Sunnudagur, 16. nóvember 2008
Þægileg og góða helgi á enda.
Þetta er búið að vera afskaplega og hef ég sjaldan afrekað jafnmikið og þessa 2 daga, þökk sé mágkonu minni og bróðir.
Í gær var farið á tvö markaði sem hérna voru en reyndar ekkert keypt, bara skoðað, síðan var komið heim og byrjað að setja matinn í ofnin og svo sest niður við að sauma út í jólakortin. Eftir matinn var síðan glápt á tv með krökkunum og var það bara þrælfínt.
Í morgun tók ég mig svo til að þreif hjá, gerði góða helgarhreingerningu og svo var farið og náð í títluna eftir hennar útilegu sem henni fannst fínt og er hún ákveðinn í því að halda áfram í skátunum, síðan lá leið okkar frammí fjörð og kíkt í jólagarðinn sem er alltaf jafngott að koma í, síðan skellti hópurinn sér í safnaðarheimili Akureyrar kirkju þar sem boðið var uppá kaffihlaðborð hjá kvenfélgi kirkjunar og var þar gúffað í sig góðum tertum og brauðtertum.
Síðan lá leið okkar heim á ný þar sem ég og mágkona mín tókum til við að sauma fleiri kort og haft gaman að.
En þetta alt saman hefði ég eflaust ekki gert ef ekki hefði verið fyrir þau tvö mágkonu mína og bróðir, svo ég seigji bara takk takk elskurnar mínar, þetta var æði.
Nú er svo stefnan tekin á imban eitt kvöldið enn, enda er góð dagskrá framundan sýnist mér á öllu.
Knús á ykkur elskurnar inní ljúft kvöld
Færsluflokkar
Bloggvinir
- anitabjork
- fanneyunnur
- villinor
- unns
- jyderupdrottningin
- dora61
- mammann
- helgamagg
- heidihelga
- tigercopper
- ernafr
- annambragadottir
- daudansalvara
- ringarinn
- jodua
- jonaa
- ingabaldurs
- skrifa
- tofraljos
- katlaa
- katja
- hugs
- lady
- skelfingmodur
- mammzan
- ylfamist
- huldumenn
- skessa
- tungirtankar
- hallarut
- gurrihar
- nanna
- helgadora
- godinn
- skordalsbrynja
- thelmaasdisar
- rannveigmst
- ipanama
- benna
- ragnarfreyr
- almaogfreyja
- jensgud
- stebbifr
- berglindnanna
- dofri
- olinathorv
- jahernamig
- gerlas
- steinunnolina
- eddabjo
- ellasprella
- sirrycoach
- bryndisfridgeirs
- smjattpatti
- asdisran
- bifrastarblondinan
- svanurg
- stina-sig
- brandarar
- ragnhildur
- leoros
- saedishaf
- solskinsdrengurinn
- dagny65
- topplistinn
- holmfridurge
bloggvinir
- Bói mágur...snilldarbloggari
-
þóranna dóttir mín
heimur þórönnu
Athugasemdir
Gott að þú áttir góða helgi.
Helga Magnúsdóttir, 16.11.2008 kl. 20:00
Bæði skemmtun og dugnaður hjá þér, flott
Jónína Dúadóttir, 16.11.2008 kl. 20:24
Dugleg ertu
Ásdís Sigurðardóttir, 16.11.2008 kl. 21:59
Unnur R. H., 17.11.2008 kl. 06:50
Fín helgi hjá þér Helga mín, sé ég.
Hafðu það gott áfram.
Anna Guðný , 17.11.2008 kl. 08:39
Það er ómetanlegt að eiga góða að
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 17.11.2008 kl. 14:02
Gaman að svona
Birna Dúadóttir, 17.11.2008 kl. 15:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.