Mánudagur, 19. maí 2008
HAHAHAHAHA Hrikalega getur maður verið klikkaður
Mín skellti sér á leyndó staðinn í dag eins og til stóð og viti menn, mín var degi á undan áætlun.......... Svarið sem ég fékk þegar inn var komið var...... Nei Helga mín það er á morgun sem þú átt að mæta og ég bara haha var það ekki 20 mai og hún svaraði jú og það er á morgun og ég ætlaði ekki að trúa mínum eigin eyrum, allan þennan tíma er ég búin að standa á því fastara en fótunum að mánudagur skildi vera 20 mai ekki 19 mai, hrikalega er maður ruglaður, svo nú verðið þið að bíða einn dag enn.
Annars er þetta búið að vera vita klikkaður dagur, það kom í ljós að nú vilja leigusalar mínir halda mér hérna áfram því að aðstæður breyttust hjá þeim og ég ákvað að taka því vegna þess að ég er búin að standa í smáveseni með nýja leigusalan útaf greiðslu sem ég átti að inna af hendi 1 júni að ég hélt en nei hann vildi fá hana strax eða ekkert yrði að samningum okkar á milli og þar sem ég var ekki kominn með leigusamninginn í hendurnar þá var ég ekki tilbúin til þess að reiða fram þessa fjárhæð án þess að hafa einhverja tryggingu fyrir því sjálf að ég fengi íbúðina því upphæðinn var töluvert hærri en eins mán leiga. Þannig að nú er staðan þannig að hérna mun ég vera þangað til að mínum tíma lýkur eða eftir 2 ár og málið er dautt, ég mun ekki beygja fyrir þeim aftur ef til þess kemur (no way hose).
Þessi vitleysa er búin að stnda yfir frá því á laugardag og ég get alveg sagt ykkur það að taugarnar hjá mér voru vægast sagt að fara í hengla, aldrei á ævi minni hef ég staðið í annari eins vitleysu við leigusala og hvað þá tvo leigusala, en nú er því lokið og verður ekki meir, ég skal standa föst á mínu næst það er alveg á hreinu.
Nú svo af því að ég bjóst við að flytja héðan þá varð ég að fjárfesta í ísskáp og þvottavél og viti menn nú sit ég uppi með tvennt af hverju hahahaha en málið er það að þetta fylgdi þessu húsi en ekki því sem til stóð að leigja þannig að nú vill ég losna við það gamla og inn með það nýja. Takk fyrir takk, en eru þessi heimilstæki sem hérna eru komin til ára sinna og alveg tímabært að fara skipta því út fyrir nýtt og ekki ætla ég að láta nýju hlutina mína standa í geymslu í 2 ár til og hana nú.
Svo elskurnar mínar það verða engar fréttir fyrren á morgun af leyndóinu mínu.
Eigið yndislegt kvöld öll sem eitt.
Færsluflokkar
Bloggvinir
- anitabjork
- fanneyunnur
- villinor
- unns
- jyderupdrottningin
- dora61
- mammann
- helgamagg
- heidihelga
- tigercopper
- ernafr
- annambragadottir
- daudansalvara
- ringarinn
- jodua
- jonaa
- ingabaldurs
- skrifa
- tofraljos
- katlaa
- katja
- hugs
- lady
- skelfingmodur
- mammzan
- ylfamist
- huldumenn
- skessa
- tungirtankar
- hallarut
- gurrihar
- nanna
- helgadora
- godinn
- skordalsbrynja
- thelmaasdisar
- rannveigmst
- ipanama
- benna
- ragnarfreyr
- almaogfreyja
- jensgud
- stebbifr
- berglindnanna
- dofri
- olinathorv
- jahernamig
- gerlas
- steinunnolina
- eddabjo
- ellasprella
- sirrycoach
- bryndisfridgeirs
- smjattpatti
- asdisran
- bifrastarblondinan
- svanurg
- stina-sig
- brandarar
- ragnhildur
- leoros
- saedishaf
- solskinsdrengurinn
- dagny65
- topplistinn
- holmfridurge
bloggvinir
- Bói mágur...snilldarbloggari
-
þóranna dóttir mín
heimur þórönnu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
45 dagar til jóla
Nýjustu færslurnar
- Ef þjóðin kýs yfir sig Viðreisn næst fer hún úr öskunni í eldinn, að fá Þorgerði Katrínu sem næsta forsætisráðherra - ESB innganga?
- Smávegis af illviðri gærdagsins (7.nóvember 2024)
- Donald Trump mun á EINUM DEGI stöðva stríð!
- Viltu framlengja fortíðina eða skapa nýja og betri framtíð?
- Efnahagslegar afleiðingar valdatöku Trumps (líka fyrir Ísland)
Athugasemdir
Jæja, gott er nú samt að heyra þessar fréttir, frábært að sleppa við að flytja, þ.e.a.s. ef þér líkar þessi íbúð vel. Bíð spennt eftir leyndói morgundagsins. knús til þín.
Ásdís Sigurðardóttir, 19.5.2008 kl. 20:48
Oh ég sem er búin að vera hérna eins og grár köttur að bíða eftir leyndóinu það verður þá bara annar dagur hangandi inni á skjólinu! nei bara að grínast en samt satt að ég er pínu forvitin.
Frábærar fréttir af leigumálum, hlýtur að vera gífurlegur léttir að þurfa ekki að standa í flutningum.
Huld S. Ringsted, 19.5.2008 kl. 22:33
Segi það sama og Huld, bjúin að vera eins og grár köttur hérna í dag. En líka það að þurfa ekki að flytja, það er meiriháttar mál.
Jæja, það verða þá nokkrir gráir kettir hérna hjá þér á morgun.
Anna Guðný , 19.5.2008 kl. 23:32
Birna Dúadóttir, 20.5.2008 kl. 09:57
Ég bíð....
Gunnar Helgi Eysteinsson, 20.5.2008 kl. 17:54
Ég bíð líka
Anna Guðný , 20.5.2008 kl. 18:02
Heyrðu sko stelpuskott .. maður á að flýta sér hægt! Það er mun heilavænna sko. Gott að eiga tvennt af öllu - svona til vonar og vara jammsí ... hahaha.
Knús á þig og eigðu yndislegan dag - tvöfallt.
Tiger, 20.5.2008 kl. 18:31
Ég er nú að verða svolítið forvitin
Heiður Helgadóttir, 20.5.2008 kl. 18:33
bíð með hinum
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 20.5.2008 kl. 18:34
SPURNINGARMERKI
Unnur R. H., 20.5.2008 kl. 21:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.