Miðvikudagur, 20. febrúar 2008
Er ekki sama
vandamálið að eiga sér stað í íslensku þjóðfélagi eitthvað hefur mér skilist það,ég seigji fyrir sjálfa mig að mikið ofsalega yrði ég glöð ef eitthvað svona væri tekið upp hérna á íslandi,það er nefnilega alls ekki nóg í boði fyrir þessi börn og tala ég nú af eigin reynslu,ég er reyndar að tala um börn í yngri kantinum samanber son minn 10 ára gamlan.
Get líka í þessu samb nefnt að um dagin kom hér ungur herramaður í heimsókn og er hann líka 10 ára og í þykkari kantinum en langt því frá að vera í jafnmiklum holdum og sonur minn,þetta er ofboðslega skýr strákur og við ræddum eitt og annað og meðal annars offitu og þá kom uppúr þessum unga manni að hann vildi prófa herbolife,
því honum gengi svo ílla að léttast og ég verð bara að viðurkenna það að mér brá eiginlega vegna þess að þessi ungi maður er orðin mjög meðvitaður um sína þyngd og hans lausn var herbolife 10 ára,ég veit að þessi ungi maður er að æfa 1 ef ekki 2 íþróttir utan skóla þannig að hreyfing ætti að vera í mjög góðum málum en virðist ekki duga hjá honum.
Ég alla vega yrði mjög sátt ef eitthvað sambærilegt yrði í boði á okkar ylhýra landi,því ég efast ekki um að þörfin sé brýn hjá fleirum en mér.
Fitubúðir fyrir börn njóta vinsælda | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
- anitabjork
- fanneyunnur
- villinor
- unns
- jyderupdrottningin
- dora61
- mammann
- helgamagg
- heidihelga
- tigercopper
- ernafr
- annambragadottir
- daudansalvara
- ringarinn
- jodua
- jonaa
- ingabaldurs
- skrifa
- tofraljos
- katlaa
- katja
- hugs
- lady
- skelfingmodur
- mammzan
- ylfamist
- huldumenn
- skessa
- tungirtankar
- hallarut
- gurrihar
- nanna
- helgadora
- godinn
- skordalsbrynja
- thelmaasdisar
- rannveigmst
- ipanama
- benna
- ragnarfreyr
- almaogfreyja
- jensgud
- stebbifr
- berglindnanna
- dofri
- olinathorv
- jahernamig
- gerlas
- steinunnolina
- eddabjo
- ellasprella
- sirrycoach
- bryndisfridgeirs
- smjattpatti
- asdisran
- bifrastarblondinan
- svanurg
- stina-sig
- brandarar
- ragnhildur
- leoros
- saedishaf
- solskinsdrengurinn
- dagny65
- topplistinn
- holmfridurge
bloggvinir
- Bói mágur...snilldarbloggari
-
þóranna dóttir mín
heimur þórönnu
Athugasemdir
Ég veit hvað það er sem gerir fólk svo feitt:
Fyrir nokkrum árum síðan byrjaði fólk að fitna vegna hreyfingarleysis og þá hugsar fólk; það er fitunni í matnum að kenna.
Hvað geir maður þá? Jú, maður fjarlægir fituna úr "öllum" mat og til þess að maturinn bragðist eitthvað setur maður sykur í staðinn.
Kroppurinn heldur að þú sért að svelta og breytir sykrinum í fitu og "geymir" hann undir húðinni svona til varar. Sykur = orka
Til þess að grennast þarf maður að minka sykurinn, borða reglulega (t.d. á þriggja tíma fresti), hreifa sig og ekki gleyma "hollu" fitunni. (Ég er ekki að tala um mettaðar fitur)
Ps. Þetta er bara mín pæling og hún þarf ekki að vera rétt, svo það væri gaman að heyra nýja skoðun á þessu
Gunnar Helgi Eysteinsson, 20.2.2008 kl. 11:49
Ég tók úr fæðuvali mínu hveiti,sykur og allar unnar vörur. 50 kg þutu af mér af stuttum tíma. Hreifing og mataræði er svo samtvinnað.Lífstíll þeirra fullorðnu á heimilinu er lífstíll barnana .
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 20.2.2008 kl. 14:09
það er nákvæmlega það sem ég er að gera hérna taka allt óhollt út,en að vísu höfum við einn nammidag í viku,en þetta gengur alveg ótrúlega vel hjá okku öllum.
Helga skjol, 20.2.2008 kl. 15:36
það erir svo sem engum neitt að borða herbalife, en mér finnst ótækt að svona unur strákur ætli að nota það til að megra sig, ég þekki Herbalife vel og veit að það er bara hollt í hófi eins og önnur fæðubótarefni en sannarlega vona ég hans vegna að hann finni rétta leið í mataræðinu.
Knús
Guðrún Jóhannesdóttir, 21.2.2008 kl. 01:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.