Miðvikudagur, 2. júlí 2008
Títlan að koma heim
og mikið hef ég saknað hennar þessa daga, það er búið að vera alveg hrikalega tómlegt síðustu daga þegar að 2 börn vantar á heimilið, meira að seigja kútur saknar systur sinnar mjög mikið og er bara ekkert sáttur við það að hún sé svona lengi í burtu.
Annars er húsið að fyllast hér eftir örskamma stund því Aníta systir og hennar fjölskylda er að mæta í bæinn eftir smástund og í þessari fjölskyldu teljast hvorki meira né minna en 6 börn en inní því eru þríburadúllur rúmlega ársgamlar þannig að það verður mikið fjör hér á eftir, reyndar kemur ekki elsta dóttirinn með þar sem hún er á götusmiðjuni en hin 5 eru öll með í för, þannig að hér í kvöld verða hvorki fleiri né færri enn 7 stykki af börnum og 4 fullorðnir, plús allir gestirnir sem vilja sjá þríbura dúllurnar mikið gaman og mikið fjör.
Svo er stefnan tekinn á Vaglaskóg á morgun með öllu fólkinu og ég er alveg vissum að það verður mjög gaman sérstaklega ef að veðurspáinn stenst sem ég trúi að hún geri.
Knús á ykkur inní helgina ef ég skildi ekki sjást hér meir fyrren eftir helgi.
Færsluflokkar
Bloggvinir
- anitabjork
- fanneyunnur
- villinor
- unns
- jyderupdrottningin
- dora61
- mammann
- helgamagg
- heidihelga
- tigercopper
- ernafr
- annambragadottir
- daudansalvara
- ringarinn
- jodua
- jonaa
- ingabaldurs
- skrifa
- tofraljos
- katlaa
- katja
- hugs
- lady
- skelfingmodur
- mammzan
- ylfamist
- huldumenn
- skessa
- tungirtankar
- hallarut
- gurrihar
- nanna
- helgadora
- godinn
- skordalsbrynja
- thelmaasdisar
- rannveigmst
- ipanama
- benna
- ragnarfreyr
- almaogfreyja
- jensgud
- stebbifr
- berglindnanna
- dofri
- olinathorv
- jahernamig
- gerlas
- steinunnolina
- eddabjo
- ellasprella
- sirrycoach
- bryndisfridgeirs
- smjattpatti
- asdisran
- bifrastarblondinan
- svanurg
- stina-sig
- brandarar
- ragnhildur
- leoros
- saedishaf
- solskinsdrengurinn
- dagny65
- topplistinn
- holmfridurge
bloggvinir
- Bói mágur...snilldarbloggari
-
þóranna dóttir mín
heimur þórönnu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 123752
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
2 dagar til jóla
Af mbl.is
Erlent
- Fjórir létust er þyrla flaug utan í sjúkrahús
- Bandaríkjamenn skutu niður eigin herþotu
- Skotið á sama skólann þrisvar á árinu
- Undirritar bráðabirgðafjárlög eftir dramatíska viku
- Barnið sem lést var níu ára gamalt
- Tók þrjár mínútur að drepa fimm og særa 200
- Fimm látnir í Magdeburg
- Árásarmaðurinn sagður vera geðlæknir
- Áfram versnar staða Trudeau
- Barn lést í árásinni
Athugasemdir
Góða helgi
Gunnar Helgi Eysteinsson, 2.7.2008 kl. 19:18
Njóttu helgarinnar, það verður örugglega mikið stuð hjá ykkur og spáin er frábær. ´Knús
Ásdís Sigurðardóttir, 2.7.2008 kl. 19:57
Góða helgi
Birna Dúadóttir, 2.7.2008 kl. 21:11
Aldeilis fjör hjá þér. Góða helgi.
Helga Magnúsdóttir, 3.7.2008 kl. 14:12
Góða helgi og góða skemmtun í Vaglaskógi.
Anna Guðný , 3.7.2008 kl. 15:39
Vá sko .. þríburar - hvernig ætli það sé? Ætla sér að eignast barn - en þá bara bunast á mann þrjú í einu? Omy hvað það hlýtur að vera gaman bara - eftir sjokkið. Yndislegt fyrir börnin að alast upp svona saman og tengslin hljóta að verða sterk og ljúf ..
Vona að þið hafið það frábært í Vaglaskógi og sannarlega virðist spáin vera góð framundan, 20 - 25 stiga hiti og alles. Knús á hópinn!
Tiger, 4.7.2008 kl. 02:49
Já það verður fjör hjá þér Helga mín. Góða skemmtun í Vaglaskógi.
Kristín Katla Árnadóttir, 5.7.2008 kl. 17:47
Það verður fjör hjá ykkur með svona stórann barnahóp.Gangi ykkur vel
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 6.7.2008 kl. 23:11
En gaman elsku Helga mín. Vonandi fáið þið gott veður, og skemmtilegt ferðalag. Þetta verður yndislegt í alla staði. Knús á þig elskuleg mín.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 7.7.2008 kl. 20:41
Ætli hún hafi dottið í ánna?
Anna Guðný , 7.7.2008 kl. 22:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.