Sunnudagur, 14. september 2008
Smá Sunnudagsblogg.
Var vöknuð fyrir allar aldir samkvæmt venju þrátt fyrir að hafa farið óvenju seint að sofa í gærkv, lá hér yfir einhverri ógeðs mynd á St 2 en átti nú frekar erfitt með að halda augunum opnum en lét mig nú samt hafa það til þess að getað sofið út í morgun, en nei það var nú ekki alveg svo gott.
Svoleiðis að í morgun er búið að vera ráfa um á netinu, lesa fréttir, reyna að finna einhverjar góðar en það er nú eitthvað fátt um fína drætti á því sviðinu eins og venjulega, ég er enn við sama heygarðshornið og sleppi því eftir bestu getu að lesa neikvæðar fréttir hvað þá heldur að ég tengi mig við þær og þar sem flest allar fréttir eru neikvæðar þá hef ég afskaplega lítið till málana að leggja, enn ég finn þó að það gerir mér gott að sleppa öllum neikvæðum fréttum og mun ég halda áfram að gera það svo lengi sem skrápurinn á mér er ekki þykkri enn hann er.
Hér er nánast allt komið í samt lag á heimilinu, allt komið á sinn stað, netið og allt það haverí kom loksins inn hjá mér á föstudag eftir að búið var að leita hér að annari línu þar sem eingöngu var lögð ein lína hér í upphafi og er hún í notkun í kjallaríbúð sem hér er, þannig að hér voru símakallar að störfum meira og minna alla vikuna að reyna að finna eitthvað útúr þessu og sem betur fer hafðist þar loksins á föstudag.
Ég verð reyndar að viðurkenna það að ég er svo gjörsamlega búin í skrokknum eftir þessa flutninga að það er ekki einu sinni fyndið, mig verkjar í hendur, fætur og bak. Jaaa, reyndar bara alls staðar.
Annars er ég bara orðinn nokkuð góð eftir naflaskoðun síðustu daga og sé alltaf betur og betur hvað það er sem hrjáir mig.
En knús á ykkur elskurnar inní góða helgarrest
Færsluflokkar
Bloggvinir
- anitabjork
- fanneyunnur
- villinor
- unns
- jyderupdrottningin
- dora61
- mammann
- helgamagg
- heidihelga
- tigercopper
- ernafr
- annambragadottir
- daudansalvara
- ringarinn
- jodua
- jonaa
- ingabaldurs
- skrifa
- tofraljos
- katlaa
- katja
- hugs
- lady
- skelfingmodur
- mammzan
- ylfamist
- huldumenn
- skessa
- tungirtankar
- hallarut
- gurrihar
- nanna
- helgadora
- godinn
- skordalsbrynja
- thelmaasdisar
- rannveigmst
- ipanama
- benna
- ragnarfreyr
- almaogfreyja
- jensgud
- stebbifr
- berglindnanna
- dofri
- olinathorv
- jahernamig
- gerlas
- steinunnolina
- eddabjo
- ellasprella
- sirrycoach
- bryndisfridgeirs
- smjattpatti
- asdisran
- bifrastarblondinan
- svanurg
- stina-sig
- brandarar
- ragnhildur
- leoros
- saedishaf
- solskinsdrengurinn
- dagny65
- topplistinn
- holmfridurge
bloggvinir
- Bói mágur...snilldarbloggari
-
þóranna dóttir mín
heimur þórönnu
Athugasemdir
Gott að sjálfshjálpin virkar svona vel.
Helga Magnúsdóttir, 14.9.2008 kl. 17:19
Gott að það er að birta til Helga mín, vonandi sjáumst vif fljótlega.
Knús kveðjur
Milla.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 14.9.2008 kl. 18:44
Birna Dúadóttir, 14.9.2008 kl. 19:38
'Eg hékk líka yfir þessari ógeðsmynd að st 2 á laugardagskvöldið,ætlaði nefnilega líka að sofa út í gærmorgun,var samt komin á fætur fyrir allar aldir.
Þú þurftir að komast í nudd og vita hvort þér liði ekki betur í skrokknum á eftir.
Eigðu góðan dag mín kæra
Anna Margrét Bragadóttir, 15.9.2008 kl. 08:23
Eigðu góðan dag Helga mín!
Unnur María Hjálmarsdóttir (IP-tala skráð) 15.9.2008 kl. 10:30
Ég vona að þú eigir Góðan dag Helga mín.
Kristín Katla Árnadóttir, 15.9.2008 kl. 10:50
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 15.9.2008 kl. 16:29
Eslku dúllan .... Guð geymi þig
bestu kveðjur
www.helgaluthersdottir.blog.is
Helga Lúthersdóttir (IP-tala skráð) 15.9.2008 kl. 18:25
kvitt kvitt á þig elsku systir
Anita Björk Gunnarsdóttir, 16.9.2008 kl. 14:07
Gangi þér vel vinan......... það er víst eðlilegt að sveiflast svona fram og til baka er mér sagt amk af fræðingum...... Þó að manni líði sjálfum ekkert sérlega vel með það :(
Erna Friðriksdóttir, 16.9.2008 kl. 16:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.