Þriðjudagur, 25. mars 2008
Jæja læknisheimsókn
lokið,svei mér þá ég held ég sé að taka út að á mínum 4 árum í norge fór ég 3svar til læknis en er búin að fara 4 sinnum eftir að ég flutti heim í júni í fyrra en í dag var það nú ekkert merkilegt,bara að fá þessar reykingahækju til að styðja mig við þegar ég hætti að reykja og er stefnan tekinn á 15 apríl,ég á semsagt að taka þessar töflur inn í 2 vikur áður en ég hætti og þar sem þetta lyf kostar 1 handlegg og 1 og hálfan fót hef ég ekki efni á að leysa það út fyrren um mánaðarmótin,það er nefnilega einhvern vegin þannig að miklu ódýrara er að borga fyrir einn pakka á dag heldur en að borga í raunini sömu fúlgu í einu lagi,maður er svo skrýtinn.
En alla vega er fyrsta skrefið tekið og nú er bara að undirbúa sig fyrir það næsta og þá er ég good to goekki satt.
Færsluflokkar
Bloggvinir
- anitabjork
- fanneyunnur
- villinor
- unns
- jyderupdrottningin
- dora61
- mammann
- helgamagg
- heidihelga
- tigercopper
- ernafr
- annambragadottir
- daudansalvara
- ringarinn
- jodua
- jonaa
- ingabaldurs
- skrifa
- tofraljos
- katlaa
- katja
- hugs
- lady
- skelfingmodur
- mammzan
- ylfamist
- huldumenn
- skessa
- tungirtankar
- hallarut
- gurrihar
- nanna
- helgadora
- godinn
- skordalsbrynja
- thelmaasdisar
- rannveigmst
- ipanama
- benna
- ragnarfreyr
- almaogfreyja
- jensgud
- stebbifr
- berglindnanna
- dofri
- olinathorv
- jahernamig
- gerlas
- steinunnolina
- eddabjo
- ellasprella
- sirrycoach
- bryndisfridgeirs
- smjattpatti
- asdisran
- bifrastarblondinan
- svanurg
- stina-sig
- brandarar
- ragnhildur
- leoros
- saedishaf
- solskinsdrengurinn
- dagny65
- topplistinn
- holmfridurge
bloggvinir
- Bói mágur...snilldarbloggari
-
þóranna dóttir mín
heimur þórönnu
Athugasemdir
Ég notaði þetta lyf þegar ég hætti.Tók byrjunarskamtinn og svo viku af hinu.Hætti 1 sept 2007 og er reyklaus.Gangi þér vel.
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 25.3.2008 kl. 22:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.