Miðvikudagur, 23. apríl 2008
Mættum hérna uppá FSA
KL 17.00 eins og gert var ráð fyrir og það var byrjað á því að vigta kút og hæðarmæla,síðan var mældur blóðþrýstingurinn og svo var borið á hann deyfikrem á 4 staði á handleggjum til þess það yrði auðveldara að setja upp æðalegg,hann nefnilega lenti ansi ílla í því útí norge eitt sinn þegar reynt var að finna æð hjá honum og kjellingaruglan sem sá um það hrærði bara hræði í handleggnum á honum þannig að eftir það fór hann að hræðast nálar,enda get ég ekki ímyndað mér að það sé gott að láta hræra með nál í hendini að leita að æð.
Það er allt til alls hérna fyrir svona kúta alls kyns tölvur og tæki og mínum leiðist það nú ekki og eins og sést á þessu bloggi nettengd pc fyrir mömmuna,kútur hafði orð á því að hann væri sko bara alveg sáttur við það að vera hérna og þetta yrði sko ekkert mál,spurði nú svo reyndar hvort þetta væri nú ekki ábyggilega bara 1 nótt sem við þyrftum að vera hérna og ég vona að svo sé.
Jæja við fengum svo að skreppa heim að borða og sækja hitt og þetta og fá okkur að borða því ég var búin að setja upp matinn áður en við fórum uppeftir og elsta dóttirinn var svo hérna fyrir mig og sá um allt þessi elska,það var mikið að gera hjá lækninum þannig að það var bara hringt uppúr kl 19 og okkur sagt að nú gætum við komið aftur sem við og gerðum.
Þá mætti okkur alveg yndislegur læknir og hann tilkynnti kút það að ef hann yrði duglegur að leyfa setja upp æðarlegg skildi hann spila við hann tölvuleik og að sjálfsögðu stóð læknirinn við það og þeir spiluðu saman í ps2 og kútur vann .....En ekki hvað.
Svo var bara slakað á frameftir kvöldi þannig til að kútur sofnðai að vísu frekar seint en það hafðist fyrir rest og eins og sést þá er ég vöknuð og búin að blogga og klukkan rétt að ganga 7,en það er nú bara eins og venjulega ég kann ekki að sofa lengur,en það er líka kanski ágætt því nú undir morgunsárið byrja allar rannsóknirnar og munu þær standa yfir eitthvað fram eftir degi en ég mun koma með framhald þegar heim verður komið og láta ykkur vita hvernig gekk í dag.
Eigið öll yndislegan dag í dag
Færsluflokkar
Bloggvinir
- anitabjork
- fanneyunnur
- villinor
- unns
- jyderupdrottningin
- dora61
- mammann
- helgamagg
- heidihelga
- tigercopper
- ernafr
- annambragadottir
- daudansalvara
- ringarinn
- jodua
- jonaa
- ingabaldurs
- skrifa
- tofraljos
- katlaa
- katja
- hugs
- lady
- skelfingmodur
- mammzan
- ylfamist
- huldumenn
- skessa
- tungirtankar
- hallarut
- gurrihar
- nanna
- helgadora
- godinn
- skordalsbrynja
- thelmaasdisar
- rannveigmst
- ipanama
- benna
- ragnarfreyr
- almaogfreyja
- jensgud
- stebbifr
- berglindnanna
- dofri
- olinathorv
- jahernamig
- gerlas
- steinunnolina
- eddabjo
- ellasprella
- sirrycoach
- bryndisfridgeirs
- smjattpatti
- asdisran
- bifrastarblondinan
- svanurg
- stina-sig
- brandarar
- ragnhildur
- leoros
- saedishaf
- solskinsdrengurinn
- dagny65
- topplistinn
- holmfridurge
bloggvinir
- Bói mágur...snilldarbloggari
-
þóranna dóttir mín
heimur þórönnu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
46 dagar til jóla
Af mbl.is
Erlent
- Fimm á sjúkrahús og 62 handteknir í Amsterdam
- Tvær árásir á ísraelska herstöð á sólarhring
- 25 hið minnsta særðir eftir árás á íbúðablokk
- Fyrsta ráðningin hjá Trump
- Fordæma árásir á ísraelska áhangendur
- Úkraína geti tapað stríðinu með skyndilausnum
- Trump og Pútín vilja tala saman
- Barnungur Rússi í fimm ára fangelsi
- Biden heitir friðsamlegum valdaskiptum
- Staðan: Trump 295 Harris 226
Athugasemdir
Hafið það gott á sjúkrahúsinu elsku systir
Kristín Gunnarsdóttir, 23.4.2008 kl. 07:28
Vona að allt gangi að óskum
Unnur R. H., 23.4.2008 kl. 08:35
Gangi ykkur sem best með litla kút á spítalanum. Kveðjur héðan úr Danmörkinni
Bói
Jac Norðquist, 23.4.2008 kl. 08:48
Gangi ykkur rosa vel í dag.
Anna Guðný , 23.4.2008 kl. 09:17
Duglegu strákur.Gangi ykkur vel
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 23.4.2008 kl. 10:23
Helga mín sendi þér og kútnum kærleikskveðjur og gangi ykkur vel dag. Hann má fá ís þegar allt
er búið í dag. Milla.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 23.4.2008 kl. 11:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.