Föstudagur, 23. maí 2008
Allir að leggjast á eitt með hjálp fyrir þessa yndislegu fjölskyldu.
Leggjumst öll á eitt og hjálpum þessari fjölskyldu
fimmtudagur, 22 maí 2008 | |
Sett hefur verið af stað söfnun vegna mikilla veikinda sem komið hafa upp hjá, Öldu Berglindi Þorvarðardóttur. Alda sem er borin og barnfæddur hornfirðingur, hefur nú greinst með illkynja sjúkdóm og framundan er strangur og erfiður tími hjá henni og fjölskyldu hennar. Ljóst er að eiginmaður hennar Lárus Óskarsson verður frá vinnu á þessum erfiðu tímum. Lárus og Alda eiga þrjár litlar stelpur á aldrinum 2ja til 7ára. sem þurfa á hans umönnun að halda, og einnig okkar stuðnings í þessari baráttu.Stofnaður hefur verið söfnununarreikningur handa þessari fjölskyldu í Sparisjóð Hornafjarðar. Látum okkur málið varða og sýnum samhug í verki og leggjum þeim lið!! Margt smátt gerir eitt stórt. Reikningsnúmerið er: 1147-05-401196 Kt: 260574-3379. Viljið þið vera svo væn að setja þetta á ykkur síðu. Velunnarar. |
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
anitabjork
-
fanneyunnur
-
villinor
-
unns
-
jyderupdrottningin
-
dora61
-
mammann
-
helgamagg
-
heidihelga
-
tigercopper
-
ernafr
-
annambragadottir
-
daudansalvara
-
ringarinn
-
jodua
-
jonaa
-
ingabaldurs
-
skrifa
-
tofraljos
-
katlaa
-
katja
-
hugs
-
lady
-
skelfingmodur
-
mammzan
-
ylfamist
-
huldumenn
-
skessa
-
tungirtankar
-
hallarut
-
gurrihar
-
nanna
-
helgadora
-
godinn
-
skordalsbrynja
-
thelmaasdisar
-
rannveigmst
-
ipanama
-
benna
-
ragnarfreyr
-
almaogfreyja
-
jensgud
-
stebbifr
-
berglindnanna
-
dofri
-
olinathorv
-
jahernamig
-
gerlas
-
steinunnolina
-
eddabjo
-
ellasprella
-
sirrycoach
-
bryndisfridgeirs
-
smjattpatti
-
asdisran
-
bifrastarblondinan
-
svanurg
-
stina-sig
-
brandarar
-
ragnhildur
-
leoros
-
saedishaf
-
solskinsdrengurinn
-
dagny65
-
topplistinn
-
holmfridurge
bloggvinir
- Bói mágur...snilldarbloggari
-
þóranna dóttir mín
heimur þórönnu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.9.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
108 dagar til jóla
Nýjustu færslurnar
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Innlent
- Samvinnuhugsjónin lifir góðu lífi
- Myndir: Fengu að prufa alls konar íþróttir
- Skiptar skoðanir Flóamanna á sameiningu við Árborg
- Ágúst hlýr og þurr
- Banna tískubangsa í skólanum
- Potturinn tvöfaldur næst
- Lesa nöfn barnanna fram að miðnætti
- Stilla saman strengi í nýjum skóla
- Fjölmennt víða um land
- Á þeim tíma verða til börn
- Ók undir áhrifum með tvö börn í bílnum
- Baldur siglir milli lands og Eyja
- Vélhjólaslys við Surtshelli
- Fékk sér geirvörtuflúr á meðan fólk fylgdist með
- Hafna því að hætta við þrengingu gatnamóta
Fólk
- Sunna ráðin til Listasafns Reykjavíkur
- Laufey tekur þátt í nýrri kvikmynd
- Ekki það sama og að sitja úti í sal og hlusta
- Æstist allur upp þegar hann las Útlendinginn
- Hvernig á að hafa samskipti við smáfólk
- Líkið af barninu fannst aldrei
- Telja sig vita næsta áfangastað White Lotus
- Vorkennir selunum í húsdýragarðinum
- Eldarnir blanda saman eldgosi og ástarsorg
- Laufey með stórtónleika í Kórnum
Athugasemdir
Ragnheiður , 23.5.2008 kl. 08:54
Æ en sorglegt. Takk fyrir að benda okkur á þetta
Nanna Katrín Kristjánsdóttir, 23.5.2008 kl. 08:58
Ég hef ekki hugmynd um hvað málið snýst elsku systir, er búin að vera að reina að hringja í þig
Kristín Gunnarsdóttir, 23.5.2008 kl. 10:57
Takk fyrir að láta vita.
Hafðu það gott um helgina.
Anna Guðný , 23.5.2008 kl. 15:32
Takk fyrir ábendinguna
Huld S. Ringsted, 23.5.2008 kl. 19:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.