Mánudagur, 3. mars 2008
Það sýndi sig
glöggt á laugardagskvöldið þegar mér datt í hug að bregða fyrir mig betri fætinum og fara útá lífið,en það hef ég ekki gert í eina 4 mán, hversu vitlaus maður getur verið að gera börnin sín svona háð sér eða hreinlega fara aldrei nokkurn skapaðan hlut öðru vísi en að hafa börnin sín með sér,kútur var hérna með pössun sem hann gæti ekki þekkt betur og var 150% öruggur að þá samt var hann að vakna í tíma og ótíma alveg þangað til ég kom heim og þá svaf hann eins og engill það sem eftir var nætur.
Þetta er alveg ferlegt þegar maður gerir börnum sínum þetta að þau geti ekki af manni séð nema til þess að fara í skólan eða til vina,hann gistir aldrei nein staðar sem er eitthvað annað hin 3 sem haldin hafa verið svefnsýki þegar á að gista annars staðar,svo stendur eða hefur staðið til að fá stuðningsfjölskyldu handa honum eina helgi í mánuði,en ég held að ég sé hætt við það,ég held bara satt að seigja að hvorki ég eða hann myndum höndla það.
Þegar við bjuggum í norge og í einum af hans greiningum hljóðaði svo að hann yrði með árunum það sem kallað er á íslenski sófaklessa og það yrði að koma honum á heimili fyrir svona börn til frambúðar þá var mín fyrsta hugsun sú að ég skildi aldrei deyja frá honum og hafa hann heima alla ævi,ALDREI ALDREI skildi hann vera settur á heimili.
En sem betur fer þá fluttum við heim og hérna fæddist von og bjartsýni og þetta með að hann yrði sófaklessa er algjörlega útúr myndini guði sé lof fyrir það og þessa elska á von,kanski verður hann aldrei fær um að sjá alfarið um sig sjálfur það kemur í ljós,en alla vega hafa framfarirnar verið slíkar að ég get nánast talað um kraftaverk og kanski kemur einhvern tíman að því að hann getur gist einhvers staðar annar staðar til dæmis hjá vini eða einhverjum ættingja án þess að vaka hálfa nóttina,en í dag kæmi alla vega ekki til greina að setja hann til stuðningsfjölskyldu nema þá með miklum og löngum aðlögunartíma.
Ætli ég geti ekki endalaust talað um hversu þakklát ég er fyrir alla þá hjálp sem hann hefur fengið eftir að heim kom og ég held að ég geti aldrei þakkað nógsamlega fyrir það hversu heppinn hann er að fá alla þessa hjálp sem hann er að fá,því ég veit að það er alls ekki sjálfsagt og ekki allir verið jafnheppnir og við í þessum efnum.
Færsluflokkar
Bloggvinir
- anitabjork
- fanneyunnur
- villinor
- unns
- jyderupdrottningin
- dora61
- mammann
- helgamagg
- heidihelga
- tigercopper
- ernafr
- annambragadottir
- daudansalvara
- ringarinn
- jodua
- jonaa
- ingabaldurs
- skrifa
- tofraljos
- katlaa
- katja
- hugs
- lady
- skelfingmodur
- mammzan
- ylfamist
- huldumenn
- skessa
- tungirtankar
- hallarut
- gurrihar
- nanna
- helgadora
- godinn
- skordalsbrynja
- thelmaasdisar
- rannveigmst
- ipanama
- benna
- ragnarfreyr
- almaogfreyja
- jensgud
- stebbifr
- berglindnanna
- dofri
- olinathorv
- jahernamig
- gerlas
- steinunnolina
- eddabjo
- ellasprella
- sirrycoach
- bryndisfridgeirs
- smjattpatti
- asdisran
- bifrastarblondinan
- svanurg
- stina-sig
- brandarar
- ragnhildur
- leoros
- saedishaf
- solskinsdrengurinn
- dagny65
- topplistinn
- holmfridurge
bloggvinir
- Bói mágur...snilldarbloggari
-
þóranna dóttir mín
heimur þórönnu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
32 dagar til jóla
Nýjustu færslurnar
- Meðvirknin nær út fyrir Miðflokkinn
- Í framhaldi af því gos-tímabili sem að nú er hafið; að þá er rétt að halda til haga nýjum gögnum um VATNSLEIÐSLUR sem að munu renna í átt að höfuðborgarsvæðinu:
- Boðsmótið hefst 27. nóv
- Á hið góða að koma með friði frá Bandaríkjunum heimsófriðar valdinum mesta ? !!
- Viðreisn kyndir undir innanlandsófriði
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Fólk
- Sagður eiga í ástarsambandi við mun yngri konu
- Sjónvarpsverðlaun afhent í fyrsta sinn
- Herra Hnetusmjör fagnar átta árum edrú
- Katrín prinsessa laumaðist á fund í Windsor-kastala
- Endurgerði þekkt kvikmyndaveggspjald buxnalaus
- Liam Payne borinn til grafar
- Elton John mætti allnokkrum kílóum léttari
- Fyrrverandi Playboy-kanína fær ekki aðgang að stefnumótaforriti
- Jarðarför Liams Payne í dag
- Vaknar grátandi af söknuði um miðjar nætur
Athugasemdir
Það er ekki gott að gera börnin svona háð manni..Dúllan mín er svona háð mér en þetta er smátt og smátt að breytast. En ekki vill hún gista annarstaðar en hjá mér eða skagakrúttunum. En hún vill endalaust fá önnur börn til að gista hér. En gangi þér vel og við verðum að hittast
Unnur R. H., 3.3.2008 kl. 17:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.