Þriðjudagur, 11. mars 2008
Snöggur að hugsa þessi
Fékk þennan sendan og finnst hann þrælgóður.
Ungur maður var ráðin í byggingardeild BYKO í Garðabæ, það var regla hjá þeim í byggingardeildinni að gera at í nýjum starfsmönnum , senda þá einhverja vitleysu eða panta út í hött. Svo var það seinni part fyrstu vikunnar sem hann var í starfinu að það er hringt og hann svarar. Það er byggingardeildin úr Rvík. sem er á línunni.
Heyrðu vinur við erum í vandræðum , það er stór kúnni hjá okkur sem var að panta 200 kvistagöt og þau eru uppseld hjá okkur , viltu drífa þig niður á lagerin og finna fyrir mig 200 stykki af kvistagötum og senda það í snatri til okkar.
Strákurinn sem var skýr og fljótur að hugsa ,sagði að bragði, því miður þau eru uppseld hjá okkur líka .
Ha ! Hvernig stendur á því ??? Áttu virkilega engin kvistagöt til strákur !!!
Nei því miður ég er nýbúin að selja öll sem við áttum til .
Hvað ertu að segja! og hver keypti þau ??
Nú það kom hingað smiður sem vantaði þau í rassgöt á rugguhestum .
Það þarf ekki að taka fram að það var ekki reynt að gera at í þessum dreng aftur.
Færsluflokkar
Bloggvinir
- anitabjork
- fanneyunnur
- villinor
- unns
- jyderupdrottningin
- dora61
- mammann
- helgamagg
- heidihelga
- tigercopper
- ernafr
- annambragadottir
- daudansalvara
- ringarinn
- jodua
- jonaa
- ingabaldurs
- skrifa
- tofraljos
- katlaa
- katja
- hugs
- lady
- skelfingmodur
- mammzan
- ylfamist
- huldumenn
- skessa
- tungirtankar
- hallarut
- gurrihar
- nanna
- helgadora
- godinn
- skordalsbrynja
- thelmaasdisar
- rannveigmst
- ipanama
- benna
- ragnarfreyr
- almaogfreyja
- jensgud
- stebbifr
- berglindnanna
- dofri
- olinathorv
- jahernamig
- gerlas
- steinunnolina
- eddabjo
- ellasprella
- sirrycoach
- bryndisfridgeirs
- smjattpatti
- asdisran
- bifrastarblondinan
- svanurg
- stina-sig
- brandarar
- ragnhildur
- leoros
- saedishaf
- solskinsdrengurinn
- dagny65
- topplistinn
- holmfridurge
bloggvinir
- Bói mágur...snilldarbloggari
-
þóranna dóttir mín
heimur þórönnu
Athugasemdir
Þessi er endalaust fyndinn. Gott þegar maður getur áttað sig á því þegar verið er að hrekkja mann - tala nú ekki um þegar maður getur snúið því yfir á hrekkjandann. Knús á þig..
Tiger, 11.3.2008 kl. 14:37
þessi er ansi góður, fleiri svona, hafðu það gott.
Þín systir stina
Kristín Gunnarsdóttir, 11.3.2008 kl. 15:56
Birna Dúadóttir, 11.3.2008 kl. 19:00
Huld S. Ringsted, 11.3.2008 kl. 20:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.