Sunnudagur, 18. maí 2008
Hrikalega skrýtin helgi á enda.
Það er ekki svo lítið búið að ganga á hérna (eða svoleiðis) gærdagur fór í þokkalegan þvæling útum allan bæ og var verið að stússast í hinu og þessu svo þegar heim var komið var grillað og svo var fjölskyldustund með tilheyrandi dvd glápi með börnum.
Í morgun var svo rifið sig eldsnemma af stað því títlan var að taka þátt í vorsýningu í fimleikum og þetta var alveg rosalega flott hjá þessum krökkum öllum saman, mér skilst að þarna hafa verið hátt í 200 börn að sýna og ég sé það að hafa barn í fimleikum er bara að hinu góða, því að maður sá það svo vel þarna hversu mikin aga þessi börn þurfa til þess að getað tekið þátt í einhverju svona hópverkefni sem þarna var, þetta var bara hreint frábært.
Ég verð nú reyndar að seigja ykkur frá því að þegar ég kom heim í gær biðu mín all sérkennilegir e mailar frá báðum leigusölum, semsagt þeim núverandi og þeim tilvonandi, ég ætla reyndar ekki nánar útí það hér fyrren en allt er komið á hreint í þeim efnum, en sékennileg voru þau bæði þessi bréf (mailar) svo ekki sé meira sagt.
Það frábæra við daginn í dag utan við fimleika sýninguna er það að kútur fór til vinar síns kl 9.30 í morgun og var þar í allan dag og það get ég svarið að það var ferlega skrýtið að geta verið á flakki í allan dag án þess að þurfa að taka tillit til hans, enda gat ég ekki hugsað mér að vera heima heldur þvældist ég um allan bæ við að gera ekki neitt, bara frábært.
Á morgun rennur upp langþráður dagur, dagur sem ég sagði frá fyrir ca 2 vikum síðan, ég reyndar sagði ekki frá því hvað væri í deigluni og mun ekki heldur gera það núna, en kannski á morgun mun ég seigja frá ef þetta verða góðar fréttir sem ég vona svo af öllu hjarta að verði.
Færsluflokkar
Bloggvinir
- anitabjork
- fanneyunnur
- villinor
- unns
- jyderupdrottningin
- dora61
- mammann
- helgamagg
- heidihelga
- tigercopper
- ernafr
- annambragadottir
- daudansalvara
- ringarinn
- jodua
- jonaa
- ingabaldurs
- skrifa
- tofraljos
- katlaa
- katja
- hugs
- lady
- skelfingmodur
- mammzan
- ylfamist
- huldumenn
- skessa
- tungirtankar
- hallarut
- gurrihar
- nanna
- helgadora
- godinn
- skordalsbrynja
- thelmaasdisar
- rannveigmst
- ipanama
- benna
- ragnarfreyr
- almaogfreyja
- jensgud
- stebbifr
- berglindnanna
- dofri
- olinathorv
- jahernamig
- gerlas
- steinunnolina
- eddabjo
- ellasprella
- sirrycoach
- bryndisfridgeirs
- smjattpatti
- asdisran
- bifrastarblondinan
- svanurg
- stina-sig
- brandarar
- ragnhildur
- leoros
- saedishaf
- solskinsdrengurinn
- dagny65
- topplistinn
- holmfridurge
bloggvinir
- Bói mágur...snilldarbloggari
-
þóranna dóttir mín
heimur þórönnu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 123753
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Vonandi verða það góðar fréttir sem við fáum að heyra Helga mín
Huld S. Ringsted, 18.5.2008 kl. 21:12
Þið eruð náttúrulega alveg ferlegar stelpur.
Hafðu það gott.
Anna Guðný , 18.5.2008 kl. 22:40
Allt í leyndó hjá þér í dag Helga mín. en ég er sammála þér í því að börnin hafa svo gott af að taka þátt í einhverju svona hópstarfi. Eykur þeim öryggi og vellíðan. Gangi þér vel með allt leyndóið mín kæra.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 18.5.2008 kl. 23:30
Hvað ert þú að pukrast addna og segir mér ekki frá???
Isspizz .. ég er ekkert forvitinn. En, jamm börn hafa óendanlega mikið gaman og gott af því að vinna saman eða í hópum að ýmsum verkefnum. Slíkt styrkir þau og þroskar. Knús á þig mín kæra og eigðu yndislega viku framundan. Vonandi gengur þér allt vel..
Tiger, 19.5.2008 kl. 03:35
Vona að það verði bara góðar fréttir og vildi kvitta fyrir innlitið
Erna Friðriksdóttir, 19.5.2008 kl. 13:34
Vonandi bara góðar fréttir .
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 19.5.2008 kl. 15:56
Þessir leigusalar geta verið svolítið varasamir öðru hvoru, láttu mig um það, ég er mína inni á gafli þessa dagana. Vona samt að þessi mejl hafi boðað gott.
Heiður Helgadóttir, 19.5.2008 kl. 16:17
Nú förum við að verða spennt Helga mín
Anna Guðný , 19.5.2008 kl. 17:52
ma, bara að drepast úr forvitni !! gaman að heyra af deginum í gær, alltaf gott að fá svona daga. Bíð spennt eftir fréttum af "hinu"
Ásdís Sigurðardóttir, 19.5.2008 kl. 18:32
Vonandi verða þetta bara góðar fréttir
Eigðu góða viku ;)
Anna Margrét Bragadóttir, 19.5.2008 kl. 19:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.