Föstudagur, 18. apríl 2008
Eru þeir þá hættir að krota
á húsveggina (ef þetta eru þeir sömu).En hvaðan í óskopunum kemur þessi skemmdarfýsn,það er spurning.Er ekki hægt að úthluta þessum einstaklingum einhvern einn vegg þar sem þeir geta látið sköpunarþörfina njóta sín og svo þegar sá veggur er orðinn fullur af kroti þá mála þeir sjálfir yfir hann og byrja uppá nýtt,en það væri kanski ekkert spennandi að hafa leyfið til þess að gera þetta,kanski felst gjörningurinn í því að skemma annara manna eigur og spennan við að sjá hvort þeir komist upp með það að eyðileggja.
Krotað á strætó í skjóli nætur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
- anitabjork
- fanneyunnur
- villinor
- unns
- jyderupdrottningin
- dora61
- mammann
- helgamagg
- heidihelga
- tigercopper
- ernafr
- annambragadottir
- daudansalvara
- ringarinn
- jodua
- jonaa
- ingabaldurs
- skrifa
- tofraljos
- katlaa
- katja
- hugs
- lady
- skelfingmodur
- mammzan
- ylfamist
- huldumenn
- skessa
- tungirtankar
- hallarut
- gurrihar
- nanna
- helgadora
- godinn
- skordalsbrynja
- thelmaasdisar
- rannveigmst
- ipanama
- benna
- ragnarfreyr
- almaogfreyja
- jensgud
- stebbifr
- berglindnanna
- dofri
- olinathorv
- jahernamig
- gerlas
- steinunnolina
- eddabjo
- ellasprella
- sirrycoach
- bryndisfridgeirs
- smjattpatti
- asdisran
- bifrastarblondinan
- svanurg
- stina-sig
- brandarar
- ragnhildur
- leoros
- saedishaf
- solskinsdrengurinn
- dagny65
- topplistinn
- holmfridurge
bloggvinir
- Bói mágur...snilldarbloggari
-
þóranna dóttir mín
heimur þórönnu
Athugasemdir
Málum á andlitið á þeim sem nást með skipalakki: ,,Ég er sóði"
Gísli Friðrik Ágústsson (IP-tala skráð) 18.4.2008 kl. 07:02
Góð hugmynd hjá þér mín kæra
Heiður Helgadóttir, 18.4.2008 kl. 07:18
Eitthvað verður að gera, þetta krot er frekar sóðalegt.
Unnur María Hjálmarsdóttir (IP-tala skráð) 18.4.2008 kl. 08:14
Ég bý í miðbænum og hef verið að eiga við þetta í mörg ár og það er búið að kosta mig tugi ef ekki hundruði þúsunda í málningu. Þetta gengur út á að "tagga". Þetta eru hópar af krökkum (og fullorðnum) sem að merkja svæði eins og hundar sem að míga utan í hús og svo koma aðrir "taggarar" á eftir þeim og "tagga" líka. Þessvegna sér fólk margskonar upphafsstafi á einum stað. Að setja upp vegg sem þeir geta málað á gerir ekki neitt. Leikurinn felst í því að ná sem flestum "töggum" og fyrir aðra "taggara" að ná þeim.
Við erum MARG búin að kvarta til lögreglu og borgarinnar án nokkurs árangurs. Fólk í kring um mig er búið að gefast upp, enda búið að fá sig fullsatt á því að vera sagt að það geti bara málað yfir krotið. Þetta er lausnin sem okkur er sagt að nota. Fólk skemmir eigur okkar og okkur er sagt að laga það sjálf. Svona er þetta.
Linda (IP-tala skráð) 18.4.2008 kl. 08:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.