Mánudagur, 2. júní 2008
Bloggfrí bloggfrí.
Án þess að hugsa mig um tvisvar þá greip ég einstakt tækifæri þegar mér bauðst það í morgun og erum við á leiðini til útlanda á miðvikudag.
þannig er að ég fékk tilboð sem var of gott til þess að hafna því og er stefnan tekinn á mallorca í 2 vikur og er sko aldeilis stefnan að hlaða batterínn eftir það sem á undan er gengið, ég er svo gjörsamlega að niðurlotum komin eftir síðustu fréttir að ég finn það að ég er við það að leka niður eins og bráðið smjör andlega.
En þetta er hins vegar ljósið í myrkrinu sem mér barst í morgun og ætla ég að notfæra mér það úti ystu æsar að liggja og sleikja sólina því ekki verður þetta verslunarferð heldur algjör slökunarferð fyrir mig og mína.
Við förum 4 saman og munum svo hitta annað fólk þarna sem við þekkjum og eiga góðar stundir með þeim.
Það er svo skrýtið með það að þegar allt virðist svart þá gerist eitthvað gott og eins og ég seigji þetta tilboð er of gott til þess að sleppa því.
Ég bið að heilsa ykkur kæru bloggvinir og kannski kem ég til með að kasta á ykkur kveðju úr sólinni
Knús á ykkur öll og megi næstu tvær vikur verða ykkur góðar
Færsluflokkar
Bloggvinir
- anitabjork
- fanneyunnur
- villinor
- unns
- jyderupdrottningin
- dora61
- mammann
- helgamagg
- heidihelga
- tigercopper
- ernafr
- annambragadottir
- daudansalvara
- ringarinn
- jodua
- jonaa
- ingabaldurs
- skrifa
- tofraljos
- katlaa
- katja
- hugs
- lady
- skelfingmodur
- mammzan
- ylfamist
- huldumenn
- skessa
- tungirtankar
- hallarut
- gurrihar
- nanna
- helgadora
- godinn
- skordalsbrynja
- thelmaasdisar
- rannveigmst
- ipanama
- benna
- ragnarfreyr
- almaogfreyja
- jensgud
- stebbifr
- berglindnanna
- dofri
- olinathorv
- jahernamig
- gerlas
- steinunnolina
- eddabjo
- ellasprella
- sirrycoach
- bryndisfridgeirs
- smjattpatti
- asdisran
- bifrastarblondinan
- svanurg
- stina-sig
- brandarar
- ragnhildur
- leoros
- saedishaf
- solskinsdrengurinn
- dagny65
- topplistinn
- holmfridurge
bloggvinir
- Bói mágur...snilldarbloggari
-
þóranna dóttir mín
heimur þórönnu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 123752
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Innilega til hamingju og njóttu þín í fríinu.
Gunnar Helgi Eysteinsson, 2.6.2008 kl. 18:10
jibbí jei.Góða ferð
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 2.6.2008 kl. 19:34
Góða ferð og skemmtun
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 2.6.2008 kl. 19:49
Glæsilegt
Birna Dúadóttir, 2.6.2008 kl. 20:02
Eigðu góða daga á Mallis, þar er alltaf gaman að koma
Heiður Helgadóttir, 2.6.2008 kl. 20:46
Frábært!! Hafið það hrikalega gott í fríinu
Huld S. Ringsted, 2.6.2008 kl. 21:32
Goda gferd og hafdu thad gott i friinu.
Kvedja fra Tenerife
Anna Guðný , 2.6.2008 kl. 23:30
Góða ferð Helga mín og njóttu þess nú vel að vera í fríi.
Ég segi eins og Sigga breyttu nú slæmu fréttunum í góðar.
Hlakka til að heyra í þér er aftur kemur.
Knús knús til þín og þinna
Milla.guys.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 3.6.2008 kl. 06:43
Kveðjur á eyjuna mína.
Jenný Anna Baldursdóttir, 3.6.2008 kl. 10:20
Góða ferð og njóttu
Unnur María Hjálmarsdóttir (IP-tala skráð) 3.6.2008 kl. 10:59
Gaman að heyra þetta mín kæra. Njótið frísins.
Ásdís Sigurðardóttir, 3.6.2008 kl. 19:19
Yndislegt bara - góða ferð og vonandi verðið þið heppin með veður og allt. Hafið það æði og njótið bara vel.
Tiger, 4.6.2008 kl. 03:08
Dásamlegt hafðu það nú mjög gott í fríun elsku Helga.
Kristín Katla Árnadóttir, 8.6.2008 kl. 16:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.