Fimmtudagur, 14. febrúar 2008
Mín ætlaði sér
nú aldeilis að skella sér á fund í kvöld fyrir foreldra og aðstandendur samkynhneigðra neinei bara engin fundur og yfirleitt þarf heila fílahjörð til þess að draga mig út á kvöldin og svo loksins þegar ég drattast þetta þá bara púfff engin fundur,
en þar sem ein besta vinkona mín á líka son sem er samkynhneigður og hún ætlaði með mér þá hringdi hún í sinn gaur og hann gróf það upp fyrir okkur og verið sé að setja saman nýja dagskrá þannig að nú er bara að bíða eftir mail með nýjum upplýsingum og skella sér á fund þegar hann verður.
Í staðinn fyrir fundinn skelltum við okkur á kaffihús að spjalla því alltaf höfum við nóg um að tala og einmitt kom uppá pallborðið hvernig í óskoponum fólk gæti útilokað börnin sín fyrir það eitt að vera samkynhneigður,ætti fólk ekki frekar að vera þakklátt fyrir það að eiga þó heilbrigð börn,ég myndi nú halda það.
Ég man það bara síðastliðið sumar þegar elsku gaurinn minn kom útúr skápnum að eina fólkið sem mér kveið fyrir að seigja frá því voru foreldrar mínir,einfaldlega vegna þess að þau eru það sem kallað er af gamla skólanum og ég vissi ekki hvernig þau myndu taka þessum tíðindum,svo frétti ég það að þau vissu þetta þá ákvað ég að bíða og sjá hvað yrði og ekki leið á löngu þangað til gömlu hjónin kíktu í kaffi og gamli minn spurði....Helga mín er gaurinn hérna,hérna,hérna og þá tók ég af honum ómakið og sagði já pabbi hann er hommi,þá sagði hann bara.....þetta kemur okkur ekkert á óvart og auðvitað hefði þetta ekki átt að koma neinum á óvart því elskan er búin að sýna öll einkenni samkynhneigðar frá 4ra ára aldri ef ekki fyrr.
Við eða sérstaklega hann þessi elska fær alveg að finna fyrir því frá sumum einstaklingum að þetta sé ekki viðurkennt af þeirra hálfu þrátt fyrir að þetta séu einmitt þeir einstaklingar sem þetta hefði ekki átt að koma á óvart frekar en öllum hinum.
En það er bara eins og ég seigji sumt fólk eru bara hrein og bein FÍFL.
En elskurnar mínar megið þið eiga gott kvöld það sem eftir er og góðan dag á morgun.
Færsluflokkar
Bloggvinir
- anitabjork
- fanneyunnur
- villinor
- unns
- jyderupdrottningin
- dora61
- mammann
- helgamagg
- heidihelga
- tigercopper
- ernafr
- annambragadottir
- daudansalvara
- ringarinn
- jodua
- jonaa
- ingabaldurs
- skrifa
- tofraljos
- katlaa
- katja
- hugs
- lady
- skelfingmodur
- mammzan
- ylfamist
- huldumenn
- skessa
- tungirtankar
- hallarut
- gurrihar
- nanna
- helgadora
- godinn
- skordalsbrynja
- thelmaasdisar
- rannveigmst
- ipanama
- benna
- ragnarfreyr
- almaogfreyja
- jensgud
- stebbifr
- berglindnanna
- dofri
- olinathorv
- jahernamig
- gerlas
- steinunnolina
- eddabjo
- ellasprella
- sirrycoach
- bryndisfridgeirs
- smjattpatti
- asdisran
- bifrastarblondinan
- svanurg
- stina-sig
- brandarar
- ragnhildur
- leoros
- saedishaf
- solskinsdrengurinn
- dagny65
- topplistinn
- holmfridurge
bloggvinir
- Bói mágur...snilldarbloggari
-
þóranna dóttir mín
heimur þórönnu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
39 dagar til jóla
Af mbl.is
Innlent
- Erfið akstursskilyrði á norðurhelmingi landsins
- Milljónir um allan heim hafa breytt lífi þolenda
- Allar landgöngubrýr teknar úr notkun
- Óvissustigi á Vestfjörðum aflýst
- Oddvitaviðtöl í Norðausturkjördæmi
- Upptökur með leynd færast í vöxt
- Á fjórða þúsund höfðu kosið í gær
- Grjót og leðja á Kjalarnesvegi
- Óvissustig á mörgum vegum
- 110 milljónir í stöðu prófessors
Fólk
- Longoria flutt frá þessu dystópíska landi
- Ég er ekki samþykkur svo óábyrgum lestri bókarinnar
- Kveikti í netinu með eldheitum myndum
- Bauð þáverandi kærustu sinni á landareign Obama-hjónanna
- Dánarorsök Quincy Jones opinberuð
- Skellti sér á skeljarnar á fallegri strönd á Bora Bora
- Full House-stjarna greinist með krabbamein
- Sögð hafa vitað um meint framhjáhald Jackman og Foster
- Ungstirni í Netflix-mynd Baltasars
- Ég vil frekar deyja
Viðskipti
- Kaupfélag Skagfirðinga vill kaupa B.Jensen
- Spá 4,5% verðbólgu í nóvember
- Ný útgáfa af orkuskipti.is kynnt í Hörpu
- Rekstrarniðurstaðan lituð af of mikilli yfirbyggingu"
- Um 170 ný störf gætu skapast
- Almenningur ber Íslandsálagið
- Stýrivextir þurfi að lækka töluvert
- Fjölguðu stöðugildum til að minnka yfirvinnu
- Verð á bitcoin tvöfaldast
- Innherji: Niðurskurður nauðsynlegur
Athugasemdir
Það er alveg staðreynd að allt of oft er fólk hreinlega fífl.En til allrar hamingju er það í minnihluta.Gangi ykkur vel
Birna Dúadóttir, 15.2.2008 kl. 10:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.