Laugardagur, 19. apríl 2008
Misheppnaðar auglýsingar hahaha.
Nokkur dæmi úr íslenskum auglýsingum þar sem menn hafa ekki
vandað sig.
* Sérstakur hádegisverðarmatseðill: Kjúklingur eða buff kr: 600,0
kalkúnn kr: 550, börn kr: 300.
* Til sölu: Antik skrifborð hentar vel dömum með þykka fætur og
stórar skúffur.
* Nú hefur þú tækifæri til að láta gata á þér eyrun og fá extra par með
þér heim.
* Við eyðileggjum ekki fötin þín með óvönduðum vélum, við gerum það
varlega í höndunum.
* Til sölu nokkrir gamlir kjólar af ömmu í góðu ástandi.
* Þetta hótel býður uppá bowling sali, tennisvelli, þægileg rúm og aðra
íþróttaaðstöðu.
* Brauðrist: Gjöfin sem allir fjölskyldumeðlimir elska.
Brennir brauðið sjálfvirkt!
* Ísafjarðarkaupstaður: Starfsmann vantar, kvenmann, til starfa.
* Við byggjum upp líkama sem endist ævilangt!
* Vantar mann til að vinna í dínamitverksmiðju. Þarf að vera
tilbúinn til að ferðast.
* Notaðir bílar. Því að fara annað og láta svíkja sig. Komdu til
okkar!
* Vinna í boði fyrir mann til að hugsa um kú sem hvorki reykir né
drekkur.
* Ólæs? Skrifaðu okkur strax í dag og við munum veita þér ókeypis
aðstoð.
Færsluflokkar
Bloggvinir
- anitabjork
- fanneyunnur
- villinor
- unns
- jyderupdrottningin
- dora61
- mammann
- helgamagg
- heidihelga
- tigercopper
- ernafr
- annambragadottir
- daudansalvara
- ringarinn
- jodua
- jonaa
- ingabaldurs
- skrifa
- tofraljos
- katlaa
- katja
- hugs
- lady
- skelfingmodur
- mammzan
- ylfamist
- huldumenn
- skessa
- tungirtankar
- hallarut
- gurrihar
- nanna
- helgadora
- godinn
- skordalsbrynja
- thelmaasdisar
- rannveigmst
- ipanama
- benna
- ragnarfreyr
- almaogfreyja
- jensgud
- stebbifr
- berglindnanna
- dofri
- olinathorv
- jahernamig
- gerlas
- steinunnolina
- eddabjo
- ellasprella
- sirrycoach
- bryndisfridgeirs
- smjattpatti
- asdisran
- bifrastarblondinan
- svanurg
- stina-sig
- brandarar
- ragnhildur
- leoros
- saedishaf
- solskinsdrengurinn
- dagny65
- topplistinn
- holmfridurge
bloggvinir
- Bói mágur...snilldarbloggari
-
þóranna dóttir mín
heimur þórönnu
Athugasemdir
Haha Hafðu það gott á Akranesi.
Anna Guðný , 19.4.2008 kl. 10:27
Hahaha góð
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 19.4.2008 kl. 11:52
He, he he bara sniðugt.
Ásdís Sigurðardóttir, 19.4.2008 kl. 13:29
Hahaha ... virkilega skemmtilegt að lesa. Starfsmann vantar - kvenmann - til starfa.. Alltaf flott á því þegar þeir auglýsa þarna á Ísafirði sko ... knús á þig Helga mín og eigðu ljúfan dag!
Tiger, 19.4.2008 kl. 13:40
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 19.4.2008 kl. 18:39
Birna Dúadóttir, 19.4.2008 kl. 19:30
hehehe Já þær eru stundum spaugilegar auglýsingarnar . Flott samantekt.
Unnur María Hjálmarsdóttir (IP-tala skráð) 20.4.2008 kl. 02:20
Það er nú hægt að hlæja að þessari vitleysu,
Ég held að þeir brosi bara út í annað, þarna fyrir vestan.
Knús til þín Helga mín.
Milla.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 20.4.2008 kl. 10:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.