Miðvikudagur, 14. maí 2008
Heyrðu það er þetta með grillaða hakkið.
Sem er í rauninni voðalega einfalt, við byrjum á því að taka langa ræmu af álpappír og brjóta hann saman til heminga síðan er oliu smurt á pappírinn, því næst er tekið eins mikið af hakki og hver og einn vill og lagt út flatt á pappírinn, hakkið er síðan kryddað með því sem hverjum og einum finnst best, síðan ostur, í framhaldi af því er síðan valið það grænmeti sem hverjum og einum þykir gott, td. Sveppi, paprika, kartöflur, lauk, kál, gulrætur eða bara það sem hver vill, ég hef prófað að hella yfir þetta barbíq (man ekki hvernig það er skirfað) sósu og það er hrikalega gott líka.
Síðan er búin til pakki úr þessu og honum er skellt á grillið í einhverjar mín fer eftir stærð hvers matpakka fyrir sig, hugmyndinn er sú að allir búi til sína eigin matpakka og börnum finnst nú ekki leiðinlegt að fá að sulla einhverju saman.
Það er mjög sniðugt að hver og einn reyni að merkja sinn pakka einhvern veginn því annars vill gleymast hver á hvaða pakka.
Fyrir okkur hérna er það skemmtilegasta að hér þurfa allir að vinna saman þegar allir eru að búa til sína pakka, ég hef boðið uppá þetta í matarboði við mikla lukku svo er bara boðið uppá brauð ferskt salat eða hvað sem ykkur dettur í hug.
Njótið vel elskurnar.
Ps mikið væri svo gaman að fá að heyra af því ef einhver kemur til með að prófa þetta.
Færsluflokkar
Bloggvinir
- anitabjork
- fanneyunnur
- villinor
- unns
- jyderupdrottningin
- dora61
- mammann
- helgamagg
- heidihelga
- tigercopper
- ernafr
- annambragadottir
- daudansalvara
- ringarinn
- jodua
- jonaa
- ingabaldurs
- skrifa
- tofraljos
- katlaa
- katja
- hugs
- lady
- skelfingmodur
- mammzan
- ylfamist
- huldumenn
- skessa
- tungirtankar
- hallarut
- gurrihar
- nanna
- helgadora
- godinn
- skordalsbrynja
- thelmaasdisar
- rannveigmst
- ipanama
- benna
- ragnarfreyr
- almaogfreyja
- jensgud
- stebbifr
- berglindnanna
- dofri
- olinathorv
- jahernamig
- gerlas
- steinunnolina
- eddabjo
- ellasprella
- sirrycoach
- bryndisfridgeirs
- smjattpatti
- asdisran
- bifrastarblondinan
- svanurg
- stina-sig
- brandarar
- ragnhildur
- leoros
- saedishaf
- solskinsdrengurinn
- dagny65
- topplistinn
- holmfridurge
bloggvinir
- Bói mágur...snilldarbloggari
-
þóranna dóttir mín
heimur þórönnu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sniðugt, ég verð að prófa þetta þegar að ég er búin að græja grillið
Guðrún Sæmundsdóttir, 14.5.2008 kl. 07:32
Þetta ætla ég að prófa, alveg brilljant sniðugt
Unnur R. H., 14.5.2008 kl. 12:00
prófa þetta við fyrsta tækifæri....grillið varð ónýtt og ég á eftir að fjárfesta í nýju.....fæ vatn í munninn við tilhugsunina.
Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir, 14.5.2008 kl. 12:41
Þetta er bara sniðugt Helga. Við prófum þetta við tækifæri enda langt síðan grillvertíðin hófst hér. Ó eitt að lokum.... það er einfaldast að segja og skrifa "Grillsósa" en ef það er möst að nota enska heitið þá er það "Bar´b´que" Hehehehehehe
Kveðja
Jac
Jac Norðquist, 14.5.2008 kl. 12:45
Hehehehe góður Bói, en ég satt að seigja mundi ekki hvað grillsósa hét á íslensku fyrren en ég sé það hjá þér núna, svona getur maður verið ruglaður
Helga skjol, 14.5.2008 kl. 13:20
Magnað, þetta verð ég að prófa og segja dætrum mínum frá, sé fyrir mér að barnabörnin fíla þetta.
Ásdís Sigurðardóttir, 14.5.2008 kl. 13:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.