Föstudagur, 1. febrúar 2008
Hvernig stendur á því
að börnin manns eiga það til að týna öllu,títlan mín er svo rosalega með þetta að bara í janúar týndi hún leðurstígvélum sem hún fékk í jólagjöf og kuldabuxunum sínum líka og þetta bara finnst ekki sama hversu vel er leitað, bara horfið,svo ég varð að fara í dag og kaupa á hana nýjar kuldabuxur og þetta er sko ekki gefins það er á hreinu.
Færsluflokkar
Bloggvinir
- anitabjork
- fanneyunnur
- villinor
- unns
- jyderupdrottningin
- dora61
- mammann
- helgamagg
- heidihelga
- tigercopper
- ernafr
- annambragadottir
- daudansalvara
- ringarinn
- jodua
- jonaa
- ingabaldurs
- skrifa
- tofraljos
- katlaa
- katja
- hugs
- lady
- skelfingmodur
- mammzan
- ylfamist
- huldumenn
- skessa
- tungirtankar
- hallarut
- gurrihar
- nanna
- helgadora
- godinn
- skordalsbrynja
- thelmaasdisar
- rannveigmst
- ipanama
- benna
- ragnarfreyr
- almaogfreyja
- jensgud
- stebbifr
- berglindnanna
- dofri
- olinathorv
- jahernamig
- gerlas
- steinunnolina
- eddabjo
- ellasprella
- sirrycoach
- bryndisfridgeirs
- smjattpatti
- asdisran
- bifrastarblondinan
- svanurg
- stina-sig
- brandarar
- ragnhildur
- leoros
- saedishaf
- solskinsdrengurinn
- dagny65
- topplistinn
- holmfridurge
bloggvinir
- Bói mágur...snilldarbloggari
-
þóranna dóttir mín
heimur þórönnu
Athugasemdir
Ég var alltaf að týna,aðallega vettlingum,dóttir mín líka,svo og dóttir hennar
Birna Dúadóttir, 1.2.2008 kl. 20:05
Well dúllan mín gleymdi leðurstigvélunum sínum í bílaleigubíl í danaveldi..Þekki vel að tína og stundum að finna Ég tíndi þér í mörg á en fann jóhó
Unnur R. H., 3.2.2008 kl. 22:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.