Þriðjudagur, 26. febrúar 2008
Jæja
gamli maðurinn minn hann pabbi er búin í aðgerð og gekk hún vel,það þurfti líka að víkka út kransæðarnar hjá honum,önnur var orðin lokuð um 90% en hin eitthvað minna þannig að væntanlega hefur ekki verið seinna vænna en að fara í þessa aðgerð.
Færsluflokkar
Bloggvinir
- anitabjork
- fanneyunnur
- villinor
- unns
- jyderupdrottningin
- dora61
- mammann
- helgamagg
- heidihelga
- tigercopper
- ernafr
- annambragadottir
- daudansalvara
- ringarinn
- jodua
- jonaa
- ingabaldurs
- skrifa
- tofraljos
- katlaa
- katja
- hugs
- lady
- skelfingmodur
- mammzan
- ylfamist
- huldumenn
- skessa
- tungirtankar
- hallarut
- gurrihar
- nanna
- helgadora
- godinn
- skordalsbrynja
- thelmaasdisar
- rannveigmst
- ipanama
- benna
- ragnarfreyr
- almaogfreyja
- jensgud
- stebbifr
- berglindnanna
- dofri
- olinathorv
- jahernamig
- gerlas
- steinunnolina
- eddabjo
- ellasprella
- sirrycoach
- bryndisfridgeirs
- smjattpatti
- asdisran
- bifrastarblondinan
- svanurg
- stina-sig
- brandarar
- ragnhildur
- leoros
- saedishaf
- solskinsdrengurinn
- dagny65
- topplistinn
- holmfridurge
bloggvinir
- Bói mágur...snilldarbloggari
-
þóranna dóttir mín
heimur þórönnu
Athugasemdir
Til lukku með hann pabba þinn Helga mín.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 26.2.2008 kl. 16:32
Gott að allt gekk vel Helga.
Jac Norðquist, 26.2.2008 kl. 16:46
gott að aðerðim gekk vel. Knús
Guðrún Jóhannesdóttir, 26.2.2008 kl. 17:13
Já, ég er sammála því að gott er að allt gekk vel hjá pabba þínum. Gott að þetta var gert í tæka tíð.
Tiger, 26.2.2008 kl. 18:52
Frábært
Birna Dúadóttir, 26.2.2008 kl. 22:28
gott að heyra að aðgerðin gekk vel,enda eru þeir svo flínkir í dag þessar elskur.
Helga Auðunsdóttir, 27.2.2008 kl. 01:05
Gott að heyra að allt hafi gengið vel með hann pabba þinn Enda flottur kall þar á ferð
Unnur R. H., 27.2.2008 kl. 11:24
mikið er gott að aðgerðin heppnaðist hjá pabba þinn gangi þér allt í haginn elsku vinkona kv Ólöf Jónsdóttir
lady, 27.2.2008 kl. 11:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.