Leita í fréttum mbl.is

Nú á sko að fara skella sér í

bakstur,ég og systurdóttir mín ætlum að fara skella okkur í það að steikja nokkur kiló af kleinum til að eiga handa gestum og gangandi og svo er mín að fara prófa nýja uppskrift að súkklaðiköku og það meira að seigja hollri í henni eru meðal annars sætar kartöflur og kúrbítur og allt annað er lífrænt ræktað,ég ætla að gera þær nokkrar til þess að eiga í frystir.

Ég get alveg sagt ykkur það að ég hef smakkað þessa köku og hún er hreint lostæti minnir svolítið á franska súkkulaðiköku,nammi namm.

Svo verður endirinn settur á gúlrótarköku sem er líka holl og góð.

Ég verð að viðurkenna það að mér hefur aldrei þótt gaman að baka en í þetta skipti hlakkar mér virkilega til kanski vegna þess að nú er maður loksins að baka eitthvað hollt utan við kleinurnar að sjálfsögðu,en þær eru ekki ætlaðar fyrir mig og kút.

Læt ykkur vita með afraksturinn.

Over and out.

Helga. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jac Norðquist

Ég get svarið að ég finn alveg bökunarilminn hingað til Danmerkur !!! Ummmmmm væri sko alveg til í að gæða mér á einni kleinu með sjóðandi heitum ávaxtasafa með kanil og kirsuberjasultu út í !

Bói

Jac Norðquist, 4.3.2008 kl. 08:13

2 Smámynd: Helga skjol

Bói minn það er spurning um að færa þér kleinu þegar við komum suður ef við skildum nú hittast þar,eða hollustu kökurnar.

Helga skjol, 4.3.2008 kl. 08:46

3 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Myndarlegar frænkur, ég hef ekki bakað kleinur í ár og daga, eða síðan krakkarnir voru litlir og alltaf fullt hús af börnum úr nágrenninu.  Gangi ykkur vel með baksturinn. 

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 4.3.2008 kl. 09:55

4 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Ég fann kökuilminn líka... skrítið

Gunnar Helgi Eysteinsson, 4.3.2008 kl. 10:43

5 Smámynd: Birna Dúadóttir

Mig langar í kleinu

Birna Dúadóttir, 4.3.2008 kl. 12:49

6 Smámynd: Guðrún Jóhannesdóttir

oooohhhh kleinur ekki bragðað heimabakaðar kleinur í laaaangan tíma, og hef aldrei lært að baka þær sjálf. Besut kleinurnar sem ég fæ úr bakaríi koma úr Brauð og kökugerðinni á Hvammstanga algjörar ömmukleinur, bara bestar.

Spurning um að panta eins og 2-3 kg

Guðrún Jóhannesdóttir, 4.3.2008 kl. 14:09

7 Smámynd: Tiger

  Holl súkkulaðikaka hljómar dásamlega sko. Væri alveg til í slíkt góðgæti. En kleinur eru alltaf bestar sko.. *slurp*.

Tiger, 4.3.2008 kl. 14:41

8 Smámynd: Jac Norðquist

Helga.... það væri bara frábært að fá kleinur !!! Vonandi að við náum að hittast. Kveðja

Bói

Jac Norðquist, 4.3.2008 kl. 19:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Helga skjol
Helga skjol
Ég heiti Helga og er kona,móðir,amma ásamt því að vera fullt fullt annað

Note bene

JÚHÚ kíktu hingað

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband