Leita í fréttum mbl.is

Þessi dagur, þessi dagur.

Ja eða ég gæti allt eins sagt gærkvöldið, þetta virðist vera akkúrat sá tími sem öll heimilstækinn hrynja, í gærkvöldi þegar ég setti uppþvottavélina í gang þá ætlaði hún fyrir það fyrsta aædrei að koma sér af stað, en svo loksins hökkti hún í gang með þvílíkum látum og svo frussaði hún vatni útum allt gólf (helv vélinn), það var náttúrulega fenginn til maður og kíkt var á græjuna og nei takk hún er dáinn bévítans druslan.

Þannig að það var farið í uppþvottavéla leiðangur í morgun og með mér heim fór ein ágætis vél eða ég vona það alla vega, ég veit óskop vel að þetta telst til munaðar að hafa svona græju en þegar maður er orðin góðu vanur þá er erfitt að venja sig af því og þessi tæki í dag eru nánast orðin einnota, það svarar ekki kostnaði að láta gera við þetta nema þetta sé græja sem er þess dýrari og ég viðurkenni það að ég er ekki von að kaupa heimilstæki í dýrari kantinum.

Annars eru allir gemlingarnir mínír farnir að bíða spenntir eftir að skólaárinu ljúki og í mér er bæði spenna og tilhlökkun,spenna yfir því að hversu erfitt það getur orðið að draga kútinn með í útilegur en í þær ætla ég vonandi að fara í margar í sumar og tilhlökkun yfir því að geta vonandi verið aðeins frjálsari en venjulega, að þurfa ekki að bíða eftir að skóladegi ljúki til þess að getað farið eitthvað þó ekki sé nema í kjarnaskóg, lystigarðinn, sund eða hvað svo sem manni dettur til hugar.

Það er svo svakalegur sumarfílingur mér núna vegna þess hvað veðrið er gott og ég vona bara að það haldist svona sem allra lengst, maður má alla vega láta sig dreyma, er það ekki.

Sólarknús á ykkur elskurnar. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

mmm sólinn er best:)

þóranna (IP-tala skráð) 28.5.2008 kl. 14:32

2 Smámynd: Kristín Gunnarsdóttir

Ég gæti ekki verið án vinnukonunnar, það er á hreinu,. Er búin að vera að tala við Hönnu í 3 tíma og hun kemur út á mánudaginn JIBB'I, en verður fyrst hjá krökkunum og svo hja mér.

Knus

Kristín Gunnarsdóttir, 28.5.2008 kl. 15:23

3 Smámynd: Birna Dúadóttir

Ég er svo mikill þverhaus,ætla aldrei að fá mér uppþvottavél.Mér finnst nefnilega svo gaman að vaska upp,segðu engum frá því

Birna Dúadóttir, 28.5.2008 kl. 17:35

4 Smámynd: Anna Guðný

Sólarknús til þín og þinna Helga mín frá Tenerife, þaar sem sólin skín beint að ofan.

Anna Guðný , 28.5.2008 kl. 22:09

5 identicon

Mín skoðun er sú að þessi vinnukona se sjálfsagður  hlutur á hvert heimili!!!!

Unnur María Hjálmarsdóttir (IP-tala skráð) 28.5.2008 kl. 23:14

6 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Sólarknús á þig og þína...

Gunnar Helgi Eysteinsson, 29.5.2008 kl. 10:29

7 identicon

Ummmmmmmmmmmmm Kjarnaskógur.Nýja vél ekki spurning.

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 29.5.2008 kl. 11:14

8 Smámynd: Huld S. Ringsted

Ég gæti sko ekki verið án uppþvottavélar

Huld S. Ringsted, 29.5.2008 kl. 22:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Helga skjol
Helga skjol
Ég heiti Helga og er kona,móðir,amma ásamt því að vera fullt fullt annað

Note bene

JÚHÚ kíktu hingað

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband