Mánudagur, 1. september 2008
Bloggarakaffi á Akureyri
Þá er komið að því. Bloggarar á Akureyri, í nágrenni Akureyrar og þið sem eigið leið um. Við ætlum að gera okkur glaðan dag og hittast á kaffihúsi næstkomandi laugardag.
Staður og stund:
Kaffi Karolína, Listagilinu
Laugardagur 6. sept. kl. 16.00.
Gott væri að þú tækir góða skapið með þér.
Vonum að sem flestir mæti og eigi skemmtilega stund með okkur
Þið sem lesið, endilega setja þetta inn á síðuna hjá ykkur og/eða látið sem flesta vita af, sem áhuga kynnu að hafa.
Takk takk
Færsluflokkar
Bloggvinir
- anitabjork
- fanneyunnur
- villinor
- unns
- jyderupdrottningin
- dora61
- mammann
- helgamagg
- heidihelga
- tigercopper
- ernafr
- annambragadottir
- daudansalvara
- ringarinn
- jodua
- jonaa
- ingabaldurs
- skrifa
- tofraljos
- katlaa
- katja
- hugs
- lady
- skelfingmodur
- mammzan
- ylfamist
- huldumenn
- skessa
- tungirtankar
- hallarut
- gurrihar
- nanna
- helgadora
- godinn
- skordalsbrynja
- thelmaasdisar
- rannveigmst
- ipanama
- benna
- ragnarfreyr
- almaogfreyja
- jensgud
- stebbifr
- berglindnanna
- dofri
- olinathorv
- jahernamig
- gerlas
- steinunnolina
- eddabjo
- ellasprella
- sirrycoach
- bryndisfridgeirs
- smjattpatti
- asdisran
- bifrastarblondinan
- svanurg
- stina-sig
- brandarar
- ragnhildur
- leoros
- saedishaf
- solskinsdrengurinn
- dagny65
- topplistinn
- holmfridurge
bloggvinir
- Bói mágur...snilldarbloggari
-
þóranna dóttir mín
heimur þórönnu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 123753
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
2 dagar til jóla
Af mbl.is
Innlent
- Nauðsynlegt að fá mig hingað núna
- Bjarni um ESB-leiðangurinn: Ekki styrkleikamerki
- Það eru ekki mannréttindi að fá að ofsækja fólk
- Alltaf gaman að dansa
- Það er af nógu að taka
- Lyklaskipti: Íhaldskonan er með alvöru lykil
- Ekki auðvelt að fylla í spor Þórdísar
- Bjarni afhenti lyklana að þriðja ráðuneytinu í dag
- Ókræsilegt veður yfir hátíðirnar
- Hjartans þakkir aftur Bjarni, ég vil fá knús
- Aðstæður í stjórnmálum geta breyst á einni nóttu
- Nær vonandi einhverjum jólamáltíðum
- Bjarni afhenti Kristrúnu lyklana
- Færir borgarbúa nær hver öðrum
- Lögreglan fylgist með umferð við kirkjugarða
Athugasemdir
Verð með í anda
Ásdís Sigurðardóttir, 1.9.2008 kl. 23:07
Verð með ykkur í anda.
Vonandi skemmtið þið ykkur sem best,:)
Anna Margrét Bragadóttir, 1.9.2008 kl. 23:56
Skemmtið ykkur rosalega vel og hafið ljúfa stund
Brynja skordal, 2.9.2008 kl. 02:04
Góða skemmtun littla systir
Kristín Gunnarsdóttir, 2.9.2008 kl. 07:27
Eigið þið góða stund saman.
Kristín Katla Árnadóttir, 2.9.2008 kl. 11:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.