Sunnudagur, 5. október 2008
þú veist að þú hefur ekki átt góðan dag þegar...(Er ekki fínt að koma með smá humor á þessum síðustu og verstu tímum :)
Þegar þú vaknar upp á skrýtnum stað.
Þú átt erfitt með að komast frammúr rúminu.
Þú þvoðir þér um hárið en átt í vandræðum með að fá hárgreiðsluna rétta.
Þér líður eins og þú sért með timburmenn samt drakkstu ekkert í gærkvöldi.
Nýji megrunarkúrinn er ekki að virka.
Þú tognaðir þegar þú varst að æfa.
Nýji hatturinn fór þér mikið betur í búðinni.
Nýju fötin þín skruppu saman í þurrkaranum.
Þú ert alltaf að týna einhverju.
Þú ert með hálsríg.
Þú hefur á tilfinninguni að þú sért á röngum stað á röngum tíma.
Þú lentir í rigningu í hádeginu.
Hádegismaturinn fór ílla í þig.
Þér finnst þú fastur í tíma og rúmi.
Óboðnir gestir birtust um matarleytið.
Þú heldur að þú sért að fá ælupest.
Þú ert alein í húsinu og heyrir alstaðar hljóð
Megið þið öll eiga virkilega góðan dag
Snúllurnar mínar :)
Færsluflokkar
Bloggvinir
- anitabjork
- fanneyunnur
- villinor
- unns
- jyderupdrottningin
- dora61
- mammann
- helgamagg
- heidihelga
- tigercopper
- ernafr
- annambragadottir
- daudansalvara
- ringarinn
- jodua
- jonaa
- ingabaldurs
- skrifa
- tofraljos
- katlaa
- katja
- hugs
- lady
- skelfingmodur
- mammzan
- ylfamist
- huldumenn
- skessa
- tungirtankar
- hallarut
- gurrihar
- nanna
- helgadora
- godinn
- skordalsbrynja
- thelmaasdisar
- rannveigmst
- ipanama
- benna
- ragnarfreyr
- almaogfreyja
- jensgud
- stebbifr
- berglindnanna
- dofri
- olinathorv
- jahernamig
- gerlas
- steinunnolina
- eddabjo
- ellasprella
- sirrycoach
- bryndisfridgeirs
- smjattpatti
- asdisran
- bifrastarblondinan
- svanurg
- stina-sig
- brandarar
- ragnhildur
- leoros
- saedishaf
- solskinsdrengurinn
- dagny65
- topplistinn
- holmfridurge
bloggvinir
- Bói mágur...snilldarbloggari
-
þóranna dóttir mín
heimur þórönnu
Athugasemdir
Hahaha æðislegar myndir!
Eigðu góðan sunnudag Helga mín
Huld S. Ringsted, 5.10.2008 kl. 08:59
Já æðislega myndir
Hafðu það gott í dag ljúfan
Anna Guðný , 5.10.2008 kl. 09:51
Gott að fá svona myndir í öllu krepputalinu þá brosir maður og líður vel eigðu góðan dag.
Kristín Katla Árnadóttir, 5.10.2008 kl. 10:09
Gaman ad tessu ...Takk,takk
knús á tig
Gudrún Hauksdótttir, 5.10.2008 kl. 11:04
gargani snilld hahahahahahah
knús á þig elsku systir
Anita Björk Gunnarsdóttir, 5.10.2008 kl. 13:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.