Leita í fréttum mbl.is

Jæja þá er fjórða og síðasta fundi þessarar viku lokið

Hann gekk í sjálfu sér ágætlega og kennarinn hennar er alveg yndisleg og öll að vilja gerð að hjálpa til, ég held hins vegar að hún kannski líti þetta ekki jafn alvarlegum augum og ég geri.

Nú er ég búin að liggja yfir síðuni sem hún Auður var svo yndisleg að setja link inná fyirr mig og það fer ekkert á milli mála samkvæmt þessari síðu að þetta er það sem ég kalla þögult einelti og það er alveg á hreinu að ef þetta kemst ekki í lag sem allra fyrst þá mun ég biðja um flutning fyrir hana aftur í gamla skólan hennar, ég læt hvorki bjóða henni né mér uppá það að þetta sé eitthvað lítilvægilegt sem ekki þurfa að taka á.

Í morgun heyrði ég eina þá sorglegustu sögu sem ég hef heyrt af einelti.

Þannig er að lítill 9 ára drengur er í skóla útá landi og þar er kennarinn hans að leggja hann í þvílíkt einelti að það er skelfilegt.

Hún kallar hann sauðheimskan, þorskaheftan, fífil og þar frameftir götunum, hún hefur rekið hann úr tímum til þess að hlaupa 2 hringi í kringum skólan einfaldlega vegna þess að hann er svo rólegur og tekur hann smá tíma að koma sér að verki.

Ég varð svo BRJÁLUÐ þegar mér var sagt þetta í morgun að ef ég hefði verið í viðkomandi bæjarfélagi þá hefði ég spólað úti viðkomandi skóla og hraunað við þennan kennara.

Mér varð hreinlega íllt og fékk gubbuna uppí háls og gæsabólur frá toppi til táar og reiðin varð þvílík að tárin meira að seigja streymdu fram.

Hvers lags manneskja leggur það á sig að mennta sig til kennara og getur svo leyft sér að koma svona fram við saklausa einstaklinga.

Þetta er bara hreinasti VIÐBJÓÐUR  og ég er FOXÍLL.Devil

Annars bara góð elskurnarHeart

BURT MEÐ SPILLINGARLIÐIÐ. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristín Gunnarsdóttir

Þvílikur viðbjóður þessi kennari, ég seigi nu bara ekki annað. Hvað er í gangi.

Knus elsku sys

Kristín Gunnarsdóttir, 6.11.2008 kl. 15:37

2 Smámynd: Anna Margrét Bragadóttir

Þetta er hræðileg saga,að svona skuli bara gerast í nútímanum,það veldur manni ógleði.

Það er óskiljanlegt hvað svona fólki gengur til.

Knús knús til þín (hjarta)

Anna Margrét Bragadóttir, 6.11.2008 kl. 16:10

3 Smámynd: Heiður Helgadóttir

Það verður að gera eitthvað í svona málum, ekki bara tala um þau.

Heiður Helgadóttir, 6.11.2008 kl. 17:52

4 Smámynd: Birna Dúadóttir

Þetta er algert rugl að haga sér svona

Birna Dúadóttir, 6.11.2008 kl. 18:50

5 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Ég fer nú bara ad gráta tegar ég les tetta....

Burt med spillingarlidid!!!!!

Gudrún Hauksdótttir, 7.11.2008 kl. 08:03

6 Smámynd: Jac Norðquist

Úff !!!!    

Jac Norðquist, 7.11.2008 kl. 08:21

7 Smámynd: Líney

Sonur minn  hafði einu sinni svona  kennara,hún var ekki betri en  börnin  í bekknum Einelti á ekki að líðast.

Líney, 7.11.2008 kl. 09:31

8 Smámynd: Dóra

Þetta er því miður ekkert eins dæmi.. kennarar eru nefnilega ekkert betri en börnin. Hef sjálf lent í svona svipuðu með son minn hér á árum áður.. en þá var það skóastjórinn.

Bara svo sorglegt foreldrar þurfa svo að vera vakandi yfir velferð barna sinna.. Við megum aldrei sofna á verðinum

Eigðu góða heldi og vona að málin fari að lagast með þína .. Stattu á þínu ..Baráttukveðjur frá Esbjerg Dóra

Dóra, 7.11.2008 kl. 13:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Helga skjol
Helga skjol
Ég heiti Helga og er kona,móðir,amma ásamt því að vera fullt fullt annað

Note bene

JÚHÚ kíktu hingað

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband