Fimmtudagur, 22. maí 2008
Enn ein dagur í upppökkun hehe
en nú er það líka búið, sem betur fer kláraði að ganga frá restinni af því sem ég var búin að pakk niður fyrir flutninga og var ráðist á ruslapokana og þeir tæmdir, svo nú er bara eins og maður sé nýfluttur eina ferðina enn, en er samt á sama stað, þetta er eiginlega pínu fyndið svona ef maður lítur að björtu hliðarnar í þessu öllu saman.
Annars er búið að vera hér stöðugur gestagangur síðan um hádegi fékk fjórar góðar vinkonur í heimsókn og það var mikið spjallað og hlegið, svo um 3 leytið kom elsku litla systurdóttir mín til mín og ætlar að gista hjá okkur í nótt, hún er reyndar ekkert lítill lengur orðinn 13 ára en þar sem hún er svona bland í poka eins og frændi sinn þá finnst manni hún alltaf lítil, en það er bara yndislegt að hafa hana hjá sér, hún er svo einlæg og samt stundum svo gömul í orðum og maður getur alveg drepist úr hlátri stundum, hún sagði við gaurinn minn....Árni minn þú ert mikið fallegri rauðhærður en dökkhærður, viltu ekki bara lita þig rauðan aftur Árni minn og þetta var sagt í svona ömmutón, alveg hrikalega fyndið þegar það kom frá henni, en kannski ekki jafn fyndið á prenti hehe.
Hér var stokkið til í gær og stefnt á jysk (rúmfatalagerinn) til þess að kaupa öryggisnet á trampolínið sem ég keypti í jysk í norge og ég taldi nú víst að þar sem þetta væri sama stærð og sama búð að þá ætti netið að passa en það var nú ekki svo gott, því nú er búið að breyta fótunum á líninu og þá er ekki hægt að festa netið á það þannig að eina lausinn er að kaupa nýtt trampolín þegar þau koma aftur í sölu, ömurlega fúlt að ekki sé hægt að nota þetta net, því nú er kútur aldeilis farinn að hreyfa sig, hann hoppar og hoppar endalaust eftir að hann kemur heim úr skólanum og það er ekki verra.
Eigið gott kvöld elskurnar mínar og trúum því að Ísland komist áfram í kvöld
Færsluflokkar
Bloggvinir
- anitabjork
- fanneyunnur
- villinor
- unns
- jyderupdrottningin
- dora61
- mammann
- helgamagg
- heidihelga
- tigercopper
- ernafr
- annambragadottir
- daudansalvara
- ringarinn
- jodua
- jonaa
- ingabaldurs
- skrifa
- tofraljos
- katlaa
- katja
- hugs
- lady
- skelfingmodur
- mammzan
- ylfamist
- huldumenn
- skessa
- tungirtankar
- hallarut
- gurrihar
- nanna
- helgadora
- godinn
- skordalsbrynja
- thelmaasdisar
- rannveigmst
- ipanama
- benna
- ragnarfreyr
- almaogfreyja
- jensgud
- stebbifr
- berglindnanna
- dofri
- olinathorv
- jahernamig
- gerlas
- steinunnolina
- eddabjo
- ellasprella
- sirrycoach
- bryndisfridgeirs
- smjattpatti
- asdisran
- bifrastarblondinan
- svanurg
- stina-sig
- brandarar
- ragnhildur
- leoros
- saedishaf
- solskinsdrengurinn
- dagny65
- topplistinn
- holmfridurge
bloggvinir
- Bói mágur...snilldarbloggari
-
þóranna dóttir mín
heimur þórönnu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
336 dagar til jóla
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Innlent
- Megum búast við rigningu, slyddu eða snjókomu
- Ökumaður undir áhrifum lenti í umferðaróhappi
- Brýtur upp ásýnd miðbæjarins
- Flokkur fólksins fær ekki styrk í ár
- Andlát: Hrafnhildur Guðfinna Thoroddsen
- Búseti kærir Reykjavíkurborg
- Bjóða börnum og ungmennum frítt í sund
- Ég hef verið kjaftaskur mikill
- Sjö með þriðja vinning í EuroJackpot
- Eldur kom upp í ruslagámi í Skeifunni
- Upphaf Covid19 líklega tengt leðurblöku
- Þetta er ógnvænleg staða
- Dagur kveður borgarstjórn
- Uggvænlegur undirtónn
- Vörubíll valt á hliðina
Athugasemdir
Oh og ég sem ætlaði að kaupa öryggisnet á trampolínið ég trúi því að Ísland komist áfram í kvöld, verð illa svikin ef það gengur ekki eftir, annars horfi ég aldrei aftur á Eurovision!
Huld S. Ringsted, 22.5.2008 kl. 17:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.