Laugardagur, 12. apríl 2008
Fyrir ekki svo margt löngu skrifaði ég
hérna sögu um einstakling sem barðist vð fíkniefnadjöfullinn,nú er þessi sami einstaklingur komin fram í dagsljósið hérna á blogginu sú sem um ræðir heitir Fanney Unnur og er systurdóttir mín.
Mér þykir alveg afskaplega vænt um þessa stelpu,hún er sú sem ég var viðstödd þegar þessi elska kom í heimin og ég grét en það voru gleðitár,en síðastliðin tæpu 2 ár hefur hjarta mitt grátið fyrir hennar hönd þegar hún fyrst mætti þessum helvítis fíkniefnadjöfli og valdi þá leið að halda í hönd með honum.
En í dag er þessi elska að leita sér hjálpar og ég vona svo af öllu hjarta að henni takist það nú,hún spurði mig í gær hvort það væri eitthvað vitlaust af sér að byrja blogga um sína líðan og sína fíkn og ég sagði henni það að mér fyndist það flott hjá henni en að hún yrði að vera heiðarleg og einlæg því hér í bloggheimum væri fjöldinn allur af fólki sem myndi senda henni knús og hlýjar kveðjur þegar hún þyrfti á að halda,en fyrst og fremst yrði hún að taki það alvarlega það sem hún skirfaði og vera sjálfri sér trú þá væri henni allir vegir færir.
Mig langar svo að biðja ykkur um að taka vel á móti henni hér í bloggheimum því mín trú er sú að það að getað bloggað um sín hjartans mál og fá góð viðbrögð hjá fólki er ein sú besta lækning sem til er,hér er svo óheyranlega mikið að YNDISLEGU fólki að ég sjálf hefði aldrei trúað þvi fyrren á reyndi.
Ef þetta er leiðin sem virkar fyrir hana að skrifa sig frá þessum fíkniefnadjöfli þá er ég sko meira en 300% tilbúin til þess að hjálpa henni við það.
Kanski gæti þetta verið enn ein leiðin til þess að verða edrú hver veit.
Knús á ykkur öll inní helgina elskurnar mínar
Færsluflokkar
Bloggvinir
- anitabjork
- fanneyunnur
- villinor
- unns
- jyderupdrottningin
- dora61
- mammann
- helgamagg
- heidihelga
- tigercopper
- ernafr
- annambragadottir
- daudansalvara
- ringarinn
- jodua
- jonaa
- ingabaldurs
- skrifa
- tofraljos
- katlaa
- katja
- hugs
- lady
- skelfingmodur
- mammzan
- ylfamist
- huldumenn
- skessa
- tungirtankar
- hallarut
- gurrihar
- nanna
- helgadora
- godinn
- skordalsbrynja
- thelmaasdisar
- rannveigmst
- ipanama
- benna
- ragnarfreyr
- almaogfreyja
- jensgud
- stebbifr
- berglindnanna
- dofri
- olinathorv
- jahernamig
- gerlas
- steinunnolina
- eddabjo
- ellasprella
- sirrycoach
- bryndisfridgeirs
- smjattpatti
- asdisran
- bifrastarblondinan
- svanurg
- stina-sig
- brandarar
- ragnhildur
- leoros
- saedishaf
- solskinsdrengurinn
- dagny65
- topplistinn
- holmfridurge
bloggvinir
- Bói mágur...snilldarbloggari
-
þóranna dóttir mín
heimur þórönnu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Frábært hjá Fanneyju Unni.
Til hamingju með hana.
Jenný Anna Baldursdóttir, 12.4.2008 kl. 09:45
takk æðislega allir sem hugsa svona mikið til dóttir minnar
og kvitta á síðuna hennar ég veit hún metur það mikið og sé að það
hjálpar henni
knús á ykkur
Aníta mamma fanneyjar (IP-tala skráð) 12.4.2008 kl. 10:12
Ég ætlaði einmitt að fara að spyrja hvort að hún væri dóttir Anitu en sé svo að Anita hefur sjálf kommentað. Þetta er dugnaðarstelpa greinilega
Huld S. Ringsted, 12.4.2008 kl. 11:18
Æji hún er alveg yndisleg þessi elska og mér þykir svo óendanlega vænt um hana og ég er sannfærð um það að þetta geti hjálpað henni eins og hvað annað og af hverju þá ekki að reyna,ég var einmitt að tala við mömmu hennar áðan og hún sagði mér það að hún væri svo glöð með viðbrögðinn sem fanney er að fá frá fólki.
RISA KN'US á ykkur öll
Helga skjol, 12.4.2008 kl. 11:25
æðisleegt blogg hjá þér Helga mín <3.. ég vissi ekki að þetta mundi hjálpa mér , en það gerir það , og takk fyrir ;*
vonandi eigiði góða helgi , það ætla ég að gera ;)
Fanney Unnur Sigurðardóttir, 12.4.2008 kl. 12:45
og knús á Fanney líka.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 13.4.2008 kl. 12:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.