Föstudagur, 20. júní 2008
Hvernig er hægt að verða svona þreyttur
eftir 2ja vikna afslöppun á mallorca ég bara spyr, allur gærdagurinn fór í það að geispa frá sér allt vit á milli þess sem farið var hamförum um húsið og allt tekið í gegn að innan sem utan, þvottavélinn fékk að vinna sem aldrei fyrr og gekk hún sleitulaust í 14 tíma, krakkarnir eru að ná sér niður líka og lífið að færast í sitt eðlilega horf með öllum þeim kostum og göllum.
Þrátt fyrir að hafa verið að koma heim þá er strax komin útilegufíllingur í mína, mig langar svo hrikalega að fara eitthvað, bara stutt kannski í vaglaskóg en því miður þá finnst mér veðrið ekki bjóða uppá neitt slíkt þessa helgina, enn sem betur fer þá koma nú aðrar helgar líka þannig að ekkert vandamál verður að taka sig upp og skella sér í eins og eina og eina útilegu í sumar eða ég vona það alla vega.
Annars sendi ég ykkur bara knús inní helgina og óska þess að hún verði ykkur öllum góð.
on til next.
Færsluflokkar
Bloggvinir
- anitabjork
- fanneyunnur
- villinor
- unns
- jyderupdrottningin
- dora61
- mammann
- helgamagg
- heidihelga
- tigercopper
- ernafr
- annambragadottir
- daudansalvara
- ringarinn
- jodua
- jonaa
- ingabaldurs
- skrifa
- tofraljos
- katlaa
- katja
- hugs
- lady
- skelfingmodur
- mammzan
- ylfamist
- huldumenn
- skessa
- tungirtankar
- hallarut
- gurrihar
- nanna
- helgadora
- godinn
- skordalsbrynja
- thelmaasdisar
- rannveigmst
- ipanama
- benna
- ragnarfreyr
- almaogfreyja
- jensgud
- stebbifr
- berglindnanna
- dofri
- olinathorv
- jahernamig
- gerlas
- steinunnolina
- eddabjo
- ellasprella
- sirrycoach
- bryndisfridgeirs
- smjattpatti
- asdisran
- bifrastarblondinan
- svanurg
- stina-sig
- brandarar
- ragnhildur
- leoros
- saedishaf
- solskinsdrengurinn
- dagny65
- topplistinn
- holmfridurge
bloggvinir
- Bói mágur...snilldarbloggari
-
þóranna dóttir mín
heimur þórönnu
Athugasemdir
Uss það er orðið langt síðan ég fór í útilegu,í rjóðrið handan við hæðina(Vaglaskóg)
Birna Dúadóttir, 20.6.2008 kl. 10:35
Ég elska útillegur og ferðalög...skil vel að þig langi
Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir, 20.6.2008 kl. 11:40
Mikið skil ég þig vel Helga mín.
Eigðu góða helgi
Kristín Katla Árnadóttir, 20.6.2008 kl. 16:35
Verið velkomin heim aftur sko.. Alltaf svo mikið að gera hjá manni þegar maður snýr úr ferðalögum, heilmikill þvottur og svo er náttúrulega að snúa lífinu við - frá letilífi yfir í venjulegt hversdags amstur á klakanum.
Endalaust gaman líka að fara í útilegur hérna heima, um að gera mikið af því ef veður leyfir.
Knús á ykkur og njótið sumars í útilegum og gleði ..
Tiger, 23.6.2008 kl. 03:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.