Miðvikudagur, 16. apríl 2008
Hún Sylvía mín
var að fara í 2ja daga skólaferðalag í morgun og ég má til með að sýna ykkur farnagurstöskuna sem hún tók með Hérna er svo samanburðarmynd og gellan liggur ofan á töskuni hihi.
Reyndar verð ég nú að seigja ykkur það að í þessari tösku var allt það dót sem hún þurfti með þ.a.m. sæng,2 kodda öll útiföt að allt annað sem til þarf fyrir svona ferðalag.
Færsluflokkar
Bloggvinir
- anitabjork
- fanneyunnur
- villinor
- unns
- jyderupdrottningin
- dora61
- mammann
- helgamagg
- heidihelga
- tigercopper
- ernafr
- annambragadottir
- daudansalvara
- ringarinn
- jodua
- jonaa
- ingabaldurs
- skrifa
- tofraljos
- katlaa
- katja
- hugs
- lady
- skelfingmodur
- mammzan
- ylfamist
- huldumenn
- skessa
- tungirtankar
- hallarut
- gurrihar
- nanna
- helgadora
- godinn
- skordalsbrynja
- thelmaasdisar
- rannveigmst
- ipanama
- benna
- ragnarfreyr
- almaogfreyja
- jensgud
- stebbifr
- berglindnanna
- dofri
- olinathorv
- jahernamig
- gerlas
- steinunnolina
- eddabjo
- ellasprella
- sirrycoach
- bryndisfridgeirs
- smjattpatti
- asdisran
- bifrastarblondinan
- svanurg
- stina-sig
- brandarar
- ragnhildur
- leoros
- saedishaf
- solskinsdrengurinn
- dagny65
- topplistinn
- holmfridurge
bloggvinir
- Bói mágur...snilldarbloggari
-
þóranna dóttir mín
heimur þórönnu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
31 dagur til jóla
Af mbl.is
Erlent
- Pútín reynir allt til að forðast aðra herkvaðningu
- Fimm flugfélög sektuð fyrir óboðlega framkomu
- Útnefnir vogunarsjóðsstjóra í fjármálaráðuneytið
- Munu hefja fjöldaframleiðslu á eldflaugunum
- Tillaga Trumps um frið í Úkraínu ekki algalin
- McGregor sekur: Borgar um 36 milljónir í skaðabætur
- Trump mun ekki sæta refsingu
- Ákærður fyrir morð á 13 ára stúlku
- Svíar virða ögranir Rússa að vettugi
- Efast ekki um að Bandaríkin átti sig á skilaboðum
Athugasemdir
Já það verður mjög gama hjá henni það er ég viss um.
Kristín Katla Árnadóttir, 16.4.2008 kl. 20:51
Allur er varin góður. Eg á tvíbura , önnur tók alltaf svona mikið með ser en hin var með helmingi minni tösku. En það verður önuglega gaman hjá henni!
Unnur María Hjálmarsdóttir (IP-tala skráð) 16.4.2008 kl. 23:38
já það verður gaman hjá henni í sveitinni. Veistu Helga að í þessu húsi sem þau verða í hélt ég fermingarveisluna mína. Ég fermdist þarna í dalnum. Við vorum 6 fermingarsystkinin, öll frændsystkin og þar af 4 systkinabörn. Veislan sameiginleg, hvort eð er meira og minna sama fólkið í þeim öllum. Eina fermingarmyndin sem var tekin af mér var tekin á tröppunum fyrir framan aðaldyrnar.
Gaman að rifja upp.
Anna Guðný , 16.4.2008 kl. 23:54
ójá.. snilld alveg. Það er nú líka eins gott að vera vel búin þegar maður fer í ferðalag eða útilegu. Alltaf svo góðar minningar sem maður eignast í svona ferðum, er viss um að hún á eftir að hafa gaman af og njóta vel. Knús á þig Helga mín og eigðu ljúfa nótt!
Tiger, 17.4.2008 kl. 02:11
Hun er bara frábær þessi elska og það hefur mér altaf fundist+
Knus til þín helga mín, ég reindi að hringja en engin ansaði
Kristín Gunnarsdóttir, 17.4.2008 kl. 08:52
Það er svo gaman að fara í ferðalög. Hlakka til þegar ég fer sjálf að ferðast um landið í sumar. Skil þetta vel með farangurinn, ég er alltaf með fullt af einhverju sem ég ætti að geta sleppt. Eigðu ljúfan dag
Ásdís Sigurðardóttir, 17.4.2008 kl. 10:54
Birna Dúadóttir, 17.4.2008 kl. 12:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.