarfreyr
- almaogfreyja
- jensgud
- stebbifr
- berglindnanna
- dofri
- olinathorv
- jahernamig
- gerlas
- steinunnolina
- eddabjo
- ellasprella
- sirrycoach
- bryndisfridgeirs
- smjattpatti
- asdisran
- bifrastarblondinan
- svanurg
- stina-sig
- brandarar
- ragnhildur
- leoros
- saedishaf
- solskinsdrengurinn
- dagny65
- topplistinn
- holmfridurge
bloggvinir
- Bói mágur...snilldarbloggari
-
þóranna dóttir mín
heimur þórönnu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
33 dagar til jóla
Nýjustu færslurnar
- Hver ER; LJÓSBERI jarðarbúana þegar að það kemur að heimsóknum gesta frá öðrum stjörnukerfum?
- Hægt með krónunni?
- Er Kína í stríði við Evrópu??
- Karlmannatíska : RALPH LAUREN Polo Holiday 2024
- Hérna eru gamlar TÆKNITEIKNINGNAR af HINU NÝJA GOSI sem að er nú NÝ HAFIÐ: 20.NÓVEMBER 2024 en beðið er eftir NÝJUSTU TÆKNITEIKNINGUNUM:
Athugasemdir
Svakalega ertu dugleg manneskja. Ég er ennþá að HUGSA um að gera eitthvað í hreyfingu og mataræði. hefur tekið mig núna um 4 mánuði bara að hugsa. ARGH. Eg bara virðist ekki geta tekið mig saman í andlitinu.
En varðandi kútinn þinn. Hér heima eru líkamsræktarstövarnar farnar að bjóða upp á programm fyrir krakka sem eru of þungir. og þá er ég ekki að meina svona fokdýrt dæmi eins og þú ert að tala um. World Class er með sér sal fyrir þessa krakka og eitthvað prógramm er í Egilshöll. Ertu alveg viss um að stöðvarnar í Norge bjóði ekki upp á eitthvað slíkt. Það er á þér að heyra að þetta væri eitthvað sem hægt væri að fá gaurinn þinn í.
Jóna Á. Gísladóttir, 26.1.2008 kl. 00:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.