Mánudagur, 26. maí 2008
Mánudagur til mæðu.
Nei seigji bara svona, góð helgi að baki og veðrið yndislegt. Það var mikið gaman í eurovision teitinu og mikið hlegið, hins vegar komst maður ekki hjá því að verða pínu fúll þegar maður sá hvers kyns var í kosningunni, en ég er mjög stolt af okkar fólki þau stóðu sig með prýði og Friðrik hreint og beint geislaði á sviðinu og framstaðan þeirra var til fyrirmyndar.
Hér er grillað alla daga og alltaf verið að prófa eitthvað nýtt á grillið og alltaf heppnast það jafnvel, hér var svo farið út í morgun en af garðinum girtur af fyrir hana Jenny svo hún stingi ekki af þessi óþekkatarormur.
Kútur virðist ætla að ætla að enda skólaárið á því að vera veikur, hann veiktist á laugardaginn með hálsbólgu og hita þessi ræfill en hann hafði það samt af að stinga af í gærkvöldi með báða hundana eða öllu heldur Jenny stakk af og kútur skellti max (það er hundur sem við erum að passa) í band og trallaði sér úr á naríonum einum fata að elta Jenny án þess svo mikið að láta mig vita, hér varð að sjálfsögðu uppi fótur og fit og allir út að leita en ekki fundust þau í fyrstu atrennu, en svo þegar lagt var aftur af stað þá kom kútur trallandi með Max í bandi en einhver yndislegur strákur hélt á Jenny og hjálpaði honum heim aftur, en þetta er svona lýsandi dæmi um hvatvísina sem getur fylgt honu, það er bara farið eitthvað án þess að láta kóng eða prest vita.
Þetta verður til þess að maður missir úr slag af hræðslu, því útí norge átti hann til að stinga svona af en rataði svo ekki heim aftur greyjið, hann getur verið svo eiginlega áttavilltur þessi ræfill og veit ekki hvort hann er að koma eða fara.
Eigið góðan dag elskurnar.
Færsluflokkar
Bloggvinir
- anitabjork
- fanneyunnur
- villinor
- unns
- jyderupdrottningin
- dora61
- mammann
- helgamagg
- heidihelga
- tigercopper
- ernafr
- annambragadottir
- daudansalvara
- ringarinn
- jodua
- jonaa
- ingabaldurs
- skrifa
- tofraljos
- katlaa
- katja
- hugs
- lady
- skelfingmodur
- mammzan
- ylfamist
- huldumenn
- skessa
- tungirtankar
- hallarut
- gurrihar
- nanna
- helgadora
- godinn
- skordalsbrynja
- thelmaasdisar
- rannveigmst
- ipanama
- benna
- ragnarfreyr
- almaogfreyja
- jensgud
- stebbifr
- berglindnanna
- dofri
- olinathorv
- jahernamig
- gerlas
- steinunnolina
- eddabjo
- ellasprella
- sirrycoach
- bryndisfridgeirs
- smjattpatti
- asdisran
- bifrastarblondinan
- svanurg
- stina-sig
- brandarar
- ragnhildur
- leoros
- saedishaf
- solskinsdrengurinn
- dagny65
- topplistinn
- holmfridurge
bloggvinir
- Bói mágur...snilldarbloggari
-
þóranna dóttir mín
heimur þórönnu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
33 dagar til jóla
Nýjustu færslurnar
- Hver ER; LJÓSBERI jarðarbúana þegar að það kemur að heimsóknum gesta frá öðrum stjörnukerfum?
- Hægt með krónunni?
- Er Kína í stríði við Evrópu??
- Karlmannatíska : RALPH LAUREN Polo Holiday 2024
- Hérna eru gamlar TÆKNITEIKNINGNAR af HINU NÝJA GOSI sem að er nú NÝ HAFIÐ: 20.NÓVEMBER 2024 en beðið er eftir NÝJUSTU TÆKNITEIKNINGUNUM:
Athugasemdir
Eigðu góðan dag...
Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir, 26.5.2008 kl. 14:11
hahahahahahahaha hann er svo fyndinn :)
þóranna (IP-tala skráð) 26.5.2008 kl. 14:13
Takk fyrir stutt hitt á laugardagskveldi. Það er ekki alltaf dans á rósum að eiga blessuð börnin, þau láta mann stundum missa úr slagi. Gangi þer vel
Unnur María Hjálmarsdóttir (IP-tala skráð) 26.5.2008 kl. 16:57
Eigðu gott kvöld elsku systir.
Knus á þig
Kristín Gunnarsdóttir, 26.5.2008 kl. 18:48
Ussjá.. það er ekki að spyrja að því með blessuð börnin þegar þau taka uppá því að láta sig hverfa öllum að óvörum. Eins gott að fylgjast vel með þeim því það er því miður svo mikið til af glæpalýð sem engu hlífir.
Ég var líka mjög hrifinn af Regínu og Friðrik, þau voru geggjuð á sviðinu - svo örugg og svo mikið pró! Stigagjöfin var hundfúl náttúrulega.
Knús á þig Helga mín og eigðu yndislegt kvöld.
Tiger, 26.5.2008 kl. 20:32
Haha Æi krúttið að hlaupa út á naríunum datt í hug mín fyrir örfáum árum síðan, ég þurfti að vera með keðju á útidyrunum!
Huld S. Ringsted, 26.5.2008 kl. 23:14
Góða nótt ljósið mitt og takk fyrir að kíkja á mig.
Kristín Katla Árnadóttir, 27.5.2008 kl. 00:11
Innlitskvitt
Gunnar Helgi Eysteinsson, 27.5.2008 kl. 07:36
Skemmtileg færsla hjá þér Helga mín.
Eins gott að passa ungviðið og hundana þau eru óútreiknanleg.
Knús kveðjur
Milla.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 27.5.2008 kl. 08:19
Fyndin færsla og sérstaklega læknisheimsóknin.
Emma Vilhjálmsdóttir, 28.5.2008 kl. 00:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.