Þriðjudagur, 1. apríl 2008
Jey lenti í mótmælaakstri
Þeir tóku sig til þessar elskur hérna fyrir norðan og keyrðu mótmælaakstur og ég er ánægð með það að hafa lent í þeirri aðgerð alveg óviljandi,ég ætla bara að vona að öll þessi mótmæli sem eru að gerast hjá bílstjórum að þetta hafi eitthvað að seigja,reyndar finnst mér að við þurfum að taka okkur saman í andlitinu og sýna mótmæli á fleiri vígstöðvum.
Ég hef fram til þess verið ágætlega meðvituð um vöruverð og hækkanir og hef tekið þá ákvörðun að sniðganga þær vörur sem hækka hvað mest í verði á næstuni og ég mæli með því að fleiri geri slíkt hið sama.
Ja hérna maður er bara byrjaður með áróður á eigin bloggi,en það var nú kanski aldrei stefnan.ætli þetta seigji manni ekki bara það að maður er að fá uppí kok í allri þessari dýrtíð,mér er sérstaklega hugsað til allra þeirra sem hafa fram til þess ekki haft svo mikið á milli handana og geta ekki látið enda ná saman ég er ansi hrædd um að róðurinn eigi eftir að þyngjast töluvert hjá þeim ef áfram heldur sem horfir.
Færsluflokkar
Bloggvinir
- anitabjork
- fanneyunnur
- villinor
- unns
- jyderupdrottningin
- dora61
- mammann
- helgamagg
- heidihelga
- tigercopper
- ernafr
- annambragadottir
- daudansalvara
- ringarinn
- jodua
- jonaa
- ingabaldurs
- skrifa
- tofraljos
- katlaa
- katja
- hugs
- lady
- skelfingmodur
- mammzan
- ylfamist
- huldumenn
- skessa
- tungirtankar
- hallarut
- gurrihar
- nanna
- helgadora
- godinn
- skordalsbrynja
- thelmaasdisar
- rannveigmst
- ipanama
- benna
- ragnarfreyr
- almaogfreyja
- jensgud
- stebbifr
- berglindnanna
- dofri
- olinathorv
- jahernamig
- gerlas
- steinunnolina
- eddabjo
- ellasprella
- sirrycoach
- bryndisfridgeirs
- smjattpatti
- asdisran
- bifrastarblondinan
- svanurg
- stina-sig
- brandarar
- ragnhildur
- leoros
- saedishaf
- solskinsdrengurinn
- dagny65
- topplistinn
- holmfridurge
bloggvinir
- Bói mágur...snilldarbloggari
-
þóranna dóttir mín
heimur þórönnu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Oh!! ég missti af þessu
Huld S. Ringsted, 1.4.2008 kl. 19:32
Helga, hvernig bíl áttu? Er hann nokkuð blár?
Anna Guðný , 1.4.2008 kl. 20:38
Já, ég lenti ekki inn í röðinni heldur á móti öllum.
Anna Guðný , 1.4.2008 kl. 20:41
Ég er sammála þér knús inn í nóttina
Kristín Katla Árnadóttir, 1.4.2008 kl. 21:37
Anna.já hann er blár MMC outlander,ég reyndar mætti þér í dag við bjarg.
Helga skjol, 1.4.2008 kl. 21:48
Ég er búinn að lenda í tveim svona mótmælaþvögum - og er sko ekkert rosalega þolinmóður í umferðinni svo ég sat bara blótandi - ekki þorra - í umferðinni og komst hægar en snigill heim... En, knús á þig Helga mín..
Tiger, 2.4.2008 kl. 01:39
Já mér fanst þetta vera þú en þú varst svo snögg framúr. Hvað fórstu eiginlega hratt? Bara að grínast.
Anna Guðný , 2.4.2008 kl. 07:17
Hahaha Anna Mín,ég var nú bara í mínum löglega hraða eitthvað í kringum 120 hehe er það ekki annars hraðinn innanbæjar,úpps er að ruglast það er víst í borg óttans
Helga skjol, 2.4.2008 kl. 08:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.