Laugardagur, 5. apríl 2008
Dagurinn í gær
fór í það að mæta á fund í Hlíðarskóla og liggja svo á línuni að leita eftir íbúð eða skoða hvað er í boði á netinu en það er nú ekki svo mikið í boði.
Í einu af mínum símtölum í gær var mér tjáð það,að þar sem verið er að brjóta á mínum rétti með þessari uppsögn að þá ætti ég rétt á því að ganga héðan út um leið og ég fyndi húsnæði sem mér og mínum hentaði án þess að leigusali gæti nokkuð gert,ég væri afskaplega feginn ef einhver sem les þetta blogg gæti jáað eða neijað þetta fyrir mig.
Annars var fundurinn í skólanum hjá kút mjög góður eins og alltaf og það var gott að geta rætt allt sem gengur á hjá manni þessa daga,ég er með svo yndislegan fjölskylduráðgjafa þarna að ég get rætt allt við hana og þá er ég ekki bara að tala um kútinn sem þessir fundir eiga reyndar mest megnis að ganga útá,en það er bara svo gott að fá að pústa stundum um allt og ekkert.
Við þrjú sem lögðumst í flensu erum sem betur fer öll að skríða saman aftur þannig að næsta vika ætti að vera á eðlilegu nótunum og allir að geta mætt í skóla.
Eigið góðan dag elskurnar allar sem ein/einn.
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
anitabjork
-
fanneyunnur
-
villinor
-
unns
-
jyderupdrottningin
-
dora61
-
mammann
-
helgamagg
-
heidihelga
-
tigercopper
-
ernafr
-
annambragadottir
-
daudansalvara
-
ringarinn
-
jodua
-
jonaa
-
ingabaldurs
-
skrifa
-
tofraljos
-
katlaa
-
katja
-
hugs
-
lady
-
skelfingmodur
-
mammzan
-
ylfamist
-
huldumenn
-
skessa
-
tungirtankar
-
hallarut
-
gurrihar
-
nanna
-
helgadora
-
godinn
-
skordalsbrynja
-
thelmaasdisar
-
rannveigmst
-
ipanama
-
benna
-
ragnarfreyr
-
almaogfreyja
-
jensgud
-
stebbifr
-
berglindnanna
-
dofri
-
olinathorv
-
jahernamig
-
gerlas
-
steinunnolina
-
eddabjo
-
ellasprella
-
sirrycoach
-
bryndisfridgeirs
-
smjattpatti
-
asdisran
-
bifrastarblondinan
-
svanurg
-
stina-sig
-
brandarar
-
ragnhildur
-
leoros
-
saedishaf
-
solskinsdrengurinn
-
dagny65
-
topplistinn
-
holmfridurge
bloggvinir
- Bói mágur...snilldarbloggari
-
þóranna dóttir mín
heimur þórönnu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
172 dagar til jóla
Af mbl.is
Innlent
- Hellings viðbúnaður hjá okkur alla helgina
- Sprengja við Keflavíkurflugvöll fjarlægð
- Innbrot og þjófnaður í verslun í miðbænum
- Framtíð óperulistar tryggð
- Svartbakur í bráðri útrýmingarhættu
- Öryggisgæsla aukin í ráðhúsinu
- Langt á milli í sumum málum en þó bjartsýn
- Tónleikum aflýst vegna veikinda Siggu Beinteins
- Þriggja leitað vegna stunguárásar
- Lögreglan lýsir eftir Kristínu
- Búið að opna Hvalfjarðargöngin á ný
- Stunguárás í miðbænum
- Vilja fresta veiðigjaldafrumvarpinu fram á haust
- Göngukona í sjálfheldu við Hrafntinnusker
- Eyþór hættir sem framkvæmdastjóri Hopp
Erlent
- Heita því að leita þangað til allir eru fundnir
- Stóra fallega frumvarpið orðið að lögum
- Á þriðja tug látnir vegna flóða í Texas
- Íhuga kaup á loftvarnakerfum fyrir Úkraínu
- Vinstrið klofnar: Corbyn stofnar nýjan flokk
- Ná samkomulagi um að efla loftvarnir Úkraínu
- Jarðarberið gripið í Tyrklandi
- Ísraelar ekki brottrækir úr Eurovision
- Stakk fjóra einstaklinga á einni mínútu
- Sonja drottning 88 ára í olíuborginni
Fólk
- Tignust allra
- Kim Kardashian fékk dómsskjöl send til sín til Feneyja
- Að vita ekki hvað bíður manns
- Flúði til Sviss vegna líflátshótana
- Tónleikum Mansons aflýst í Brighton
- Sophia, umboðsmaður Caitlyn Jenner, látin eftir hræðilegt slys
- Laufey heiðraði minningu Diogo Jota í Liverpool
- Hefði allt eins getað sungið Atti katti nóa
- Addison Rae hitar upp fyrir Lönu Del Rey
- Notar TikTok til að fjármagna brjóstastækkunina
Íþróttir
- Hrósaði fyrirliðanum sínum í hástert
- Ég held að þetta sé klár vítaspyrna
- Frakkland - England, staðan er 2:0
- Halda áfram að styrkja sig
- Lárus Orri: Að sjálfsögðu
- Níu Parísarmenn kláruðu Bayern
- Ótrúlega gaman að spila fótbolta
- Markalaust á Hásteinsvelli
- Sannfærandi sigur Hollendinga
- Magnaður endurkomusigur HK
Athugasemdir
Hææ
Ég er búin að skrá mig á blogghittinginn hjá Huld með þeim fyrirvara að við hittumst fyrrpart að deginum. Ég fer í fermingarveislu kl. 17.00. Verður bara gaman að hittast.
Gott að það gengur vel á Hlíðarskóla. Ég er að sðstoða vinkonu mína sem er að flytja í bæinn. Hún er að leita að svipaðri stærð af íbúð og þú. Set ykkur báðar inní bænir mínar. Og nú trúum við því bara að þetta gangi allt upp.
Anna Guðný , 5.4.2008 kl. 08:48
Æji takk elsku Anna mín,okkur veitir ábyggilega ekkert af öllum þeim bænum sem okkur býðst mér og vinkonu þinni,hlakka til að hitta þig vonndi þann 12.
Helga skjol, 5.4.2008 kl. 08:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.