Föstudagur, 19. september 2008
Föstudagur til fjár ( eða er það ekki ) :)
Það er sjaldan lognmolla á þessu heimili frekar en venjulega, hlutirnir gerast býsna hratt hérna eins og alltaf.
Kútur er bara alveg yndislegur að fást til þess að fara í skólan og þvílíkur léttir sem það er að þurfa ekki að rökræða við hann á hverjum degi eins og ég hef þurft síðastliðin 5 ár, ég vona bara að þetta breytta viðhorf hans sé komið til að vera, nýjasta nýtt hjá honum er núna að þurfa velja sér föt til að far í skólan og hef ég lúmskt gaman af því, hann kominn með skynbragð á það hvað er flott og hvað ekki og þetta er barn sem skipti hann engu máli í hvað hann var klæddur svo framarlega sem það var þæginlegt.
Þessi elska hefur aldrei verið hrifin af fötum að alltaf hér heima er það hans fyrsta verk að klæða sig úr öllu nema naríum, meira að seigja hefur hann átt það til að hátta sig heima hjá frænda sínum þegar hann er þar í heimsókn, hehe.
Dagurinn í dag er sá fyrsti síðan ég flutti þar sem ég þarf ekki að vera á endalausum þeytingi í allan daginn og finnst mér það ekkert smá þægilegt að geta aðeins slappað af.
Stefnan er svo tekinn á það að kíkja kannski aðeins út annað kvöld með æskuvinkonum minni og ég verð bara að viðurkenna það að mig hlakkar virkilega til, það er að seigja ef ekkert breytist hjá mér, ég er svo heimakær að ég væri vís með að finna upp svona 1000 afsakanir til þess að fara ekki, enn veit sem er að ég hefði sko ekkert smá gott af því að komast aðeins út og hitta annað fólk, fólk sem ég sé sjaldan eða aldrei.
on til next all of you nice pepole
Færsluflokkar
Bloggvinir
- anitabjork
- fanneyunnur
- villinor
- unns
- jyderupdrottningin
- dora61
- mammann
- helgamagg
- heidihelga
- tigercopper
- ernafr
- annambragadottir
- daudansalvara
- ringarinn
- jodua
- jonaa
- ingabaldurs
- skrifa
- tofraljos
- katlaa
- katja
- hugs
- lady
- skelfingmodur
- mammzan
- ylfamist
- huldumenn
- skessa
- tungirtankar
- hallarut
- gurrihar
- nanna
- helgadora
- godinn
- skordalsbrynja
- thelmaasdisar
- rannveigmst
- ipanama
- benna
- ragnarfreyr
- almaogfreyja
- jensgud
- stebbifr
- berglindnanna
- dofri
- olinathorv
- jahernamig
- gerlas
- steinunnolina
- eddabjo
- ellasprella
- sirrycoach
- bryndisfridgeirs
- smjattpatti
- asdisran
- bifrastarblondinan
- svanurg
- stina-sig
- brandarar
- ragnhildur
- leoros
- saedishaf
- solskinsdrengurinn
- dagny65
- topplistinn
- holmfridurge
bloggvinir
- Bói mágur...snilldarbloggari
-
þóranna dóttir mín
heimur þórönnu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
337 dagar til jóla
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Erlent
- Trump náðar stuðningsmenn sína
- Gert að sæta upptöku úra og gulls
- Játaði allt á fyrsta degi
- Gullöld Bandaríkjanna hefst núna
- Skutu pilt fyrir sveðjuatlögu
- Tilfinningaþrungin stund: Hafa endurheimt lífið
- Biden náðar fyrir fram
- Trump tekinn við sem forseti Bandaríkjanna
- Beint: Trump sver embættiseið
- Hundruð sænskra hermanna til Lettlands
Athugasemdir
Um að gera að skella sér aðeins út,það verður svo gott að koma heim aftur
Birna Dúadóttir, 19.9.2008 kl. 13:00
Gott að það gengur vel með Villa. Blessuð drífðu þig út, þú hefur bara gott af því.
Knus
Kristín Gunnarsdóttir, 19.9.2008 kl. 14:36
Bestu helgarkveðjur frá Odense
Jac "Bói" Norðquist
Jac Norðquist, 19.9.2008 kl. 17:57
hæhæ vinkona, vona að ykkur líki vel þarna í nýja húsinu. ljóta vesenið með hitt liðið..
bið að heilsa öllum
knúzz og kram
stína og stebbi
Kristín Ingibjörg Nordquist, 19.9.2008 kl. 18:31
Góða helgi
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 19.9.2008 kl. 23:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.