Laugardagur, 5. apríl 2008
Partur af fjölskyldu minni.
Elsku bestu foreldrar í heimi gæti ekki án þeirra verið og eru þau einmitt ein af mörgum ástæðum þess að vildi ég flytja heim aftur,gætuð þið trúað því að pabbi minn sé kominn á níræðisaldur.
Uppáhaldsbróðir minn sem því miður býr í danaveldi ásamt sinni fjölskyldu og við sjáum þau alltof sjaldan,en þau komu hérna síðasta sumar og var það yndislegt.(hann er reyndar ekki bróðir minn í eiginlegri merkingu heldur frændi,en þar sem við ólumst upp saman að stórum parti enda svo stutt á milli okkar þá hef ég aldrei litið á hann öðruvísi en sem bróðir,en hann er semsagt elsta barnbarn foreldra minna og sonur stínu systir minnar,en ég hékk heima hjá þeim meira og minna alla mína barnæsku og svo hann heima hjá okkur).
Þetta er semsagt hann og hans yndislega fjölskylda.
Alexander systursonur minn að sauma með ömmu sinni
Færsluflokkar
Bloggvinir
- anitabjork
- fanneyunnur
- villinor
- unns
- jyderupdrottningin
- dora61
- mammann
- helgamagg
- heidihelga
- tigercopper
- ernafr
- annambragadottir
- daudansalvara
- ringarinn
- jodua
- jonaa
- ingabaldurs
- skrifa
- tofraljos
- katlaa
- katja
- hugs
- lady
- skelfingmodur
- mammzan
- ylfamist
- huldumenn
- skessa
- tungirtankar
- hallarut
- gurrihar
- nanna
- helgadora
- godinn
- skordalsbrynja
- thelmaasdisar
- rannveigmst
- ipanama
- benna
- ragnarfreyr
- almaogfreyja
- jensgud
- stebbifr
- berglindnanna
- dofri
- olinathorv
- jahernamig
- gerlas
- steinunnolina
- eddabjo
- ellasprella
- sirrycoach
- bryndisfridgeirs
- smjattpatti
- asdisran
- bifrastarblondinan
- svanurg
- stina-sig
- brandarar
- ragnhildur
- leoros
- saedishaf
- solskinsdrengurinn
- dagny65
- topplistinn
- holmfridurge
bloggvinir
- Bói mágur...snilldarbloggari
-
þóranna dóttir mín
heimur þórönnu
Athugasemdir
Pabbi þinn er nú ekki deginum eldri en 75 finnst mér að sjá, ferlega flottur kall. Foreldrar eru alltaf nauðsynlegir, hversu gamall sem maður verður, ég er svo fegin að hafa pabba ennþá. Helgarkveðja til þín
Ásdís Sigurðardóttir, 5.4.2008 kl. 12:20
Já elsku sysir, það má seigja að ég hafi alið þig upp líka, þú vildir altaf vera hjá mér það fannst mér ekki leiðinlegt, þið gunni hafið altaf verið svo náin, þannig er það bara, ég var spurð afþví hvort að ég ætti þig en nei, það ættlaði engin að trúa því afþví að ég var alltaf með þig, þú ert nú lika nánust mér af systkinunum
Ja það er ekki hægt að trúa því að blessaður kallinn sé að verða 93 ára,það er ekki leiðum að líkjast, svona ættla ég að vera, slétt og vonandi falleg eins og hann.
Heirumst á mánudaginn
Kristín Gunnarsdóttir, 5.4.2008 kl. 12:22
Sko það er nú eitthvað að, ég ættla ekki að gera pabba eldri en hann er, 83 ekki 93 sá þetta fyrst núna
Kristín Gunnarsdóttir, 6.4.2008 kl. 08:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.