Sunnudagur, 20. júlí 2008
Skelltum okkur í dagsferð
til hrísey í gær, ég, títlan og Birtan hennar ömmu sinnar, ég fékk pabba hennar Birtu til þess að skipta um hlutverk við mig þannig að ég kæmist með títluni svo hún gæti tekið þátt í söngvakeppninni þar. Elskan stóð sig eins og hetja á sviðinu og söng lystavel, þetta árið vann hún ekki en það er líka allt í lagi og hún var sátt við sitt og ég líka.
Það var mjög gaman að koma þarna í gær en hins vegar var ekki mikið af fólki þarna utan við heimamenn, kannski hefur fólk eitthvað verið hrætt við veðurspána eins og hún læt út fyrr í vikunni og farið eitthvað annað, hver veit, það var alla vega fínt að vera þarna þennan dagspart og koma sér svo heim.
Í dag rennur upp sá dagur sem ég hef beðið eftir síðan á þriðjudag, því í dag kemur í ljós hvort uslinn verði metinn eða ekki hehe, ég hef nú svosem enga trú á öðru en að þeir aðilar sem málið varða verði ánægðir með okkar verk, en á morgun mun ég láta ykkur vita hvað þetta var sem gert var.
knús
Færsluflokkar
Bloggvinir
- anitabjork
- fanneyunnur
- villinor
- unns
- jyderupdrottningin
- dora61
- mammann
- helgamagg
- heidihelga
- tigercopper
- ernafr
- annambragadottir
- daudansalvara
- ringarinn
- jodua
- jonaa
- ingabaldurs
- skrifa
- tofraljos
- katlaa
- katja
- hugs
- lady
- skelfingmodur
- mammzan
- ylfamist
- huldumenn
- skessa
- tungirtankar
- hallarut
- gurrihar
- nanna
- helgadora
- godinn
- skordalsbrynja
- thelmaasdisar
- rannveigmst
- ipanama
- benna
- ragnarfreyr
- almaogfreyja
- jensgud
- stebbifr
- berglindnanna
- dofri
- olinathorv
- jahernamig
- gerlas
- steinunnolina
- eddabjo
- ellasprella
- sirrycoach
- bryndisfridgeirs
- smjattpatti
- asdisran
- bifrastarblondinan
- svanurg
- stina-sig
- brandarar
- ragnhildur
- leoros
- saedishaf
- solskinsdrengurinn
- dagny65
- topplistinn
- holmfridurge
bloggvinir
- Bói mágur...snilldarbloggari
-
þóranna dóttir mín
heimur þórönnu
Athugasemdir
Spennandi þessi USLI bíð spennt með þér. Heyrði í föðursystir minn á Aey áðan og hún sagði mér að veðrið væri búið að vera eins og á Mallorca, njóttu blíðunnar.
Ásdís Sigurðardóttir, 20.7.2008 kl. 15:01
Verður þetta ekki örugglega gert uppskátt á morgun?
Helga Magnúsdóttir, 20.7.2008 kl. 15:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.