Mánudagur, 31. mars 2008
Hahaha við eigum óborganlegan hund.
Sonur minn lá uppí sófa rétt í þessu svo allt í einu gellur í honum......Hvaða helv lykt er þetta og ég hérna við tölvuna ha hvaða lykt
.....þá heyrist í mínum OJ Jenny hvað varstu að gera.....heyrðu þá lagðist tíkarrassgatið á gólfið við sófan hjá honum og gaf frá sér líka þessa ógeðs lykt og lallaði sér svo hin saklausasta í hinn sófan og beið eftir viðbrögðum og þau létu sko ekki á sér standa HAHAHAHA gaurinn hentist uppúr sófanum og inní eldhús
,ég næstum því dó þetta var svo fyndið og nú vogar sér engin inní stofu fyrir skítalykt.Hahahahahaha og tíkinn sat hin flottasta í hinum sófanum með þau saklausustu augu sem hægt er að sjá hjá hundum.


Færsluflokkar
Bloggvinir
-
anitabjork
-
fanneyunnur
-
villinor
-
unns
-
jyderupdrottningin
-
dora61
-
mammann
-
helgamagg
-
heidihelga
-
tigercopper
-
ernafr
-
annambragadottir
-
daudansalvara
-
ringarinn
-
jodua
-
jonaa
-
ingabaldurs
-
skrifa
-
tofraljos
-
katlaa
-
katja
-
hugs
-
lady
-
skelfingmodur
-
mammzan
-
ylfamist
-
huldumenn
-
skessa
-
tungirtankar
-
hallarut
-
gurrihar
-
nanna
-
helgadora
-
godinn
-
skordalsbrynja
-
thelmaasdisar
-
rannveigmst
-
ipanama
-
benna
-
ragnarfreyr
-
almaogfreyja
-
jensgud
-
stebbifr
-
berglindnanna
-
dofri
-
olinathorv
-
jahernamig
-
gerlas
-
steinunnolina
-
eddabjo
-
ellasprella
-
sirrycoach
-
bryndisfridgeirs
-
smjattpatti
-
asdisran
-
bifrastarblondinan
-
svanurg
-
stina-sig
-
brandarar
-
ragnhildur
-
leoros
-
saedishaf
-
solskinsdrengurinn
-
dagny65
-
topplistinn
-
holmfridurge
bloggvinir
- Bói mágur...snilldarbloggari
-
þóranna dóttir mín
heimur þórönnu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.3.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
268 dagar til jóla
Af mbl.is
Innlent
- Björgunarsveitarmenn fengu tvo fyrir einn
- Kemur vorið á föstudaginn?
- Eins og það væri verið að kasta grjóti í rúðuna
- Léku golf og ræddu viðskipti með ísbrjóta
- Segir Ísland hafa alla burði til að gera betur
- Þetta var mikið eldingaveður og er ennþá í gangi
- Maður elti annan með hníf
- Sáum blossann og tókum enga sénsa
- Þrumur og eldingar við Reykjanesskaga
- Óútreiknanleikinn hefur aldrei verið meiri
Erlent
- Selenskí kallar eftir auknum þrýstingi á Rússland
- Fundust á lífi í rústunum eftir 60 klukkustundir
- Ítrekar áhuga sinn á þriðja kjörtímabilinu
- Hann er blaðamaður, ekkert annað
- Skjálfti af stærðinni 7 við Tonga
- Trump: Rekur ekki fólk vegna falsfrétta eða nornaveiða
- Skotum hleypt af í unglingapartíi
- Tala látinna hækkar
- Harry prins sakaður um áreitni og einelti
- Fór í dulargervi til að lofsama sjálfan sig
Fólk
- Richard Chamberlain látinn
- Fer yfir 44 ára feril á fjölunum í góðra vina hóp
- Fólk virðist ekki fá nóg af lögunum þeirra
- Raðmorðinginn er faðir minn!
- Heilbrigð og hamingjusöm á ný
- Ætla að sjá hvort sambandið sé eitthvað sem er þess virði að berjast fyrir
- Aðdáendur gagnrýna Grace Jackson fyrir nýjustu fegrunarmeðferðir
- Aron Can hljóp maraþon á mettíma
- Hjartaskerandi saga um ást í meinum
- Dr. Phil með áhyggjur af börnum Kardashian og West
Íþróttir
- Arsenal hefur áhuga á skotmarki United
- Landsliðsmaðurinn frá næstu vikur
- Toppliðið vann í spennandi leik
- Eftirmaður Þjóðverjans fundinn
- Hólmfríður Dóra og Matthías Íslandsmeistarar
- Setja pressu á toppliðið
- Fannst ekki gefa rétta mynd á leiknum
- Alveg skítsama
- Ekki það sem maður reiknaði með
- Markahæstur í góðum sigri
Viðskipti
- Hið ljúfa líf: Hvítt úr hvítu að þessu sinni hjá Pol Roger
- Sameinuð og svo skipt í tvennt
- Hækkun verðskrár og fjárfestingar
- Barn að lögum
- Flotinn stækkar í 70-100 vélar árið 2037
- Svipmynd: Síaukin þörf fyrir meiri sérhæfingu
- Fengu á sig þúsundir lögsókna
- Lyfti félaginu á nýtt stig
- Ítarleg viðskiptaáætlun liggur fyrir
- Framleiðslan þáttaskil
Athugasemdir
ha ha ha góð á því
Dísa Gunnlaugsdóttir, 31.3.2008 kl. 20:50
Bara elska þetta þegar minn gerir þetta og gelgju strákurinn minn er í nágrenni við hann, þá hefst þessi líka læti og Ýmir minn horfir skrítnum augum á hann eins og hann sé að segja, ég náði þér núna..
knús frá Selfossi
Helga Auðunsdóttir, 31.3.2008 kl. 21:04
Við áttum einu sinni hund sem hét pluto. Hann svaf alltaf undir rúminu okkar. Eina nótt þegar við vorum rétt á leiðinni að sofna heyrum við hvernig hundkvikindið prumpar undir rúmi... ég hef bara aldrei fundið annan eins fnyk. Ég fór í langan göngutúr með kvikindið þar til hann var tómur.... þetta var bara mín stutta hundasaga.
Gunnar Helgi Eysteinsson, 31.3.2008 kl. 21:17
Hehehe góður Gunnar,þessi á það til að lauma frá sér svona þvílíka dasamlega liminum að það hálfa er stundum alveg meira en nóg,en við erum farinn að þekkja það hvað hún má borða og ekki borða,en stundum stenst maður ekki freistinguna á því að lauma til hennar góðbita og manni hefnist svo fyrir það stuttu síðar
Helga skjol, 31.3.2008 kl. 21:33
Það er kannski eins gott að ég á bara kött. Hlýtur að verða hlutfallslega minni miðað við stærð. Eða kannski ekki......
Anna Guðný , 31.3.2008 kl. 21:35
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 31.3.2008 kl. 23:00
Hmmm þetta virkar nú öfugt hérna hjá mér þegar eiginmaður og hundur eru saman í sófanum..........................hundurinn flýr!
Huld S. Ringsted, 31.3.2008 kl. 23:05
Unnur R. H., 1.4.2008 kl. 08:17
Kristín Katla Árnadóttir, 1.4.2008 kl. 11:30
Birna Dúadóttir, 1.4.2008 kl. 17:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.