Þriðjudagur, 22. janúar 2008
JÆJA nú eru bara
5 dagar eftir í lyfjaleysi og já ég seigji BARA því mér finnst það algjört kraftaverk að við skulum vera búin að þrauka þetta það sem af er,það byrjaði ekki skemmtilega þegar ég sótti kútinn á stoppustöð í gær hann tapaði sér í geðvonsku vegna þess að hann þurfti að bíða svo lengi eftir mér og honum datt sko ekki til hugar að labba heim ó nei ekki að ræða það,ég reyndi að útskýra það fyrir honum að þetta væri nú ekki langt en ég fékk nú bara öskur á móti.
Ég hafði hugsað mér að taka hann með mér og kaupa nýja skó á hann því hann er algjörlega búin að eyðileggja skóna sem ég keypti í oktober en hann hélt nú aldeilis ekki að hann færi að skipta út skónum sínum og mér hótað öllu íllu ef ég keypti nýja,jæja það endaði á því að ég skildi hann eftir heima hjá stóra bróðir meðan ég fór og fann á hann skó og sem betur fer pössuðu þeir á hann,það er nefnilega þannig að það má engu breyta hjá honum og hvað þá heldur skipta út ég verð að seigjast geyma allt á góðum stað jafnvel þó að hann komi aldrei til með að nota neitt af þessu dóti.
Hann hefur alltaf tekið svona áráttur eða þráhyggjur og þá má engu henda alveg sama hvað það er,þessa stundina kemur hann heim með alla steina sem hann finnur og þá helst nógu stóra og ég á að gjöra svo vel að geyma þá alla í jakkavasanum mínum eins lengi og honum þóknast,á tímabili mátti ekki henda neinum kjötbeinum sama af hvaða dýri það var og hann átti það til að rukka mig um þessi bein mörgum dögum síðar,þannig að ég tók á það ráð eftir að vera búin að gera þau mistök einu sinni að hafa sagt honum að ég hefði hent þeim þá ákvað ég að þau eru öll geymd á góðum stað sem ég ein veit um og hann sættir sig við það ennþá alla vega,ég býð ekki í það ef ég ætti svo kanski að fara sækja þetta allt fyrir hann ég gæti alveg eins sent hann beint á haugana og þá yrði minn nú ekki glaður.
Það má ekki henda pappa kössum utan af neinu,ekki henda plasti,ekki gjafapappír þó hann sé í henglum,ekki gefa nein föt sem passa ekki lengur og skiptir þá ekki máli af hvaða fjölskyldumeðlim þau eru,allt á að vera á sínum stað innan veggja þessa heimilis í hans huga.
En samt sem áður er þessi elska svo yndislegur að oftast nær gæti ég ekki hugsað mér að vera án hans,mikið held ég að lífið væri innantómt,þessi elska hefur líka kennt mér svo ótalmargt sem ég kunni hvorki né gat eða hefði ímyndað mér að ég ætti eftir að gera, en á þessari ævi hans hef ég lært ábyggilega meira en öll árinn á undan,þannig að ég er alveg sannfærð um það að börnin okkar eru send hingað til okkar til þess að kenna okkur eitthvað nýtt,því með hverju barna minna hef ég alltaf lært eitthvað nýtt.
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
anitabjork
-
fanneyunnur
-
villinor
-
unns
-
jyderupdrottningin
-
dora61
-
mammann
-
helgamagg
-
heidihelga
-
tigercopper
-
ernafr
-
annambragadottir
-
daudansalvara
-
ringarinn
-
jodua
-
jonaa
-
ingabaldurs
-
skrifa
-
tofraljos
-
katlaa
-
katja
-
hugs
-
lady
-
skelfingmodur
-
mammzan
-
ylfamist
-
huldumenn
-
skessa
-
tungirtankar
-
hallarut
-
gurrihar
-
nanna
-
helgadora
-
godinn
-
skordalsbrynja
-
thelmaasdisar
-
rannveigmst
-
ipanama
-
benna
-
ragnarfreyr
-
almaogfreyja
-
jensgud
-
stebbifr
-
berglindnanna
-
dofri
-
olinathorv
-
jahernamig
-
gerlas
-
steinunnolina
-
eddabjo
-
ellasprella
-
sirrycoach
-
bryndisfridgeirs
-
smjattpatti
-
asdisran
-
bifrastarblondinan
-
svanurg
-
stina-sig
-
brandarar
-
ragnhildur
-
leoros
-
saedishaf
-
solskinsdrengurinn
-
dagny65
-
topplistinn
-
holmfridurge
bloggvinir
- Bói mágur...snilldarbloggari
-
þóranna dóttir mín
heimur þórönnu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.3.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
268 dagar til jóla
Af mbl.is
Innlent
- Björgunarsveitarmenn fengu tvo fyrir einn
- Kemur vorið á föstudaginn?
- Eins og það væri verið að kasta grjóti í rúðuna
- Léku golf og ræddu viðskipti með ísbrjóta
- Segir Ísland hafa alla burði til að gera betur
- Þetta var mikið eldingaveður og er ennþá í gangi
- Maður elti annan með hníf
- Sáum blossann og tókum enga sénsa
- Þrumur og eldingar við Reykjanesskaga
- Óútreiknanleikinn hefur aldrei verið meiri
Erlent
- Selenskí kallar eftir auknum þrýstingi á Rússland
- Fundust á lífi í rústunum eftir 60 klukkustundir
- Ítrekar áhuga sinn á þriðja kjörtímabilinu
- Hann er blaðamaður, ekkert annað
- Skjálfti af stærðinni 7 við Tonga
- Trump: Rekur ekki fólk vegna falsfrétta eða nornaveiða
- Skotum hleypt af í unglingapartíi
- Tala látinna hækkar
- Harry prins sakaður um áreitni og einelti
- Fór í dulargervi til að lofsama sjálfan sig
Fólk
- Richard Chamberlain látinn
- Fer yfir 44 ára feril á fjölunum í góðra vina hóp
- Fólk virðist ekki fá nóg af lögunum þeirra
- Raðmorðinginn er faðir minn!
- Heilbrigð og hamingjusöm á ný
- Ætla að sjá hvort sambandið sé eitthvað sem er þess virði að berjast fyrir
- Aðdáendur gagnrýna Grace Jackson fyrir nýjustu fegrunarmeðferðir
- Aron Can hljóp maraþon á mettíma
- Hjartaskerandi saga um ást í meinum
- Dr. Phil með áhyggjur af börnum Kardashian og West
Íþróttir
- Arsenal hefur áhuga á skotmarki United
- Landsliðsmaðurinn frá næstu vikur
- Toppliðið vann í spennandi leik
- Eftirmaður Þjóðverjans fundinn
- Hólmfríður Dóra og Matthías Íslandsmeistarar
- Setja pressu á toppliðið
- Fannst ekki gefa rétta mynd á leiknum
- Alveg skítsama
- Ekki það sem maður reiknaði með
- Markahæstur í góðum sigri
Viðskipti
- Hið ljúfa líf: Hvítt úr hvítu að þessu sinni hjá Pol Roger
- Sameinuð og svo skipt í tvennt
- Hækkun verðskrár og fjárfestingar
- Barn að lögum
- Flotinn stækkar í 70-100 vélar árið 2037
- Svipmynd: Síaukin þörf fyrir meiri sérhæfingu
- Fengu á sig þúsundir lögsókna
- Lyfti félaginu á nýtt stig
- Ítarleg viðskiptaáætlun liggur fyrir
- Framleiðslan þáttaskil
Athugasemdir
Takk fyrir fróðlegt blogg
´
Ég er sammála þér að börnin eru send til okkar til að kenna okkur.
Gangi ykkur vel
Emma Vilhjálmsdóttir, 22.1.2008 kl. 13:42
takk fyrir það.
Helga skjol, 22.1.2008 kl. 14:44
Ji minn góður. Hrikalegt þegar þeir taka upp á svona þráhyggju þessir gaurar okkar. Stundum langar mig bara að henda mínum í ruslið. En miklu oftar langar mig að pakka honum inn í bómull og knúsa hann í kremju.
Jóna Á. Gísladóttir, 26.1.2008 kl. 00:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.