Miðvikudagur, 30. apríl 2008
Mig finnur til í hjartanu
af samúð með allri fjölskylduni og það er ekki með nokkru móti hægt að ímynda sér hvernig lífið hefur verið hjá þeim öllum,eiginkonu finn ég líka til með ef satt reynist að hún hafi ekki haft hugmynd um allt það sem gengið hefur á í kjallara heimilis þeirra,þá er hún orðin fórnalamb geðsjúks manns,sem kanski hefur haldið henni í heljargreipum öll þessi ár,hver veit.
Það vantar ekki að ýmislegt hefur flogið í gegnum huga manns síðan þessar hryllilegu fréttir byrjuðu að berast hingað til lands,það eina sem er alveg ljóst er það að mannhelvítið er sekur um að eyðileggja líf 8 manneskja og þá er óátalið öll þau börn sem hann og kona hans eiga saman og maður spyr sig hvernig er hægt að vera svona grimmur maður trúir því varla að þetta geti gerst en það er kanski vegna þess að aldrei myndi manni detta þvílíkt og annað eins til hugar og þessari vessælu mannskepnu datt til hugar að gera við sitt nánasta fólk.
Mín ósk er sú að hann fái mjög harða refsingu og það miklu harðari en lögin í austurríki seigja til um,ég vona það af öllu mínu hjarta að þeir nái að sanna það að hann hafi myrt þessa ungu stúlku fyrir mörgum árum síðan og eins það að vonandi verði hægt að sanna á hann morð á barninu sem hann brenndi.
![]() |
Endurfundir Fritzl-barnanna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
anitabjork
-
fanneyunnur
-
villinor
-
unns
-
jyderupdrottningin
-
dora61
-
mammann
-
helgamagg
-
heidihelga
-
tigercopper
-
ernafr
-
annambragadottir
-
daudansalvara
-
ringarinn
-
jodua
-
jonaa
-
ingabaldurs
-
skrifa
-
tofraljos
-
katlaa
-
katja
-
hugs
-
lady
-
skelfingmodur
-
mammzan
-
ylfamist
-
huldumenn
-
skessa
-
tungirtankar
-
hallarut
-
gurrihar
-
nanna
-
helgadora
-
godinn
-
skordalsbrynja
-
thelmaasdisar
-
rannveigmst
-
ipanama
-
benna
-
ragnarfreyr
-
almaogfreyja
-
jensgud
-
stebbifr
-
berglindnanna
-
dofri
-
olinathorv
-
jahernamig
-
gerlas
-
steinunnolina
-
eddabjo
-
ellasprella
-
sirrycoach
-
bryndisfridgeirs
-
smjattpatti
-
asdisran
-
bifrastarblondinan
-
svanurg
-
stina-sig
-
brandarar
-
ragnhildur
-
leoros
-
saedishaf
-
solskinsdrengurinn
-
dagny65
-
topplistinn
-
holmfridurge
bloggvinir
- Bói mágur...snilldarbloggari
-
þóranna dóttir mín
heimur þórönnu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.9.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
108 dagar til jóla
Nýjustu færslurnar
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Innlent
- Samvinnuhugsjónin lifir góðu lífi
- Myndir: Fengu að prufa alls konar íþróttir
- Skiptar skoðanir Flóamanna á sameiningu við Árborg
- Ágúst hlýr og þurr
- Banna tískubangsa í skólanum
- Potturinn tvöfaldur næst
- Lesa nöfn barnanna fram að miðnætti
- Stilla saman strengi í nýjum skóla
- Fjölmennt víða um land
- Á þeim tíma verða til börn
- Ók undir áhrifum með tvö börn í bílnum
- Baldur siglir milli lands og Eyja
- Vélhjólaslys við Surtshelli
- Fékk sér geirvörtuflúr á meðan fólk fylgdist með
- Hafna því að hætta við þrengingu gatnamóta
Fólk
- Sunna ráðin til Listasafns Reykjavíkur
- Laufey tekur þátt í nýrri kvikmynd
- Ekki það sama og að sitja úti í sal og hlusta
- Æstist allur upp þegar hann las Útlendinginn
- Hvernig á að hafa samskipti við smáfólk
- Líkið af barninu fannst aldrei
- Telja sig vita næsta áfangastað White Lotus
- Vorkennir selunum í húsdýragarðinum
- Eldarnir blanda saman eldgosi og ástarsorg
- Laufey með stórtónleika í Kórnum
Athugasemdir
Skjóta hann og kasta fyrir rotturnar, eða jafnvel bara kasta honum fyrir rotturnar án þess að skjóta hann. Ég get svarið það ég verð grimm af hryllingi við að heyra af þessu.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 30.4.2008 kl. 20:39
Ég vil bara benda þér á að maður á að segja: ,,Ég finn til í hjartanu."
Muna líka að hafa tvö n í kannski.
Og svo er líka betra að skrifa Austurríki í stað austurríki.
Einnig á maður að hafa bil á eftir kommu.
Þetta var það sem ég tók eftir við fyrstu sýn. Ég vona að þú bregðist við þessum vinsamlegu ábendingum mínum.
Bragi, 30.4.2008 kl. 22:16
Takk fyrir þetta Bragi, ég tek ábendinguni ekki ílla, öllum getur orðið á í stafsetningunni og er ég engin undanteking þar.
Helga skjol, 30.4.2008 kl. 23:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.