Þriðjudagur, 26. febrúar 2008
Dagurinn í dag hefur að öllu leyti farið í ekki
neitt,sit hér enn á náttfötunum og kem mér ekki í að gera neitt vegna þess að elsku besti pabbi minn er í þessum skrifuðum orðum í hjartaþræðingu á LHS og ég sit hér við pc og síman mér við hlið og bíð eftir símtali um það að aðgerð sé lokið og allt hafi gengið vel,
sem betur fer á ég pabba sem hefur hugsað mjög vel um sjálfan sig,reykir ekki,stundar sundið og hjólar þegar tækifæri gefst,ekkert smá duglegur og hann elskan kominn á 83ja aldursár og hefur alltaf verið alveg ótrúlega heilsuhraustur og ég veit að það hefur svo mikið að seigja.
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
anitabjork
-
fanneyunnur
-
villinor
-
unns
-
jyderupdrottningin
-
dora61
-
mammann
-
helgamagg
-
heidihelga
-
tigercopper
-
ernafr
-
annambragadottir
-
daudansalvara
-
ringarinn
-
jodua
-
jonaa
-
ingabaldurs
-
skrifa
-
tofraljos
-
katlaa
-
katja
-
hugs
-
lady
-
skelfingmodur
-
mammzan
-
ylfamist
-
huldumenn
-
skessa
-
tungirtankar
-
hallarut
-
gurrihar
-
nanna
-
helgadora
-
godinn
-
skordalsbrynja
-
thelmaasdisar
-
rannveigmst
-
ipanama
-
benna
-
ragnarfreyr
-
almaogfreyja
-
jensgud
-
stebbifr
-
berglindnanna
-
dofri
-
olinathorv
-
jahernamig
-
gerlas
-
steinunnolina
-
eddabjo
-
ellasprella
-
sirrycoach
-
bryndisfridgeirs
-
smjattpatti
-
asdisran
-
bifrastarblondinan
-
svanurg
-
stina-sig
-
brandarar
-
ragnhildur
-
leoros
-
saedishaf
-
solskinsdrengurinn
-
dagny65
-
topplistinn
-
holmfridurge
bloggvinir
- Bói mágur...snilldarbloggari
-
þóranna dóttir mín
heimur þórönnu
Athugasemdir
Þetta fer allt vel Helga mín. Knús á þig og góðar óskir til pabba þíns.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 26.2.2008 kl. 14:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.