Leita í fréttum mbl.is

Jæja læknisheimsókn

lokið,svei mér þá ég held ég sé að taka út að á mínum 4 árum í norge fór ég 3svar til læknis en er búin að fara 4 sinnum eftir að ég flutti  heim í júni í fyrraBlush en í dag var það nú ekkert merkilegt,bara að fá þessar reykingahækju til að styðja mig við þegar ég hætti að reykja og er stefnan tekinn á 15 apríl,ég á semsagt að taka þessar töflur inn í 2 vikur áður en ég hætti og þar sem þetta lyf kostar 1 handlegg og 1 og hálfan fót hef ég ekki efni á að leysa það út fyrren um mánaðarmótin,það er nefnilega einhvern vegin þannig að miklu ódýrara er að borga fyrir einn pakka á dag heldur en að borga í raunini sömu fúlgu í einu lagi,maður er svo skrýtinn.

En alla vega er fyrsta skrefið tekið og nú er bara að undirbúa sig fyrir það næsta og þá er ég good to goWinkekki satt.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég notaði þetta lyf þegar ég hætti.Tók byrjunarskamtinn og svo viku af hinu.Hætti 1 sept 2007 og er reyklaus.Gangi þér vel.

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 25.3.2008 kl. 22:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Helga skjol
Helga skjol
Ég heiti Helga og er kona,móðir,amma ásamt því að vera fullt fullt annað

Note bene

JÚHÚ kíktu hingað

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband