Þriðjudagur, 11. mars 2008
Var að lesa frétt
á mbl þar sem talað er um að blogg geti hjálpað til við að losna við þunglyndi og þar er vitnað í Jens og þetta er bara alveg rétt bæði hjá Jens og þeim sem stóðu að þessari könnun.
Þegar ég byrjaði að blogga þá gerði ég það til þess einmitt að losa mig við þær hugsanir sem hrjá mig hverju sinni,mitt blogg snýst að mestu leyti um kútinn minn 10 ára sem á við hin ýmsu vandamál að etja og gaurinn minn að verða 15 ára sem er samkynhneigður og svo hið daglega líf.
Ég stend mig samt æði oft að því að vanda orðaval mitt vel og vandlega því að sjálfsögðu leynast hér í bloggheimum svartir sauðir eins og annar staðar,oft er það eitt og annað sem mig langar að blogga um hér en sé mér ekki fært að tjá mig almennilega sökum einmitt þessara svörtu sauða.
En í grunninn finnst mér þetta mjög góður vettvangur einmitt til þess að tjá mig um þau mál sem allir mega vita og nýti ég mér það eins vel og ég get.
Hér hef ég eignast fullt af yndislegum bloggvinum sem öll eru frábær og er ég þakklát fyrir það.
Ævinlega tek ég blogghring einu sinni á dag en er kanski ekki alveg jafndugleg að kvitta hjá þeim öllum en þau vita það þá núna að ég kíki reglulega.
Eigið góðan dag elskurnar öll sem eitt.
Færsluflokkar
Bloggvinir
- anitabjork
- fanneyunnur
- villinor
- unns
- jyderupdrottningin
- dora61
- mammann
- helgamagg
- heidihelga
- tigercopper
- ernafr
- annambragadottir
- daudansalvara
- ringarinn
- jodua
- jonaa
- ingabaldurs
- skrifa
- tofraljos
- katlaa
- katja
- hugs
- lady
- skelfingmodur
- mammzan
- ylfamist
- huldumenn
- skessa
- tungirtankar
- hallarut
- gurrihar
- nanna
- helgadora
- godinn
- skordalsbrynja
- thelmaasdisar
- rannveigmst
- ipanama
- benna
- ragnarfreyr
- almaogfreyja
- jensgud
- stebbifr
- berglindnanna
- dofri
- olinathorv
- jahernamig
- gerlas
- steinunnolina
- eddabjo
- ellasprella
- sirrycoach
- bryndisfridgeirs
- smjattpatti
- asdisran
- bifrastarblondinan
- svanurg
- stina-sig
- brandarar
- ragnhildur
- leoros
- saedishaf
- solskinsdrengurinn
- dagny65
- topplistinn
- holmfridurge
bloggvinir
- Bói mágur...snilldarbloggari
-
þóranna dóttir mín
heimur þórönnu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
48 dagar til jóla
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Íþróttir
- Í bann fyrir að ráðast á blaðamann
- Sæta rannsókn vegna kynferðisbrots
- Þá leitar hugurinn og sálin alltaf til bróður míns
- Mestu vonbrigði Þóris á ferlinum
- Heppinn að sleppa lifandi
- Verðandi stjóri United skellti City Real tapaði
- Sexfaldur ólympíumeistari dauðvona
- Þrenna Díaz skaut Liverpool á toppinn
- Víkingar í átta liða úrslit
- Meistararnir of sterkir fyrir Breiðhyltinga
Athugasemdir
Bloggið er ágætis vettvangur, og ef til vill getur hann hjálpað einhverjum sem líður illa. En hann getur líka bitið illiega ef fólk lendir í einhverjum vitleysingum.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 11.3.2008 kl. 12:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.