Mánudagur, 10. mars 2008
Biðin á enda
og ekkert að kellu,var að tala við læknirinn og allt kom flott út hjá minni JIBBÍ og hann telur að blóðþrýstingurinn sé bara svona lágur í mér og ekkert við því að gera og það er líka allt í lagi meðan ég finn lítið fyrir því,nú er það bara rófubeinið en það hlýtur að gróa fljótlega,svo ætlar hann að senda beiðni til meltingasérfræðings og þá verður maginn skoðaður,gott mál.
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
anitabjork
-
fanneyunnur
-
villinor
-
unns
-
jyderupdrottningin
-
dora61
-
mammann
-
helgamagg
-
heidihelga
-
tigercopper
-
ernafr
-
annambragadottir
-
daudansalvara
-
ringarinn
-
jodua
-
jonaa
-
ingabaldurs
-
skrifa
-
tofraljos
-
katlaa
-
katja
-
hugs
-
lady
-
skelfingmodur
-
mammzan
-
ylfamist
-
huldumenn
-
skessa
-
tungirtankar
-
hallarut
-
gurrihar
-
nanna
-
helgadora
-
godinn
-
skordalsbrynja
-
thelmaasdisar
-
rannveigmst
-
ipanama
-
benna
-
ragnarfreyr
-
almaogfreyja
-
jensgud
-
stebbifr
-
berglindnanna
-
dofri
-
olinathorv
-
jahernamig
-
gerlas
-
steinunnolina
-
eddabjo
-
ellasprella
-
sirrycoach
-
bryndisfridgeirs
-
smjattpatti
-
asdisran
-
bifrastarblondinan
-
svanurg
-
stina-sig
-
brandarar
-
ragnhildur
-
leoros
-
saedishaf
-
solskinsdrengurinn
-
dagny65
-
topplistinn
-
holmfridurge
bloggvinir
- Bói mágur...snilldarbloggari
-
þóranna dóttir mín
heimur þórönnu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
103 dagar til jóla
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Innlent
- Grunaður um árás á tjaldsvæði en ekki í varðhald
- Uppsagnir í Sjálfstæðisflokknum
- Þetta eru áherslurnar 14
- Þyrlan kölluð út vegna tveggja ferðamanna
- Bræðrum dæmdur hegningarauki
- Gætu þurft að eyða milljörðum í losunarheimildir
- Vilja fund með Kristrúnu og senda bókun á Eyjólf
- Yfirvofandi stríðsátök og aftaka í Utah
- Fá tíma með sæmilega eðlilegu fullorðnu fólki
- Viðræður um lóðir á Sementsreit
Erlent
- Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk
- Maðurinn sem vildi samræður drepinn
- Handtekinn í tengslum við morðið á Charlie Kirk
- Tuttugu tré féllu á hálftíma
- Umdeild heræfing Rússa: Pólverjar loka landamærum
- Lík Kirk flutt til Arizona í flugvél varaforsetans
- Ford aftur til Noregs
- Segir Trump að rússnesk drónaárás hafi ekki verið mistök
- Myndskeið: Hinn grunaði flýr af vettvangi
- Bolsonaro fékk 27 ára fangelsisdóm
Fólk
- Hann er náttúrulega algjörlega ruglaður
- Laufey í óvæntu samstarfi
- Vissi að andlát pabba síns yrði skítlegt
- Of huggulegur til að leika skrímsli?
- Mannsröddin stendur mér næst
- Víkingur kynnir nýja plötu
- Vera samferða bestu vinkonu sinni er mesti draumurinn
- Missti vini á sársaukafullan hátt
- Sögð vera að stinga saman nefjum
- Þið eruð öll rugluð
Íþróttir
- Tjáir sig um brottför Isaks
- Chelsea-maðurinn verður lengur frá
- Gleðifréttir fyrir Arsenal
- Tyrkinn í markinu í Manchester-slagnum
- Grealish og Slot bestir í ágúst
- Chelsea keypti frá systurfélagi sínu
- Áfall fyrir Forest
- Framlengir við Njarðvík
- Valskonan sleit krossband
- Liverpool-maðurinn ekki með um helgina
Viðskipti
- Skattahækkanir kæfa hagvöxt
- Larry Ellison ríkastur í einn dag
- Meta Eimskip hærra
- Kristín ráðin framkvæmdastjóri EFLU
- Ríkið kosti ungt fólk til náms í netöryggi
- 23,7 milljarðar í bankaskatt
- Tvær nýjar Airbus-flugvélar bætast við flotann
- 14,5 tonn af úrgangi breytt í hönnun
- Úr vaxtarfélagi yfir í arðgreiðslufélag
- Meirihlutinn hafi enga stjórn á fjármálum borgarinnar
Athugasemdir
Jæja elsku systir, það var nu gott að ekkert er að þér nema fjandans rófubeinið. Ég reyndi að ná í minn lækni í morgun en það var ekki séns, komst ekki að, en ég ættla að hringja í ritarann hans og byðja um að hann hringi í mig. Annars heyrumst í dag.
Þín besta systir
engilstina (IP-tala skráð) 10.3.2008 kl. 09:23
Mikið er gott þegar ekkert er að manni
. Vildi getað sagt það sama, en það er ekkert sem ég get ekki haft stjórn á sjálf
Unnur R. H., 10.3.2008 kl. 10:42
Oh það er nú soldið erfitt að vera fullkomin
Birna Dúadóttir, 10.3.2008 kl. 12:26
Flott að það er allt í lagi með þig Helga mín.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 10.3.2008 kl. 12:52
Þetta er nú gott, verst þegar eitthvað er að manni og svo segja doksarnir að ekkert sé að, hvað er þá að?? kær kveðja
Ásdís Sigurðardóttir, 10.3.2008 kl. 15:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.