Fimmtudagur, 8. maí 2008
Þetta er skömm og ekkert annað.
Hvernig í óskopunum er hægt að rukka fólk sem hefur nú ekki svo mikið á milli handana um að þau borgi sjálf fyrir heimilstækin á sambýlum, það er alltaf gengið lengra og lengra í því að þeir sem minnst mega sín hafi það enn verra.
Ég veit svosem ekki hvort það sé sambærilegt en mér finnst alla vega í lagi að benda á það að þeir sem leigja hjá Búseta þeir fá öll helstu heimilstæki með í leiguni og ef eitthvað bilar er gert við það eða keypt nýtt og ég veit ekki betur að ef maður leigjir einhvers staðar með heimilstækjum að þá séu þau á ábrygð leigusalans og ef eitthvað bilar af tilteknum tækjum er það leigusalans að ganga í málið ekki leigutakans,þar sem leigutaki borgar væntanlega eitthvað hærri leigu útaf einmitt því að tækin fylgja með í leiguni, en ég tek það fram að þetta er það sem ég held bara af minni eigin reynslu. Ég leigði hjá fólki þar sem öll heimilstæki voru innifalinn í leigu og á leigutímanum hrundi 2 af tækjunum á leigutímanum og það var ekkert tiltökumál að hálfu leigusalans að redda nýjum tækjum, þessi tæki fylgdu með í leigu svo einfalt var það.
Hvort sem þetta er rétt eða rangt hjá mér þá að engu að síður er skömm af þessu að láta heimilsfólkið á sambýlinu borga fyrir nýja uppþvottavél.
Fötluðum á sambýli gert að borga heimilistækin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
- anitabjork
- fanneyunnur
- villinor
- unns
- jyderupdrottningin
- dora61
- mammann
- helgamagg
- heidihelga
- tigercopper
- ernafr
- annambragadottir
- daudansalvara
- ringarinn
- jodua
- jonaa
- ingabaldurs
- skrifa
- tofraljos
- katlaa
- katja
- hugs
- lady
- skelfingmodur
- mammzan
- ylfamist
- huldumenn
- skessa
- tungirtankar
- hallarut
- gurrihar
- nanna
- helgadora
- godinn
- skordalsbrynja
- thelmaasdisar
- rannveigmst
- ipanama
- benna
- ragnarfreyr
- almaogfreyja
- jensgud
- stebbifr
- berglindnanna
- dofri
- olinathorv
- jahernamig
- gerlas
- steinunnolina
- eddabjo
- ellasprella
- sirrycoach
- bryndisfridgeirs
- smjattpatti
- asdisran
- bifrastarblondinan
- svanurg
- stina-sig
- brandarar
- ragnhildur
- leoros
- saedishaf
- solskinsdrengurinn
- dagny65
- topplistinn
- holmfridurge
bloggvinir
- Bói mágur...snilldarbloggari
-
þóranna dóttir mín
heimur þórönnu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
335 dagar til jóla
Af mbl.is
Erlent
- Tekur upp hanskann fyrir biskupinn í Washington
- Bréf Bidens til Trumps: Megi Guð blessa þig
- Saksóknarar rannsaki embættismenn
- Nýr gróðureldur blossar upp í Los Angeles
- Rússneskt herskip gripið við njósnir við Bretland
- Könnun: Bandaríkjamenn vilja vísa milljónum brott
- Réðst á hóp leikskólabarna þar sem tveir létust
- Trump segir Rússa mega búast við frekari aðgerðum
Athugasemdir
Já þetta er rétt hjá þér ef um eðlilega notkun er að ræða þá eru leigusalar ábyrgir fyrir upþvottavélunum og verða að redda viðgerðarmanni eða nýrri vel fyrir þann sem leigir.
eigðu góðan dag í dag
Braga (IP-tala skráð) 8.5.2008 kl. 10:27
Já, að er skömm að því hve miklir sjóræningjar það eru sem stinga puttunum ofaní fátæklega budduna hjá þeim sem lítið sem ekkert eiga fyrir..
Knús í morgundaginn þinn Helga mín..
Tiger, 9.5.2008 kl. 03:46
Helga mín, reini að hríngja í þig í dag, knus til þín elsku systir
Kristín Gunnarsdóttir, 9.5.2008 kl. 06:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.