Fimmtudagur, 7. febrúar 2008
Hér er lítil
Birta í pössun hjá ömmu sinni í dag því að elskan litla er lasinn og kemst ekki á leikskólan,hún er reyndar orðin hitalaus en er ennþá með ljótan hósta greyjið þannig að pabbi hennar vildi ekki setja hana á leikskólan,þannig að amman var beðin um að passa og ég viðrkenni það alveg fúslega að ég elska að hafa þetta barn í kringum mig,hún er svo hrikalega mikill persónuleiki og sjálfstæð miðað við að vera nýorðinn 2ja ára og það er svo gaman að mata hana af hinum ýmsu orðum því hún er algjör páfagaukur.
Ég get sagt allt við hana og hún gjörsamlega tekur allt upp eftir mér og reyndar öllum í kringum sig,nýjasta hjá henni er....já sæll,holy moly,oh my god,hey babe,dísús,og svo er mína farinn að seigja fullt nafn takk fyrir ef maður spyr hvað heitir þú er svarið Birta mjöll valdimarsdóttir og hana nú og meira að seigja kemur þetta býsna skýrt hjá minni.
Færsluflokkar
Bloggvinir
- anitabjork
- fanneyunnur
- villinor
- unns
- jyderupdrottningin
- dora61
- mammann
- helgamagg
- heidihelga
- tigercopper
- ernafr
- annambragadottir
- daudansalvara
- ringarinn
- jodua
- jonaa
- ingabaldurs
- skrifa
- tofraljos
- katlaa
- katja
- hugs
- lady
- skelfingmodur
- mammzan
- ylfamist
- huldumenn
- skessa
- tungirtankar
- hallarut
- gurrihar
- nanna
- helgadora
- godinn
- skordalsbrynja
- thelmaasdisar
- rannveigmst
- ipanama
- benna
- ragnarfreyr
- almaogfreyja
- jensgud
- stebbifr
- berglindnanna
- dofri
- olinathorv
- jahernamig
- gerlas
- steinunnolina
- eddabjo
- ellasprella
- sirrycoach
- bryndisfridgeirs
- smjattpatti
- asdisran
- bifrastarblondinan
- svanurg
- stina-sig
- brandarar
- ragnhildur
- leoros
- saedishaf
- solskinsdrengurinn
- dagny65
- topplistinn
- holmfridurge
bloggvinir
- Bói mágur...snilldarbloggari
-
þóranna dóttir mín
heimur þórönnu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
32 dagar til jóla
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Viðskipti
- Þarf fólk að kaupa sér hraðbanka?
- Ellert nýr fjármálastjóri Merkjaklappar
- Adani ákærður fyrir mútur og svik
- Félagsbústaðir tapa án matsbreytinga
- Dana tekur yfir markaðsmál Lauf Cycles
- Kerecis-hjón fjárfesta í leiguflugi
- Vextir lækki um 175-200 punkta
- Dr. Bjarni Pálsson til Vinds og jarðvarma
- Icelandair færir eldsneytið til Vitol
- Arkitektar ósáttir við orðalag forstjóra FSRE
Athugasemdir
Ég á eina litla Birtu Rós,reyndar orðin átta ára ömmustelpan,tíminn flýgur hratt
Birna Dúadóttir, 7.2.2008 kl. 10:26
ja hún birta þín er allveg yndisleg
dísa (IP-tala skráð) 8.2.2008 kl. 08:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.