Leita í fréttum mbl.is

Maður fær alltaf verk fyrir hjartað

þegar maður les um týnd börn, en guð sé lof að hún fannst og heil á húfi.

Dóttir mín sem nú er að verða 23ja ára gömul lét sig einu sinni hverfa að heiman eldsnemma morguns þá 4ra ára og ég get ekki lýst skelfinguni þegar ég áttaði mig á því að hún var horfin.

Ég hljóp útúm alla eyri til þess að leita að henni og heim til foreldra minna og þar tók ég eftir að hjóliið hennar var horfið þaðan og þá datt mér í hug að hún hefði farið þangað en mamma hafði ekkert séð til hennar.

þannig að aftur var hlaupið heim og nei ekki var hún komin þangað, ég var kominn í síman til þess að hringja í lögregluna þegar bankað er hjá mér og úti stendur maður með dömuna sér við hlið, þá hafði daman farið heim til ömmu og afa að sækja hjólið sitt og hjólað svo aðra leið heim en ég fór og að sjálfsögðu var engin heima þegar hún kom þangað en þessi yndislegi maður var með bólstrarverkstæði við hliðina á húsinu sem við bjuggum í og hafði séð hana vera á vappi þarna fyrir utan en engin mamma heima þannig að hann tók hana undir sinn verndarvæng þangað til ég kom heim.

En skelfinginn sem greip um sig var hræðileg. 


mbl.is Litla stúlkan fundin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Ég týndi einu sinni syni mínum þá 3ja ára, hann ætlaði sér að labba heim til mín frá afa sínum og ömmu sem hann hafði aldrei gert einn áður, en hann sagðist ekki hafa verið einn, "maðurinn" hafi fylgt sér. Pabbi hans var dáinn og við trúum því að hann hafi fylgt honum.

Ásdís Sigurðardóttir, 5.5.2008 kl. 18:34

2 Smámynd: Tiger

Já, segi bara Guði sé lof fyrir að hún skildi finnast svona fljótt heil á húfi. Maður er alveg búinn að fá nóg af því hve margir hverfa og finnast aldrei aftur í heiminum. Sannarlega eins gott að hafa augun ætíð opin þegar börnin okkar blessuð eru annars vegar.

Knús á þig mín kæra og hafðu það ljúft í nýrri viku.

Tiger, 5.5.2008 kl. 18:40

3 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Helga ég er enn að bíða eftir adressunni þinni.

Ásdís Sigurðardóttir, 5.5.2008 kl. 21:45

4 identicon

já þetta er ekki gott en gott að allt fór vel á endanum

knús á þig

Aníta systir helgu (IP-tala skráð) 6.5.2008 kl. 00:07

5 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

síminn hjá mér er 8658698

Ásdís Sigurðardóttir, 6.5.2008 kl. 00:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Helga skjol
Helga skjol
Ég heiti Helga og er kona,móðir,amma ásamt því að vera fullt fullt annað

Note bene

JÚHÚ kíktu hingað

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband