Sunnudagur, 9. mars 2008
Fínn dagur að kveldi kominn
skelltum okkur inní Hrafnagil ég til að hitta vinkonu mína og restinn í sund á meðan,ég er svo heppin að þessi vinkona mín er að læra næringarfræði svoleiðis að það var ekki talað um neitt annað en hitaeiningar,prótein og kolvetni hahaha,en það er reyndar mjög gaman að fræðast um þessi efni sérstaklega í ljósi þess að maður er að breyta um lífsstíl.
Eftir að heim var komið bauð ég pabba,mömmu, elstu dóttir minni, fyrrverandi tengdasonur og dóttirdóttir í kaffi og með því semsagt afrakstur bakstur gærdagsins,reyndar mættu fleiri á svæðið en það voru frænka mín og hennar maður,bara gaman af því,ég og börnin mín brugðum á leik hérna á gólfinu og það var mikið hlegið minnti mig á gömlu daga þegar ég átti þessi tvö eldri og var ein með þau þá var oft brugðið á leik og við gátum fíflast alveg endalaust þannig að þetta var mjög gaman.
Í kvöldmat hafði ég svo mexíkanska súpu með kjúkling alveg hrikalega matarmikil súpa og góð líka meira að seigja öll börnin mín borðuðu hana líka með bestu lyst,svo nú er bara setið á meltuni og bullað á blogginu.
Eigið gott kvöld elskurnar.
Færsluflokkar
Bloggvinir
- anitabjork
- fanneyunnur
- villinor
- unns
- jyderupdrottningin
- dora61
- mammann
- helgamagg
- heidihelga
- tigercopper
- ernafr
- annambragadottir
- daudansalvara
- ringarinn
- jodua
- jonaa
- ingabaldurs
- skrifa
- tofraljos
- katlaa
- katja
- hugs
- lady
- skelfingmodur
- mammzan
- ylfamist
- huldumenn
- skessa
- tungirtankar
- hallarut
- gurrihar
- nanna
- helgadora
- godinn
- skordalsbrynja
- thelmaasdisar
- rannveigmst
- ipanama
- benna
- ragnarfreyr
- almaogfreyja
- jensgud
- stebbifr
- berglindnanna
- dofri
- olinathorv
- jahernamig
- gerlas
- steinunnolina
- eddabjo
- ellasprella
- sirrycoach
- bryndisfridgeirs
- smjattpatti
- asdisran
- bifrastarblondinan
- svanurg
- stina-sig
- brandarar
- ragnhildur
- leoros
- saedishaf
- solskinsdrengurinn
- dagny65
- topplistinn
- holmfridurge
bloggvinir
- Bói mágur...snilldarbloggari
-
þóranna dóttir mín
heimur þórönnu
Athugasemdir
Mexíkósk súpa með kjúkling hljómar girnilega! hvernig væri að skella inn uppskriftinni?
Huld S. Ringsted, 9.3.2008 kl. 23:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.