Laugardagur, 20. september 2008
Hvar endar þetta allt saman.
Hér hef ég 3 stórglæsilegar dömur dansandi á eldhúsgólfinu hjá mér, ég var svo heppinn að sleppa við það að elda þannig að það má seigja að ég sé í stikkfrí í dag, sit hér bara í rólegheitunum og slappa af meðan þær sjá um öll herlegheitinn, ekki slæmt.
Ég finn það að hafa þessar elskur allar í kringum mig gerir mér afskaplega gott, þær eru svo hressar og yndislegar og undarlegt nokk ég get átt samræður við þær allar, bara gaman af því.
Kvöldið verður svo tekið með stæl þar sem ég ætla líka að kíkja út á lífið með einni af minni elstu æskuvinkonu og jafnframt þeirri bestu á þeim tímanum og erum við að virkja vináttuböndinn aftur sem er bara æðislegt, mér þykir svo afskaplega vænt um hana og hlakkar mig virkilega mikið til að skreppa með henni útá lífið.
Matur er komi á borð og því seigji ég bon apetit ( eða eitthvað hehe )
Færsluflokkar
Bloggvinir
- anitabjork
- fanneyunnur
- villinor
- unns
- jyderupdrottningin
- dora61
- mammann
- helgamagg
- heidihelga
- tigercopper
- ernafr
- annambragadottir
- daudansalvara
- ringarinn
- jodua
- jonaa
- ingabaldurs
- skrifa
- tofraljos
- katlaa
- katja
- hugs
- lady
- skelfingmodur
- mammzan
- ylfamist
- huldumenn
- skessa
- tungirtankar
- hallarut
- gurrihar
- nanna
- helgadora
- godinn
- skordalsbrynja
- thelmaasdisar
- rannveigmst
- ipanama
- benna
- ragnarfreyr
- almaogfreyja
- jensgud
- stebbifr
- berglindnanna
- dofri
- olinathorv
- jahernamig
- gerlas
- steinunnolina
- eddabjo
- ellasprella
- sirrycoach
- bryndisfridgeirs
- smjattpatti
- asdisran
- bifrastarblondinan
- svanurg
- stina-sig
- brandarar
- ragnhildur
- leoros
- saedishaf
- solskinsdrengurinn
- dagny65
- topplistinn
- holmfridurge
bloggvinir
- Bói mágur...snilldarbloggari
-
þóranna dóttir mín
heimur þórönnu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Helga mín, mundu að skemta þér, lífið getur verið svo yndislegt ef maður vill, munba bara að nota það rétt. Ég elska þig littla systir
Kristín Gunnarsdóttir, 20.9.2008 kl. 19:08
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 20.9.2008 kl. 21:53
Huld S. Ringsted, 20.9.2008 kl. 22:10
Góða skemmtun
Birna Dúadóttir, 20.9.2008 kl. 22:18
Anna Margrét Bragadóttir, 21.9.2008 kl. 09:05
Æskuvinkonur/vinir geta verið alveg dásamlegir og vona ég að þú hafir átt skemmtilegt kvöld, það getur verið svo gaman að rifja upp ýmislegt ogsfrv. Hafðu það sem allra best
Erna Friðriksdóttir, 21.9.2008 kl. 10:59
Vona að það hafi verið gaman hjá þér í gærkveldi Helga mín. Þú hafir dansað helling og hitt fullt af skemmtilegu fólki.
Hafðu það gott í dag ljúfan.
Anna Guðný , 21.9.2008 kl. 12:02
Kristín Katla Árnadóttir, 21.9.2008 kl. 18:17
Um að gera að viðhalda æskuvináttunni.
Helga Magnúsdóttir, 22.9.2008 kl. 12:06
Takk fyrir að hafa okkur:) og það var ánægjan okkar að fá að elda og stjana við þig :)
Kveðja Ragnheiður
Ragnheiður Birgisdóttir (IP-tala skráð) 23.9.2008 kl. 18:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.